Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 16. aprfl 1978 35 flokksstarfið Framsóknarmenn í Mosfellssveit Gengiö verður frá framboði til sveitarstjórnarkosninga i Mos- fellssveit á fundi i Aningu við Vesturlandsveg I dag, sunnudaginn 16. april, kl. 16.00. Stjórnin. Hvergerðingar Framsóknarfélag Hverageröis heldur almennan félagsfund i Bláskógakaffi mánudaginn 17. april kl.21. Fundarefni: Kynntar og afgreiddar tillögur framboðsnefndar um skipan framboðslista Framsóknarflokksins við næstu sveita- stjórnarkosningar. önnur mál. Stjórnin. Arnesingar Sumarskemmtun Framsóknarfélags Arnessýslu veröur I Ar- nesi siðasta vetrardag, 19. april kl. 21.00 Dagskrá: Avarp. Söngur. Töfrabrögö. Dans. Sætaferöir frá KA Selfossi kl. 20.30. FUF f Reykjavík Munið fundinn meö Eysteini Jónssyni, fyrrv. ráðherra, þriöju- dagskvöldið 18. april á Hótel Heklu, Rauöarárstig 18, kl. 20.30. A fundinum ræðir Eysteinn efnið „Framsóknarflokkurinn og atvinnumálin.” Stjórnin Skoðanakönnun á Selfossi Skoðanakönnum Framsóknarmanna á Selfossi um val efstu manna á lista flokksins við sveitarstjórnarkosningarnar I vor verður I Framsóknarhósinu Eyrarvegi 15, laugard. 15. april kl. 10-19 og sunnud. 16. april kl. 13-16. Skoðanakönnunin er opin öllum stuðningsmönnum flokksins, sem eru á kjörskrá á Selfossi. Frambjóöendur til könnunarinnar eru: Guðmundur Eiriksson, mjólkurfr., Guðmundur Kr. Jónsson mælingam., Gunnar Kristmundsson verzlunarm., Hafsteinn Þorvaldsson sjúkrahússráðsm., Ingvi Ebenhardsson aðalbókari, Magnús Sveinbjörnsson múraram., Sigriöur M. Hermannsdóttir röntgentæknir, Sigurdór Karlsson trésm., og Siguröur Ingi- mundarson húsgagnasm., Merkja skal með tölustöfunum 1 til 6 við nöfn frambjóðenda I þeirri röð, sem kjósandi óskar að þeir taki sæti á listanum. Framsóknarfélögin. Árnesingar Þriðjudaginn 18. april kl. 21 verða til viðtals i Aratungu alþing- ismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason ásamt Garðari Hannessyni fimmta manni á lista Framsóknarflokksins i Suðurlandskj ördæmi. Landssmiðjan SÖLVHÓLSGÖTU-101 REYKJAVIK SÍMI 20680-TELEX 2207 Verkfræðingur - Tæknifræðingur Óskum eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing sem fyrst. Upplýsingar um starfið og laun gefur forstjóri i sima 20680 hljóðvarp Sunnudagur 16. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu-' biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Rogier van Otterloo og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). 11.00 Messa I Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um rökfræði og trúna á annaö lif. Þorsteinn Gylfa- son lektor flytur hádegis- erindi. 14.00 Óperettukynning: Otdráttur úr óperettunni „Mariza greifafrú” eftir Emmerlich Kalman. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Harpa Jósefsdóttir Amin kennari ræður dag- skránni. 16.00 lslenzk einsöngslög. Garðar Cortes syngur, Krystyna Cortes leikur meö á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Menntun iþróttakenn- ara. Gunnar Kristjánsson stjórnar umræðum fjögurra manna: Arna Guðmunds- sonar skólastjóra Iþrótta- kennaraskóla tslands, Baldurs Jónssonar rektors Kennaraháskóla Islands, Hafsteins Þorvaldssonar formanns Ungmennafélags Islands og Vilhjálms Hjálmarssonar mennta- málaráðherra (Aður á dag- skrá 4. april). 17.10 Cr „Pilagrimsárum” eftir Franz Liszt. Lazar Berman leikur á pianó. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannssoa Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 17.50 Harmonikulög. Mogens Ellegaard leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor flytur þætti úr Kinaför árið 1956. 19.55 Kór Menntaskólans i Hamrahlið syngur islenzk lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir byrjar lestur áður óbirtrar sögu. 21.00 Tónlist eftir Debussy. Michel Beroff leikur á pianó tónverkin „Grafikmyndir” og „Fyrir slaghörpuna”. 