Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. mai 1978. 5 Húseigendur og forráða- menn húseigna * í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og nágrenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þök- um með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i með- ferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið og verjiíP hana fyrir frekari skemmdum. Leitið upplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. MARKAKUPPUR Léttar — MeðfærUegar Þægi/egar i vasa VERÐ: <éW'r‘ Kr. 2.750 J -----— — . —.. . . — Heildsala — Smása/a — Póstkröfur / i./unna'( h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími (91) 35-200 Undirritaður verksamning'- ur um 1. hluta byggingar- vinnu Hraun- eyjarfoss- virkjunar Hinn 23. mai 1978 var undirrit- aður verksamningur milli Lands- virkjunar annars vegar og verk- takanna Istaks hf., Miðfells hf., Loftorku sf., AB Skanska Cementgjuteriet og E. Phil & Sön AS hins vegar um fyrsta hluta byggingarvinnu Hrauneyjarfoss- virkjunar, sem er gröftur fyrir stöðvarhúsiog þrýstivatnspipúm. Verktakar þessir stóðu að sam- eiginlegu tilboði, sem reyndist lægst þeirra tilboða, sem bárust i umræddan verkhluta. Er hér um að ræða fyrsta verksamning vegna Hrauneyjarfossvirkjunar, og nemur samningsupphasðin kr. 713.883.000-. Gert er ráð fyrir að þessum verkhluta ljúki á hausti komanda. Skilafrestur áhugaljós- myndara Skilafrestur á þátttökutilkynn- ingum vegna fyrirhugaðrar ljós- myndasýningar á 25 ára afmæli Félags áhugaljósmyndara er til 17. júni. 011 gögn varðandi sýn- inguna liggja frammi i ljós- myndavöruverzlunum. Allir áhugaljósmyndarar og at- vinnumenn, sem hug hafa á að taka þátt i sýningunni, sendi til- kynningu þess efnis til Félags áhugaljósmyndara, póstholf 4168, Reykjavik. kosningahátíð fnlks í framsokn DAGSKRA: Eiríkur Tómasson flytur ávarp Skemmtiatriði INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511 ^tTER TOýJ' Kiddicraft G/?OW UP ’ ÞROSKALEIKFÖNG Eigum mjög gott úrval af þessum margviðurkenndu þroskaleikföngum fyrir börn á ýmsum aldri Diskótek í SNORRABÆ fnctudaainri 26. mai Húsið opnar kl. 21.00 Dansað til kl 02.00 FUF FRÆ Grasfræblöndur vallarsveifgras túnvingull sumarhafrar vetrarhafrar bygg rýgresi repja Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 — Reykjavík — Simi 11125 fylking dasas sol II

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.