Tíminn - 07.05.1978, Síða 3

Tíminn - 07.05.1978, Síða 3
Sunnudagur 7. mai 1978. 3 Aðalfundur * Ibúasamtaka Vesturbæjar Með þessu veggspjaldi tilkynna ibúasamtök Vesturbæjar aðal- fund sinn sem haldinn verður mánudaginn 8. mai kl. 20:30 i IÐNÓ uppi. Á dagskrá eru venju- leg aðalfundarstörf og önnur mál. Kvenfélag Háteigssóknar með kaffisölu i Domus Medica FI—Sunnudaginn 7. maí kl. 3 e.h. verður hin árlega kaffisala Kven- félags Háteigssóknar I Domus Medica við Egilsgötu. Að vanda munu félagskonur veita af mikilli rausn. Agóði af kaffisölunni mun nú sem i fyrra renna til kaupa á kirkjuklukkum,en slik kaup eru mjög kostnaðarsöm. Drög hafa þegar verið lögð að útvegun kirkjuklukkna sem eru við hæfi Háteigskirkju, en ekki hefur reynzt unnt að festa kaup á þeim ennþá vegna fjárskorts. 1 frétt frá Háteigskirkju er fólk hvatt til að nota sér ágætar veitingar og styðja um leið gott verk. Hreppsnefndar- kosningar á Þórshöfn Tveir listar í kjon Til hreppsnefndarkosninga i Þórshafnarhreppi hafa komið fram tveir listar. Það er H-listi, listi óháðrakjósenda. Fimm efstu sætin skipa Jóhann Jónasson út- gerðarmaður, Þórólfur Gislason kaupfélagsstjóri, Brynhildur Halldórsdóttir húsmóðir, Kristján Karlsson bifvélavirki og Tryggvi Aðalsteinsson rafveitu- stjóri. Til sýslunefndar Þorfinnur Isaksson fyrrverandi verkstjóri. I-lista, lista framfarasinnaðra kjósenda, skipa Konráð Jóhanns- son bifvélavirki, Óli Þorsteinsson útgerðarmaður, Þórður Ólafsson bifvélavirki, Arnór Haraldsson verkamaðurog Ragnar Ragnars- son dýralæknir. Til sýslunefndar Jóhann A. Jónsson skrifstofu- maður. Mæöradag- urinn i Kópa- vogi 1978 Mæðradagurinn i ár verður sunnudaginn 7. mai en þann dag gengst Mæðrastjrksnefnd Kópavogs fyrir kaffisölu og kökubasar að Hamraborg 1 niðri. Nefndin hvetur Kópavogsbúa til að taka vel á móti börnum, sem þennan dag genga um bæinn og selja mæðrablómið til styrktar fyrir starf nefndarinnar, sem er öllum bæjarbúum löngu kunnugt. 'Þá vill nefndin eindregið hvetja sem flesta til aðsækja kaffisöluna og kökubasarinnheim og minnast þannig þeirra fjölmörgu mæðra. sem til þessa hafa notið starfa nefridarinnar i Kópavogi. Aflar Besta. fetöavatto 78 ferðir að fyllast! Komið og fáið eintak af stóra fallega ^ferðabæklingnum okkar. Yfir sumartímann er skrifstofan líka opin frákl. 10-12 á laugardögum. Enskunám á lrlandi Námsdvöl í einn mánuð. Gist er á góðum heim- ilum undir eftirliti umsjónarmanna og auk þess að umgangast enskumælandi fólk, verðataltímareinu sinni á dag þar sem kennarar fá nemendur til að tjá sig á enskri tungu. Verð kr. 145.000.- Brottför 1. júníog fyrstu vikuna í júlí og ágúst. Moskva og Leningrad Farið til Kaupmannahafnar, Leningrad, Tallin, Riga, Vilnius, Moskvu og síðan heim um Kaup- mannahöfn. Innifalið er fullt fæði, skoðunarferðir í Sovétríkjunum og gisting og morgunverður í Kaupmannahöfn. Brottför er 7. júlí og ferðin kostar kr. 196.000.-. TSamvinnu- ferðir _ HLANDSYN SKÓLAVÖRÐUSTÍG16 AUSTURSTRÆT112 SÍMI 27077 SÍMI28899 J Til sölu Tilboð óskast i eftirfarandi bifreiðar og vinnuvélar fyrir Vélamiðstöð Reykja- vikurborgar. 1. Lyftikörfubill Ford/Simon. Arg. 1967. 2. VW DC. Arg. 1970 skemmdur eftir árekstur. 3. Vibrotromla A.B.G. ’67 ca. 3,5 tonn. 4. 2 stk. vökvakranar FOCO 2ja tönna. 5. Borvagn Stenuicq. 6. Loftpressa Holman 150 CFM. 7. Valtari Aveling Barford 1,5 tonn ’70. 8. Valtari Aveling Barford 1,5 tonn ’73. 9. Grjótpallur með sturtum. 10. Slátturþyrla P.Z. ’77. Ofangreindar bifreiöar og vinnuvélar verða til sýnis I porti Vélamiðstöðvar aö Skúlatúni 1, dagana 8. og 9. mai 1978. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. miðvikudaginn 10. mai, kl. 15,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Iðja, félag verksmiðjufólks Dvöl í orlofs- húsum Iðju Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i or- lofshúsum félagsins i Svignaskarði, sumarið 1978, verða að hafa sótt um hús eigi siðar en fimmtudaginn 18. mai n.k. kl. 16.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum, sem borist hafa, á skrifstofu félagsins 18. mai n.k. kl. 17.00, og hafa umsækjendur rétt á að vera viðstaddir. Þeir félagar, sem dvalið hafa i húsunum 2 undanfarin ár, koma aðeins til greina, ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 12.000 á viku. Sjúkrasjóður IÐJU. hefur eitt orlofshúsanna til ráðstöfunar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu um lengri tima vegna veikinda, og verður það endurgjaldslaust, gegn framvisun læknis- vottorðs. Stjórn Iðju.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.