21.25 Dulræn fyrirbæri I is- lenzkum frásögnum. V: Hamfarir. Ævar R. Kvaran flytur siðasta erindi sitt. 21.55 Sönglög eftir Sigurð Agústsson og Gylfa Þ. Gislason. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 22.15 Orð og ákall. Páll Hall- björnsson meðhjálpari i Hallgrimskirkju i Reykja- vik les úr nýrri bók sinni um trúarleg efni. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Anna Moffo syngur „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Villa-Lobos og Lag án orða eftir Rakmaninoff. Leopold Stokowski stjórnar hljóm- sveit sem leikur með. 23.10 tslandsmótið i hand- knattleik — 1. deild. Her- mann Gunnarsson lýsir leikjum i Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 16. april 1978 18.00 Stundin okkar (L) U msj ónar maður Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku And- reá Indirðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leið- beinandi Friðrik ólafsson. hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsfélagsfundur (L) Þessum þætti er einkum ætlað að leiðbeina óvönu fólki i fundarsköpum Sýnt hvernigstýra má fundi, svo að sem stystur timi fari i hvert málefni, en þau hljóti þó öll afgreiðslu. Fundur þessi er húsfélagsfundur, en að sjálfsögðu gilda sömu reglur um alla aðra fundi, þar sem stjórnað er eftir al- mennum fundarsköpum. Þáttur þessi er gerður i samvinnu við félaga i Juni- or Chamber Reykjavik, og eru þeir fundarmenn. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 21.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Vandi fylgir vegsemd hverri Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Jasshátiðin i Pori (L) Þáttur frá tónleikum, sem hljómsveitin Art Blakey’s Jazz Messengers hélt á jasshátiðinni i Pori i Finn- landi sumarið 1977. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur I Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastsdæmi, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrár lók Akureyri: Harður árekstur á föstudagskvöld Benedikt Grímsson áttræður 80 ára er á morgun, mánudag, Benedikt Grimsson, fyrrverandi bóndi og hreppstjóri, Kirkjubóli i Kirkjubólshreppi Strandasýslu. Þar hefur hann búið i hálfa öld, siðustu árin félagsbúi með tveim sonum sinum. Benedikt var einn af stofnend- um Stéttarfél. bænda og starfaði i þeim samtökum um 30 ára skeið. Hann var sDarisióðsstióri Sparisjóðs Kirkjubóls- og Fells- hrepps i 43 ár og sat i sýslunefnd. Þá var hann endurskoðandi sýslu- og hreppareikninga. Benedikt var einn af stofnendum Búnaðarsam- bands Strandamanna og for- maður þess i 30 ár. Fulltrúi á Búnaðarþingi var hann i 18 ár. Einnig var hann yfirkjötmats- maður á Vestfjörðum I 20 ár. Benedikt er kvæntur Ragnheiði Lýðsdóttur og eiga þau þrjá syni og eina kjördóttur. Mjög harður árekstur varð á mótum Dalsgerðis og Þing- vallastrætis á Akureyri, rétt fyrir kl. 20 á föstudagskvöld. Areksturinn varð með þeim hætti að ökumaður Mazda bif- reiðar sem leið átti um Dals- gerðið og hugðist beygja inn á Þingvallastræti, virti ekki bið- skyldu sem þarna var, með þeim afleiðingum að hann hafnaði á Opel bifreið sem var á leið vestur götuna. Eins og áður segir var áreksturinn mjög harður og varð að flytja fjóra menn á spitala nokkuð slasaða. Bifreiðarnar eru taldar nær þvi ónýtar. Jörð til sölu Jörðin Æsustaðir i Austur-Hún. er til sölu. Jörðin er land- stór, tún um 50 h„ fjárhús fyrir 400 fjár, hlutdeild I laxveiðiám fylgir, ibúðarhús úr steini. Skipti á 4ra til 5herb. ibúði Reykjavik kæmi vel til greina. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Reykjavik, simi 2-77-11 Sigurður Ólason, hr. Aðalfundur Samtaka sunnlenzkra sveitarfélaga verð- ur haldinn i húsi Verkalýðsfélags Rang- æinga, Hellu, laugardaginn 29. og sunnu- daginn 30. april n.k. Hefst fundurinn kl. 10 f.h., laugardaginn 29. april. Sveitarstjórnir eru hvattar til að tilkynna val fulltrúa sem allra fyrst. Framkvæmdastjórinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.