Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 25. mai 1978. Wmmm Frakkar í afvopnunar- viðrædur Sendiherra Kúbu rekinn frá Eþíópiu? Sameinuðu þjóðirnar/ Reuter. Frakkar munu að nýja taka virk- an þátt i afvopnunarviðræðum i dag er Valery Giscard d’Estaing leggur fram nýjar tillögur um málið fyrir allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna. Frakkar hafa litinn þátt tekið i þessari umræðu siðustu 16 árin. Þegar Giscard d’Estaing ávarpar sérstakan fund um ‘afvopunarmál verður það i fyrsta skipti sem franskur þjóðhöfðingi flytur mál sitt fyrir allsherjarþinginu. Ræða Frakklandsforseta mun einnig marka stefnubreytingu þvi Kinverjar ofsóttir í Víetnam Peking/Reuter. 1 gær sakaði kin- verska stjórnin Vietnama um að ofsækja og reka Kinverja úr land- inu og var stjórnin i Hanoi hvött til að hætta þessum aðgerðum ella yrði hún að taka afleiðingun- um. 1 kinversku yfirlýsingunni sagði að i Ho Chi Minborg og öðrum stöðum hefðu verið fram- kvæmdar fjöldahandtökur á Kin- verjum og þeir særðir og myrtir. Að sögn hafa um 70.000 Kin- verjar verið reknir frá Vietnam frá þvi i april sl. og höfðu sumir þeirra verið rændir og barðir á leið sinni heim. Samband Kinverja og Viet- nama hefur farið kólnandi að undanförnu. Vietnamar hafa rek- ið mikinn fjölda Kinverja frá landamærahéruðunum, en Kin- verjar segja að fólkið hafi átt rétt á veru þar vegna langrar búsetu sinnar á svæðinu. frá þvi að de Gaulle settist i for- setastól og æ siðan hafa Frakkar ekki viljað sækja afvopunar- ráðstefnur og ekki ritað undir samninga um takmörkun vopna- framleiðslu. I för með d’Estaing er sósialist- inn Jules Moch en hann sat fundi um afvopnunarmál fyrir hönd Frakka áður en de Gaulle tók fyrir þátttöku þeirra i slikum ráðstefnum. Nærvera Jules sem nú er 84 ára, er talin merki um stefnubreytinguna. Franska stjórnin samþykkti til- lögurnar sem nú verða bornar fram i janúar sl., en i þeim er meðal annars lagt til að komið verði upp kerfi alþjóðlegra gervi- hnatta sem hafi eftirlit með þvi hvort þjóðir brjóti samþykktir er Kinshasa/Reuter. Mikill ótti rikir nú meðal hvitra manna i Zaire vegna fjöldamorðanna i Kolwezi og margir búa sig undir að yfir- gefa landið. Uppreisnin i Shaba og brottflutningur hvitra manna frá Kolwezi í kjölfar hennar hefur orðið til þess að námum i héraðinu hefur verið lokað og hætt er við að efnahagur Zaire muni fara hriðversnandi af þeim sökum. Samkvæmt itölskum heimild- Valery Giscard d’Estaing. gerðar hafa verið um af- vopnunarmál. Onnur hugmynd er að leggja skatt á þau lönd er mestum fjármunum verja til vopnaframleiðslu og láta skattinn ganga til þróunaraðstoðar. um hefur fjöldinn ailur af Itölum er unnu við demantsnámur á Kasai-svæðinu tekið saman fögg- ur sinar eftir að fréttir bárust um atburðina i Kolwezi. Ferðamenn er komu til Lubumbasi, höfuð- borgar Shaba héraðs sem er i 325 kilómetra fjarlægð frá Kolwezi sögðu að Belgiumenn, Grikkir og Libanir sem þar búa hefðu vax- andi áhyggjur af framtiðinni. Uppreisnarmenn sem flýja nú frá Suður-Zaire flykktust til Zam- Nairobi/Reuter. Sendiherrar Kúbu og Suður-Yemen i Eþiópiu fóru úr landinu eftir að her- foringjastjórnin þar neitaði að fallast á tiliögur Kúbumanna um myndun stjórnmálafiokks að þvi er heimildir i Addis Ababa hermdu. Sendiherrarnir sneru heim á leið fyrir 10 dögum og hafa ekki komið til baka. Þetta stað- festir þó ekki frétt vestur-þýzks dagblaðs þess efnis að sendiherr- arnir hafi verið reknir úr landi. Dagblaðið Die Welt sagði i frétt að bandamenn Eþiópiumanna hefðu lagt til að herráðið sem nú ræður lögum