Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 16. aprfl 1978 iH'iíIlliÍ' 25 Árið 1973 varð haglhrið fjór- um Japönum að bana aðeins 50 hæðarmetrum frá tindinum. Skotinn Ian Clough lét lifið á siðasta degi brezks leiðangurs i sunnanverðu Annapurna. Austurríkismaðurinn Franz Tegischer fórst þar i snjóflóði og á siðasta ári hálsbraut Italinn Luigino Henry sig i gjá i fjall- inu. Konurnar telja það hafa tákn- rænt gildi að Annapurna var fyrsti tindurinn á Mount E- verest sem klifinn var en nú eru þeir orðnir 14. Það gerðu Frakk- arnir Louis Lachenal og Maurice Herzog (siðar iþrótta- málaráðherra de Gaulles) 1950 og sfðan hefur aðeins tvivegis tekizt að kli'fa þennan tind. ' „Konurnar eru aldar upp við að feta i fótspor karla”, segir Liz K lobusicky-Mailander lektor i Tiibingen. Þó er langt sið an konur sönnuðu getu si'na i háfjallaferðum. Junko Tabei frá Japan komst fyrst kvenna á tind Mount Everest i mai 1975 i fylgd Ang Tsering frá Himalaja. A „dauðasvæðinu” i yfir 7000 m hæð þar sem likaminn brenn- ir miklu jafnvel i' hvild „standa velþjálfaðar konur sig mjög vel” segir Arlene Blum sem vinnur að rannsóknum á krabbameini. Konur eru léttari en karlar, hafa minni súrefnis- þörf og þola betur mikið erfiði ogkulda vegna þess að þær hafa tiltölulega meiri fituvef en karl- ar. Konurnarleggja áherzlu á út- hald og hörku i þjálfun sinni. Margie Rusmore þreytir löng þolhlaup fyrir morgunverð. Vera W atson klifur daglega i 400 metra hæð og Irene Miller er i knattspyrnuliði. Arlene hleypur 42kilómetra og tók nylega þátt i maraþonhlaupi i Minneapolis, þvi fyrsta sem eingöngu konur þreyttu. Hannelora Schmatz, fjall- göngukona frá New Ulm telur „góða geðheilsu” grundvallar- atriði til að klifa hæstu tinda heims. Árið 1975 komst hún á topp Tiritsch Mir (7706m) i Hindukusch en til þessa hefur enginn Þjóðverji klifið hærra upp. í Annapurnahópnum eru nær eingöngu konur, sem þegar hafa einnig klifið hátt i metorðastiga atvinnulifsins. Arlene Blum hefur háskólapróf frá Berkeley- háskóla. Piro Kramar er augn- læknir i Seattle, VeraWatson og Irene Miller vinna á rannsókna- stofu IBM i San Jose. Blum prófessor telur það meirakynjamisréttien hún á að venjast i visindastarfi sinu, að eingöngu einni og einni konu skuli hafa gefizt tækifæri til að taka þátt i Himalajaleiðöngr- um. Hópinnskortirþóekki reynslu ' i fjallgöngum. Konurnar hafa klifið á þriðja tug f jalla allt frá Popocatepetl (5451m) i Noschak (7492 m) i Afghanistan. Nú siðast kleif Margie Rusmore Mount McKinley (6193 m) i Alaska. ,,Hvað getu, hæfileika og reynslu snertir erum við jafn- vigar” segir Liz Klobusicky-Mailander en hún hefur reynt á kraftana bæði á hálum klettaveggj um Yosemitegarðsins i Kaliforniu og isbreiðu Brenva á Mount Blanc. Þessi fjallakona, sem er bandariskur rikisborgari en býr i Tiíbingen harmar það að fjall- göngukonur i Þýzkalandi hafi ekki fengið eins góða þjáifun hvað krafta snertir og karlar. En konurnar eru að ná þessu upp. „Þýzkaland er aðeins fimm árum á eftir Bandarikjun- um,” segir hún. Eftir Spiegel SJ Alþjóóleg bílasýning í Sýninga höllinni ad Bíldshöfða Stórglæsilegt úrval bifreiða á 9000 fermetra gólff leti —þetta er syning sem allir verða að sjá BILAHAPPDRÆTTI---------- vinningur MAZDA 323 GESTUR DAGSINS hlytur sólarlandaferð með Samvinnuferðum STRÆTIS VAGNAFERÐIR á 15 mínutna fresti SÉRSTAKAR afsláttarferðir og gisting á vegum Flugleiða AFSLÁTTUR á öllum ferðum sérleyfishafa Dags. Frá kl. Til kl. 14-4 19oo 2200 15-4 14°° 22°° 16-4 14oo 22°° 17-4 15°° 2 200 18-4 150P 2200 19-4 1500 22°° 20-4 14oo 22°° 21-4 1500 22°° 22-4 1400 2200 23-4 1400 2200 Rafmagnsbyggingar- krani til sölu Tilboð óskast i litinn Liebherr býggingar- krana. Hæð 16-29 m með 16 m bómu. Upplýsingar I simum (91) 7-42-30 og 2-82-80. Jörð til sölu 420 km. frá Reykjavik. Jarðhiti, laxá, skógi vaxinn dalur. Tilvalið fyrir féiagasamtök. Tilboð merkt leggist inn á afgreiðölu blaðsias. Rafmagnsspil fyrir hlaupakött óskast til kaups. — Lyftigeta 1 tonn. — Upplýs- ingar i ^ium (91) 7-42-30 og 2-82-80. Bændur Duglegur 12 ára drengur óskar eftir sum- ardvöl sem matvinnungur. Vanur sveitastörfum. Upplýsingar i sima 1-44-32, kvöld og helg- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.