Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 18
i8; Sunnudagur 7. mai 1978. iíiIlilL! í dag Sunnudagur ✓ 1 . ‘ . , ' Heilsugæzla _______ - ________________ Reykjavik: Lögreglan simi'* 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Haf narf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 5ll00,sjúkrabifreiö simi 51100. Lögregla og slökkvilið s_________________________. Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og ■ Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Uagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- nætur- og belgidaga- varzla apóteka i Revkjavik vikuna 28. april til 4. mai er i Lyfjabúð lðunnar og Garðs Apöteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'llafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og ,19-20. ’ Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 ti.í 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. ’ Kópavogs Apótek er opið öll kvöld tii kl. .’ nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokað. ------------------ “r> Bilanaíilkynningar j - ________________________S -Rafmagn: i Reykjavik og JCópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir.- kvörtunum Verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi ‘86577. , Simabilanir simi 0 5. Bílanavakt borgarstofnana. ^SImi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. K mai 1978 Félagslíf v -J Sunnud. 7/5 ki. 10 Sveifiuháls. Gengið úr Vatnsskarði til Krisuvikur. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Verð. 1500 kr. kl. 13 Krisuvíkurberg, land- skoðun, fuglaskoðun, Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Verð. 1800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, benzfnsölu. Hvitasunnuferðir 1. Snæfellsnes 2. Vestmannaeyjar 3. Þórsmörk (Jtivist. Atthagasamtök Héraðsmanna Reykjavik halda kökubasar og flóamarkað i félagsheimili Langholtssafnaöar sunnudag- inn 7. mai kl. 15.15. Allur ágóði rennur til Vonarlands, heimil- is vangefinna á Austurlandi. Nefndin. Kvenféiag Háteigssóknar Kaffisalan verður i Domus Medica sunnudaginn 7. mai kl. 3. Siðasti félagsfundur þriöju- daginn 9. mai i Sjómanna- skólanum. Kvenféiag Hreyfils heldur kökubasar I Hreyfilshúsinu i dag, sunnud. kl. 2. Gengiö inn frá Grensásvegi. Sunnudagur 7. mai. 1. Kl. 10. Fuglaskoðunarferð Farið verður um Garðskaga — Sandgerði — Hafnarberg — Grindavik og viðar. Leiðsögu- menn: Jón Baldur Sigurðsson liffr. og Grétar Eiriksson. Hafið með ykkur fuglabók og sjónauka. 2. Kl. 13. Vífilsfell 5. ferð á „Fjall ársins”. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið áeigin bilum og bætzti hópinn við fjallsræturnar. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 3. K1. 13.00 Lyklafell — Lækjarbotnar. Létt ganga. Far a r s t jór a r : Guðrún Þórðardóttir. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Kvenfélag Grensássóknar minnir á kaffisölu sina i Safnaðarheimilinu sunnudag- inn7. maíkl. 3 til 6eftir hádegi og félagsfund mánudaginn 8. mai kl. 20.30. Stjórnin. krossgáta dagsins 2754. Lárétt: 1) Himnu 5) Tryllt 7) Glöð 9) Dropi 11) Skst 12) 55 13) Vond 15) Gubbi 16) Samið 18) Álagna Lóðrétt: 1) Segir takk 2) Veiðarfæri 3) 550 4) Hérað G) Vitstola 8) Fiskur 10) Fiskur 14) Hlemm- ur 15) Borðandi 17) Guðdóm- ur. Ráðning á gátu No. 2753. Lárétt: I) Vargur 5) Árs 7) Sóp 9) Sól II) Kg 12) Ló 13) Ana 15) Auð 16) Gil 18) Andaða. Lóðrétt: 1) Vaskar 2) Ráp3) Gr.4) Uss 6) Blóðga 8) Ógn 10) Ólu 14) Agn 15) Ala 17) ID. i tiiefni Friðardagsins Islenzka friðarnefndin og Menningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna efna til fun- dar Friðardaginn 8. mai n.k. i MlR-salnum, Laugavegi 178 kl. 20,30. Flutt verða tvö er- indi: Gisli Pálsson: Gadhafi og gat- an fram á við. Dagur Þorleifsson: Nifteinda- sprengjan. Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. lslenzka friðarnefndin. Menn- ingar- og friðarsamtök is- lenzkra kvenna Frá Átthagafélagi Stranda- manna Aðalfundur félagsins verður haldinn i' Domus Medica mið- vikudaginn 10. mai kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Frá Foreldra- og kennarafelagi öskju- hliðarskóla. Dregið var i happdrætti fé- lagsins 2. mai 1978. Vinningar komu á eftirtalin númmer: I. Litasjónvarp no. 13830, 2. Sólarlandaferð 200.000,- no. 15633. 3. Sólarlandaferö 65.000.-no. 1238, 4. Mokkajakki 60.000,- no. 2806. 5. Pastel- mynd no. 15754. 6. Málverk no. 16977. 7. Vasatölva no. 4507. 8. Vöruúttekt 15.000.- sparim. S.S. no. 14664. 9. Myndataka no. 11071. 10. Motta no. 13505. II. Myndavél no. 1307. 12. Vöruúttekt 10.000,- Tóm- stundahúsiö no. 10525. 13. Vöruúttekt 10.000.- Málning h.f. no. 10768. 14. Permanent og klipping no. 4442. Vinninga má vitja I simum 71104, 73558, 40246, 41791. Frá unglingareglu góðtemplara: Kynningar- og fjáröflunar- dagur Unglingareglunnar er á morgun, sunnudaginn 7. mai. Það er einlæg tilmæli for- göngumanna að sem allra flestir taki vel á móti sölu- börnum okkar, þegar þau bjóða merki og athyglisverða bók á sunnudaginn kemur. Ferðafélag Islands kynnir Vifilsfellið á þessu ári. 1 vor verður gengið á fjallið sam- kvæmt þessari áætlun. Sunnudagur 7. mai kl. 13.00 Mánudagur 15. mai kl. 13.00 Sunnudagur 21. mai kl. 13.00 Laugardagur 27. mai kl. 13.00 Sunnudagur 4. júni kl. 13.00 Laugardagur 10. júni kl. 13.00 Sunnudagur 18. júni kl. 13.00 Laugardagur 24. júni kl. 13.00 Laugardagur 1. júli kl. 13.00 Sunnudagur 2. júli kl. 13.00 Útsýnið af fjallinu er frá- bært yfir Flóann,Sundin og ná- grenni Reykjavikur. Gengið verður á fjallið úr skarðinu i mynni Jósefsdals og til baka á sama stað. Farið verður ffá Umferðarmiðstööinni i hóp- ferðabil. Iivítasunnuferðir Föstudagur 12. mai kl. 20.00 Þórsinörk og Eyjafjallajökull Farnar verða gönguferðir um Þórsmörkina gengið á Eyja- fjallajökul, og viðar eftir þvi sem veður leyfir. Gist i sælu- húsinu. Laugardagur 13. mai kl. 08.00 Snæfellsnes. Gengið á jökulinn, farið um ströndina m.a. komið að Lóndröngum, Hellnum, Drit- vik, Svörtuloftum, Djúplóns- sandi, Rifi og viðar. Gist á Arnarstapa i svefnpokaplássi. Þjórsárdalur — Hekia Gengið á Heklu farið að Háa- fossi i Gjána,upp með Þjórsá eins og fært er og viðar. Gist I svefnpokaplássi. Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Auk þess verða dagsferðir báða hvitasunnudagana. — Ferðafélag Islands. 1 1 David Graham Phillips: J 192 SUSANNA LENOX G Jón Helgason -x^0í skai reyna að gera þér til hæfis, eins og vinnukonurnar eru vanar að segja”. ,,Já, það er likiega eins gott”, sagði Súsanna hlæjandi. ,,Að minnsta kosti þangað til þú ert orðinn fótafær”. ,,Þú segir, að við eiskumst ekki”, sagði Roderick með sama bros- hýra svipnum, sem fór honum svo vel. „Jæja — kannski það sé rétt. En — við eigum vel saman — finnst þér það ekki?” „Það er þess vegna, sem ég vil vera kyrr hjá þér” sagði Súsanna, sem nú var sezt á rúmstokkinn og farin að gæla við hann. „En ég hefði getað farið, af þvi að ég hef vanið mig á að sætta mig