Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 16. apríl 1978 ) Marga liefur drcymt um að komast á tind hæsta fjalls heims Mount Everest i liimalajafjöll- um. Útlit er fyrir miklar niannaferðir á þessum slóðum á næstunni. Ejallgöngumenn frá Hýzkalandi og Týról ætla senn að reyna að koinast á tindinn og hópur handariskra kvenna ætlar sér að klifa Annapurna (8091 m ) i haust. Sex þtisund ferðamenn m.a. hljómsveitarstjórinn heims- frægi Herbert von Karajan ætla á þessu ári að kanna stigu sem eru ofar en hæsti tindur Evrópu Montblanc þ.e.a.s. Sherpa land- svæðið sem er við rætur Mount Everest eða „snjóhiíssins” — en sti er merking fjallaheitisins sem ér á sanskrit. Svo margir hafa sótt um leyfi til að klifa hliðar Mount Everest á þessu ári að siðan i janúar veitir utanrikisráðuneyti Nepals ekki lengur leyíi sem nauðsynlegt er til'slikrar iarar heldur sérstakt ferðamanna- ráðuneyti, sem einnig tekur við gjaldi frá f jallgöngumönnunum. Þýzka Alpafélagið gengst i naust i fyrsta sinn fyrir hópferð á „dauðasvæðið” svokallaða þar sem li'tið súrefni er i and- rúmsloftinu —á Dhaulagiri VII sem er 7246 m á hæð. „Allir sem eru þrekmiklir og vanir háfjallgöngum, geta tekið þátt i þessari ferð að sögn fyrir- liðans, Gtinter Sturm.Þátttöku- gjald er um 600.000 kr.,flug inni- falið. Bhola Bikrum Rana ritstjóri fréttabréfs utanrikisráðuneytis- ins i Nepal segir marga þýsku- mælandi fjallgöngumenn verða á Mount Everestsvæðinu á þessu ári. I byrjun mai ætla Týrólbúarn- ir Reinhold Messner og Peter Habel að leggja til atlögu við suðurtind Mount Everest sem ekki hefur verið klifinn áður og er 8848 m á hæð. Þeir ætla ekki að nota súrefnisflöskur á fjall- göngunni. + Um svipað leyti ætlar hópur Austurrikismanna einnig að freista þess að klifa Mount Everest að sunnanverðu. Wolf- gang Nirz frá Innsbruck ætlar síðan að stytta sér niðurleiðina — með þvi að fljúga niður á e.k. flugdreka úr 8000 m hæð. + Dr. Hermann Warth, for- stöðumaöur þýzku þróunar- stofnunarinnar i Katmandu, ætlar á sama tima aö ráðast i göngu á Makalu (8481 m), i fylgd Kurts Diemberger frá Salzburg, sem reyndur er i göngum i Himalaja og Sviss- lendingsins Hans von Kanel. + 1 haust að loknu monsún- sumrinu i Nepal leggur dr. Karl Maria Herrligkoffer upp. Þessi læknir og leiðangursstjóri frá Munchen ætlar með hóp manna á Mount Everest. Og ef það tekst er það i fyrsta sinn að Þjóðverji kemst á hæsta tind Himalaja. Merkilegasta Himalajaferðin á þessu ári mun eiga sér stað um svipað leyti um 300 km vest- • ar á Annapurna sem er 8091 m hátt og hæsti tindur jökulsins i Mið-Nepal. Það eru eingöngu konur sem hyggjast klifa „Lifgyðjuna”, en slik er merking heitisins Anna- purna. Tiu bandariskar fjall- göngukonur byrja i ágúst aö venja sig við háfjallaandrúms- loftið í Pokhara. 1 lok september ætla þær að fara yfir norð- austurfjöllin á tind Anna- purna. Leiðtogi kvennanna er dr. Ar- lene Blum, liffræðiprófessor frá Palo Alto i Kalifcæniu sem þegar hefur reynslu i að klifa Mount Everest.en hún var i sigursæl- um hópi landa sinna sem kleif Mount Everest i tilefni 200 ára afmælis Bandarikjanna. Kartenausschnitt NEPAt ’ 11NDIEN Manaslu nscha Panqma (8QI3m)| jCho Ovu (8)53 m)t Mount Éverest (8848 ml Katmandu ÍMakalu (8481 100 Káoracter Margir ætla að klífa HIMALAJA Annapurnahópurinn: Staður konunnar er ofaná. á þessu ári Týrólbúarnir Habeler og Messner sem ætla að kllfa Mount Everest án súrefnisgrima Yngsta konan i hópnum er 20 ára stúdent Margie Rusmore, elzt er Joan Firey 49 ára hreyfi- þjálfi frá Seattle. Kjörorð kvennanna hafa þær látið prenta á sérstaka boli: Staður konunnar ef ofaná. Fyrirtæki þeirra er talið kosta yfir 20 milljónir króna. „Við erum ekki með neinn karlametnað i þessu sambandi. Okkur er sama hvort okkur tekst þetta meðeða án súrefnis” er haft eftir einni af væntanleg- um þátttakendum, Elizabeth Klobusicky Mailander.Konurnar hagnýta sér reynslu japansks hóps „Jungfrau Alpine Club”, sem i mai 1974 kleif Manaslu (8156 m). I þeirri ferð voru þó ekki eingöngu konur þvi inn- fæddur karlleiðsögumaður var með i förinni siðasta spölinn. „Himalajaleiðangur banda riskra kvenna” vill ekki feta i fótspor karla og ætla konurnar að fá sér kvenleiðsögumann i Himalajafjöllum. Kunnugir; svo sem Giinter Sturm, dást mjög að Anna- purnaævintýrinu þvi „Lifgyðgj- an” sem aðskilin er frá Dhaula- giri með dýpstu gjá i heimi er taliðsérstaklega hættulegt fjall.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.