Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. mai 1978. 15 HUAMi'J Grafiska sveinafélagid: Guöfinnur og Markiis aö vinna aö byggingu nýja barnaskólans. Þaö hús er 1000 fermetrar aö stærö. Timamynd Mó. Við þörfn- umst fleiri lærðra smiða — segja tveir ungir tré- smiðir á Hvolsvelli Okkur vantar verulega fleiri læröa smiöi til þess aö geta ann- aö allri eftirspurn, sögöu Markús Hálfdánarson og Guöfinnur Guömundsson trésmiöir á Hvolsvelli, þegar blaöamaöur Timans hitti þá nýlega. Stærsta verkefni okkar um þessar mundir er bygging skólamann- virkjanna hér á Hvolsvelli, en auk þess erum viö meö nokkur ibúöarhús i smiöum og viö erum að hefja framleiöslu á milli- veggjaplötum, gangstéttahell- um og garðsteinum. Þeir félagar stofnuðu Tré- smiöju Guöfinns og Markúsar fyrir tveimur árum siöan. I sumar unnu hjá þeim sex verkamenn og þá voru þeir meö sex einbýlishús i smíöum auk skólans og nokkurra smærri verkefna. Þeir kváðust oftast gera föst verötilboö I smlöi hús- anna, þótt stundum ynnu þeir einnig i timavinnu. Ein af þeim hugmyndum, sem þeir eru meö er aö byggja sjálfir litlar ibúöir I samvinnu viö væntanlega kaupendur. Ætla þeir þá að gefa væntanlegum kaupendum tækifæri til aö vinna svo mikið sem þeir geta aö hús- byggingunni, og veröur sú vinna siðan dregin frá söluveröinu. Þeir félagar hafa á döfinni aö byggja hús yfir starfsemina og hafa fengið lóö undir húsiö. Teikningar hafa þeir tilbúnar og íru búnir að sækja um láns- fjárfyrirgreiöslu. Þeir sögöu aö aðstööuleysið væri mjög baga- legt, og lögöu þvi áherslu á aö geta hafið byggingarfram- kvæmdir, sem allra fyrst. MÓ. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og síma- númeri. Að af lokinni viðgerð, sem verður inn- an 5 daga f rá sendingu, sendum við ykkur við- gerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIIM Laugavegi 26 — Reykjavík Símar (91) 1-50-07 & 1-77-42 Heimild til verkfallsboðunnar Aðalfundur Grafiska sveina- félagsins var haldinn föstudaginn 29. april s.l. Auk venjulegra aðal- fundastarfa voru lagabreytingar á dagskrá. A fundinum voru meðal annars samþykktar breytingar á reglu- gerðs júkra- og styrktarsjóðs og á lögum félagsins. Þá voru samþykktar tvær til- lögur er varða áframhaldandi uppbyggingu orlofsheim ila félagsins i Brekkuskógi en félagið á allstórt land viö Brekku i Biskupstungum og hefur komið þar fyrir þremur orlofsheimilum til afnota fyrir félagsmenn. Þá var á aðalfundinum sam- þykkt að veita stjórn og trúnaöar- mannaráði heimild til boðunar vinnustöövunar, til að ná aftur þeirri kjaraskerðingu sem kaup- ránslögin valda. 1 stjórn félagsins voru endurkjörnir tveir menn, þeir Arsæll Ellertsson og Jóhann F. Asgeirsson en Höröur Arnason kemur i stað Jens St. Halldórs- sonar sem ekki gaf kost á sér áfram. Stjórn Grafiska sveinafélagsins skipa þvi nú eftirtaldir menn: Ar- sæll Ellertsson formaöur, Jóhann Guömundsson varaformaöur Veigar Már Bóasson ritari, Jó- hann F. Asgeirsson gjaldkeri og Hörður Arnason meðstjórnandi. Útgerðarmenn«Skipstjórar Dagana 8.-12. mai verður i Reykjavik 8 manna sendinefnd tæknimanna, visindamanna og sölu- stjóra frá Krupp Atlas-Elektronik Bremen i tilefni sýningar á Atlas fiskleitartækjum og Atlas ratsjám á Grandagerði 7, þar sem kynnt verða tæki, sem Krupp Atlas-Elektronik framleiðir. Sérstaklega vekjum við athygli á hinum nýja Atlas Sónar 950, sem verður einnig til sýnis. Krupp Atlas-Elektronik framleiðir traust tæki fyrir kröfuharða fiskimenn og farmenn. Hafið samband við okkur. Komið og sjáið sýning- una. Kristinn Gunnarsson & Co, Grandagarði 7, Reykjavík. Símar: 21811 og 11228 Box^J Nú getum við boðið þessi finnsk-hönnuðu sófa- sett með leðuráklæði. Framleiðum þau einnig með áklæðum eftir eigin vali. Eigum margar tegundir af leðursófasettum. Lítið inn! Verið velkomin!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.