og lofum i Eþiópiu fari frá völdum og i stað þess komi marxistisk stjórn almennra borgara. Sagt er að leiðtogi vinstrimanna i Eþiópiu, Negede Gobeze sem verið hefur i útlegð i Paris hafi einnig heimsótt Addis biu i gær á leið sinni til Angóla, en hvitu gislarnir, sem sagt er að þeir hafi tekið i Kolwezi, voru ekki með i förinni að sögn s jónar- votta. Uppreisnarmenn sögðu i fyrradag að gislarnir fjöldi karla kvenna og barna yrðu fluttir til Angóla gegnum Zambiu. Forsætisráðherra Belgiu, Leo Tindemans, ræddi i gær við Mo- butu forseta Zaire i Paris. Fundinum var komið á til að ráðamennirnir gætu rætt um Ababa en farið burt um leið og hinir erlendu sendimenn. Sam- kvæmt Die Welt var sendiherrun- um gert að verða á brott úr land- inu eftir að upp komst að þeir ættu þátt i þvi að smygla Negede til landsins. Talið er að heimsókn Negede sé þáttur i tilraun til að mynda verkamannaflokk og jafnframt liður i áætlun um að semja frið i Eritreu, en þar hafa uppreisnar- menn barizt við stjórnarher Eþiópiu i 17 ár. Kúbanskir og sovézkir hermenn aðstoðuðu Eþiópiuher við að brjóta á bak aftur innrás Sómaliumanna i Ogaden eyðimörkina en talið er að Mariam herforingja yfirmanni herráðsins hafi mistekizt að tryggja stuðning þeirra við sókn i Eritreu. sambúð landanna en Mobuto hefur gagnrýnt björgunarað- gerðir belgiskra hermanna i Kol- wezi. Segir forsetinn að björgunaraðgerðum hafi verið seinkað af ráðnum hug. Tinde- mans átti 70 minútna langan fund með Mobutu og samkvæmt öruggum heimildum munu leið- togarnir hafa samþykkt að ýmsir hlutir er gerzt hafa á siðustu dög- um skuli falla i gleymsku hið bráðasta. Mobutu lagði áherzlu á að Zaire stjórn myndi leggja áherzlu á að tryggja öryggi i bæj- um þar sem liklegt er að hvitir menn muni búa i framtiðinni. Reyndi flugrán á skrifstofu flugfélagsins Moskva/Reuter. Grimuklæddur maður hóf skothardaga við lög- reglumenn, sem svöruðu i sömu mynt, eftir að hann hafði tekið tvo menn i gislingu á skrifstofu finnska flugfélagsins i Moskvu. Maðurinn hótaði að drepa gislana nema orðið yrði við kröfum hans og flogið með hann úr landi. A meðan á skotbar- daganum stóð birtist maðurinn allt i einu i dyrum skrifstof- unnar og skot kvað við, en ekki er vitað hvort hann varð fyrir skoti. Maðurinn var vopnaður haglabyssu, en lögreglan yfir- bugaði hann eftir að gislunum hafði tekizt að sleppa. Ritari fiugfélagsins og bifreiðastjóri finnska sendiráðsins i Moskvu, sem tekin voru i gislingu, sluppu lítið meidd. Hvítir menn flýja Zaire — gíslar uppreisnarmanna enn ófundnir Síöasti hlutiVíetnamstríðsins fer fram í réttarsalnum Réttarhöld yfir skrifstofumanni í utanrikisráöuneytinu Washington/Reuter. Fremst á áheyrendabekkjunum i bandar- iskum réttarsai sitja þrjár litlar vietnamskar stúlkur. Þær eru á aldrinum frá fimm til tiu ára og sitja á milli móður sinnar og eldri bróður og fylgjast meö réttarhöldunum yfir stjúpföður sinum, Ronald Louis Huinphrey. Það er sami maöur- inn og gekk manna á milli, frá Heinrich Böll til Olof Palme, þar til hann fékk fjölskyldu sina flutta frá Vétnam 1977. Þar til i janúar sl. var Humphrey starfsmaður i upp- lýsingastofnun bandariska utanrikisráðuneytisins. Hann er nú ákærður fyrir að hafa veitt stjórninni sem við tók i Vietnam eftir striðslok leynilegar upp- lýsingar. Ef kviðdómendur dæma Humphrey sekan mun hann að öllum likindum verða dæmdur i ævilangt fangelsi. Ný hreyfing. Margir Bandarikjamenn vona að svo fari ekki. Arvekni rétt- vfsinnar hefur ýtt við þeim sem áður börðust gegn striðinu i Vietnam og nú hafa verið mynduð samtök sem