við allt — allt. En ég hefði tekið það nærri mér”. Hann tók utan um hana og þrýsti henni upp að sér. „Ertu ekki hamingjusöm hér?” hvislaði hann. „Hamingjusamari hér en nokkurs staðar annars staðar I heimin- um”, svaraði hún lágt. Skömmu síðar var hún búin að matreiða handa þeim á gasvélinni. Og nú sátu þau bæði að snæðingi I rúminu, hún með krosslagða fæt- urna ofan á sænginni. Bæði ljómuðu af ánægju. — Manstu, þegar við borðuðum saman I Nikulásarhöllinni í Cincinnati? spurði hún. — Það var ekki eins góöur maður og þetta, svaraði hann. — Ekki nærri þvi eins vel tiibúinn. Þú gætir oröið rik á þvi að búa til mat. En þú gerir lika allt vel. — Jafnvel lita á mér varirnar? — O-o, gleymum þvi, sagði hann hlæjandi. — Ég er kjáni. Rauöar varirnar fara einmitt svo vel við fölvan i kinnunum. Augu hennar ljómuðu. — Þú ert að veröa jafn góður, sagði hún. — Mér þykir verst, að ég skyldi fara að kaupa föt handa þér. Ég verð hrædd um þig I hvert skipti sem þú ferð út. — Þú getur reitt þig á mig. Ég sé það sjálfur, að ég verö að gæta min, ef ég á aö fá að halda stöðu minni hjá þér. Jæja, guði sé lof, að Brent vinur þinn er oröinn þaö roskinn, að hann gæti verið faðir þinn. — Er hann það? hrópaði Súsanna. — Ég hef aldrei hugsað um, hve gamall hann mundi vera. — Jú, hann er fertugúr að minnsta kosti — já, meira. Ertu viss um, að hann sé ekkí áðleggja snörur fyrir þig, Sanna? — Hann sagðist mundu láta mig hætta, ef ég geröist áleitin við sig I þeim efnum. — Gezt þér vel að honum? — Ég — veit — þaö — ekki, sagði Súsanna hægt og hugsandi. — Ég — er — dálitiö — hrædd við hann. Þau horfðu brosandi út i bláinn. Loks hristi Roderick höfuðið og mælti: — Við skulum ekki hugsa um hann. — Farðu I nýju fötin þin, hrópaði Súsanna. Og þegar diskarnir voru komnir á sinn stað, skemmtu þau sér hið bezta við að máta fötin, sem hún hafði keypt. Það var undravert, hve nösk hún hafði verið. Þau gátu varla fariö honum betur. — Þú getur verið upp meö þér, sagði hún. — Af svona mikilli nákvæmni hefði engin kona getað valiö manni föt, nema ástin leiðbeindi henni’. Hann stóð fyrir framan spegiiinn og dáðist að fötunum. Nú vatt hann sér allt I einu viðog tók hana i faðminn. — Þú eiskar mig — þú elskar mig! hrópaði hann. —Enginn heföi getað gert það fyrir mig, sem þú hefur gert, ef hún eiskaöi mig ekki. Súsanna kyssti hann ástúðlega, og i muna hennar vöknuöu skyndilega kenndir, sem lengi höfðu legið þar I dvala. Hún skalf öll og fór að gráta. Hún vissi það raunar vei á þessu ástriöuþrungna augnabliki, að hún elskaði hann ekki. En jafnvel sjálf ástin getur ekki snortið hjörtu mannanna jafn djúpt og þakklátssemin — og hún var hnnum inniiega þakklát fyrir fögur orð hans, innilegan raddblæ og blíð atlot. A leiðinni heim til Brents næsta miðvikudag gaf hún gætur að klukkunni I turninum á aðaijárnbrautarstöðinni. Hana vantaði fimm minútur I þrjú. Hún hægði á sér og taidi sekúndurnar svo ná- kvæmlega, að um leiö og þjónninn lauk upp fyrir henni, byrjaði klukka, sem einhvers staðar var falin, að leika lag. Þjónninn leiddi hana að lyftudyrunum, og þegar lyftan nam staðar á efri hæðinni, opnaði Brent sjálfur dyrnar eins og I fyrra skiptið. Hann var að kveðja iítinn, þrekvaxinn mann, sem Súsanna gat sér tii aö myndi vera leikhússtjóri, og háa, granna og mjög vel búna konu, friöa sýn- Hún er ekki aöeins dómarinn og kviðdómurinn... hún stjórnar lika fangelsinu! : DENNI pDÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.