hvetja til þess að Humphrey og Troung Dinh Hung, sem ákærður er fyrir að vera meðsekur honum, verðir lýstir saklausir. „Þetta er pólitiskt dómsmál. Það þjónar pólitiskum mark- miðum Bandarikjanna með til- liti til hins nýja Vietnams”, segir talsmaður hinna nýju samtaka. Sagt er að dómsmála- ráðuneytið og FBI hafi notað óvönduð meðul til að sanna sekt hinna ákærðu. Taliö er að hleranir og „tálbeituaðgerðir” lögreglunnar hafi verið mun meiri en ástæða var til vegna þess að upplýsingarnar sem Troung og Humphrey komu til Vietnam hafi verið tiltölulega ómerkilegar. Humphrey vann I þeirri deild upplýsingastofnunarinnar sem tók á móti fréttum frá sendi- ráðum i Suðaustur-Asiu og Japan og fylgdist með þvi hvað var skrifað i dagblöðum þessara landa. Það voru oftast opin- berar upplýsingar sem birtust annars staðar sem Humphrey lét Troung i té, og það sem meira er, þetta voru upplýs- ingar um efnahagsmál og mál er varða aimenning, að ekki hefur það skaðað öryggi Banda- rikjanna eins og fullyrt er I ákæruskjalinu. Hagsmunir Bandarikj- anna. Humphrey neitar að hann sé sekur um njósnir. Hann segir að eftir fall Saigon 28. april 1975, og sérstaklega á árunum 1976 og 1977, hafi hann látið Troung i té upp- lýsingar og segist hafa gert það til að stuðla að betri sam- skiptum milli Bandarikjanna og Vietnams. „Og ég hélt að það væri i þágu hagsmuna Banda- rikjanna þvi að betri sambúð við Vietnam var eitt af höfuö- málunum i kosningabarattu Carters” segir Humphrey. Faðir Troungs, Troung Dinh Dzu, var stjórnmálamaður i Suður-Vietnam og bauð sig fram á móti Nguyen Van Thiu i forsetakosningunum 1967. Troung tapaði og var varpað i fangelsi. Bænaskjöl Humphrey segist ekki hafa vitað að upplýsingarnar höfn- uðu hjá stjórninni i Hanoi, en David Troung átti fjölskyldu sina i Vietnam eins og Humphrey og þeir börðust fyrir að fá þær til sín. Troung sá um að rita stjórninni i Hanoi bæna- skjöl varðandi útflutningsleyfi fyrir fjölskyldurnar. Troung lagði stund á stjórnmálavisindi i Georgestown Háskóla og ritaði greinar í blöð eins og The New York Times og New Republic og Humprhey hélt aö hann þarfnaðist upplýsinga vegna vinnu sinnar. Það er lika algengt að upp- lýsingar „leki” út i höfuðborg Bandarikjanna. Ef yfirmönnum flotans finnst t.d. að þeim sé naumt skammtað leyfa þeir fjölmiðlum aðgang að nýjum „ógnvekjandi” upplýsingum um flotauppbyggingu Sovét- manna. Fjölskyldan kyrrsett Humphrey hélt að hann ynni aö bættri sambúð sem myndi auðvelda honum að fá konu sina og börnin frá Vietnam. Humphrey var á vegum hersins i Vietnam á árunum 1974 og 1975. Þar kynntist hann Kim sem hafði verið gift bandar- iskum hermanni og átt meö honum tvö börn. Hin börnin tvö, er Kim hafði með sér til Banda- rikjanna, eru börn systur henn- ar og mágs. Kim og Humphrey giftust aldrei, en þegar hann var fluttur til Vestur-Þýzkalands mútaði hann suður- vietnömskum yfirvöldum og fékk að taka Kim með sér. Börnin voru skilin eftir þar til búið væri að afla meira mútu- fjár, en þá féll Saigon og Kim fór til baka til að annast börnin. Það tók Humphrey tvö ár að fá leyfi fyrir fjölskyldu sina til að flytjast til Bandarikjanna. Lífstíðarfangelsi? Hann er rólegur og brosir þó að hann eigi lifstiðarfangelsi yfir höfði sér. Hann fékk fjöl- skylduna lausa. „E.t.v. var ég barnalegur, en ég var ekki njósnari”, segir Humphrey. Tólf kviðdómendur munu fella dóm i máli Humphreys og siðan mun dómarinn skýra frá refsingunni. Hún getur orðið frá 10 árum upp i lifstiðarfangelsi. Ronald Louis Humphrey

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.