Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 25. mai 1978. í dag Fimmtudagur 25. maí 1978 Lögregla og slökkviliö Bilanatilkynningar __Rey kjavik: Lögreglan simi: Sai66, slökkviliðið og sjúkra- btifreið, simi 11100. Vatnsveitubilanir simi '86577. Símabilanir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka ; Kópavogur: Lögreglan simi -41200, slökkviliðið og sjúkra- l-tiifreið simi 11100. “ílaf narf jörður: Lögreglan ’ simi 51166, slökkvilið simi _ 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kafmagn:- i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. krossgáta dagsins t Heilsugæzla ________________________ Slysavarðstofan: SÍmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og I Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarf jörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 19. til 25. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr ern nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúðir. % . Heimsóknartimi kl. 14-17 og , ,19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá •kl. 15 til 17. , Kópavogs Apótek er opið öll 'kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokað. 2767. Krossgáta Lárétt ^fSull 6) Poka 7) EU 9) Spil ^flOSpilin 11) Hasar 12) Úttekið 1?) Tók 15) Ásökunina . * Í ' Lóðrétt Tf Fljót 2> Varðandi 3) Gat eft- irsaum 4) 550 5) Blómanna 8) iHðrfi 9) Kindina 13) Kemst 14) “Wul Sl'. -:3£3ðning á gátu No. 2766 Lárétt T) Frakkar 6) Frá 7) Ól 9 MN TOj Naumleg 11) SS 12) Na 13) —Eir 15) Afbrýði J JL ■1 J fr io n H ■ MT K !S r Lóðrétt 1) Flónska 2) Af 3) Krumpir 4) Ká 5) Rangali 8) Las 9) Men 13) EB 14) Rý daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. (------------------ Félagslíf _______________________ Aðalfundur Rangæingafé- lagsins i Reykjavik verður haldinn laugardaginn 27. mai að Hótel Esju og hefst kl. 14.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og taka þátt í umræðum um mál- efni félagsins. Stjórn Rangæingafélagsins. Kvennaskólinn í Reykjavik Nemendur sem sótt hafa um skólavisti 1. bekk og á uppeld- isbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólanum miðvikudagskvöld- ið31. mai kl. 8 oghafa meðsér prófskirteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. Föstudagur 26. mai kl. 20.00. Þórsmörk — Fimmvörðuháls. Fararstjórar: Finnur Fróða- son og Magnús Guðmundsson. Farnar verða gönguferðir um Mörkina og á Fimmvörðuháls. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Vestmannaeyjaferð 1.-4. júni. Siglt með Herjólfi frá Þorláks- höfn. Eyjarnar skoðaðar á landi og af sjó. Nánar auglýst siðar. — Ferðafélag islands. Útivistarferðir. Fimmtud. 25/5. kl. 20 Úlfarsfell, mjög létt kvöld- ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján Baldursson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI, benzinsölu. Tindafjallajökullum helgma. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Kvenfélag Langholtssafn- aðar efnir til skemmtiferðar um Snæfellsnes 10. og 11. júní. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist fyrir 29. maf. Upplýsingar vetia Gunn- þóra sima 32228 og Sigrún simi 35913. Ferðanefndin. Eisenstein-sýningin 1 MIR- salnum Kvikmynd kl. 18.00 i dag: Gamalt og nýtt (án þýddra skýringatexta) f " " A Minningarkort ________________________ Minn ingarkort. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást iS.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. ^mi^^—mmmmmmmmm^ SjBfc m r teft. Utboð Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis hita- veitu á Akranesi fyrsta áfanga. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- skrifstofunni Fjarhitun h/f Alftamýri 9 Rvik. og á Verkfræði og teiknistofunni Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 20 þús. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræði og teiknistofunni s/f Akranesi fimmtudaginn 15. júni kl. 15. Bæjarstjórinn á Akranesi. r :.-í í/r ■ Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavikurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Mal- bikunarstöð og Grjótnámi Reykja- vikurborgar og pipum frá Pipugerð. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2,3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 15. júni n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Í ■ V* < •/cr •$ *• • M <T> Borgarstjórinn i Reykjavik. I, r -V TX'S - •v-'.'.'Di /s'?S*í'. V"*- við Súsönnu, því að hún vék oft að henni skildingi, en krafðist engr- ar aukaþjónustu — stóð fyrir framan hana og reyndi eftir getu aö dylja æsingu sina. Súsanna gat ekki annaö en hlegiö, þvi að vinnu- konan var einmitt úr hópi þeirra, sem alltaf reyna að gera sem mest veður ut af hverju smáræði. — Hvíað gengur liú á, Anna? spurði Súsanna. — Spenser —hann er farinn, er það ekki? — Jú, fór fyrir tiu minútum. Anna varp öndinni léttar. — Ég vissi, að hann mundi yera farinn, sagði hún og dró bréf undan svuntu sinni. — Ég sá strax, að þetta er karlmannshönd, svo aö ég vildi ekki koma með það upp, fyrr en hann vár farinn, þó að pósturinn fleygði þvi inn klukkan rúmlega niu. — Hvaða heimska, sagði Súsanna og tók við bréfinu. — Jæja, frú Spenser, ég hef öölazt dýrkeypta reynslu I þessum efnum, sagði Anna afsakandi, en skorinort. — Það var þegar ég var nýkomin hingað til New York og saklaus eins og lambið, sem fæðist vestur við Klettafjöll. Hvað ætli ég geri annaö en vaða meö bréf upp til frúarinnar, áður en maðurinn hennar fór út. Og áöur en mér vannst timi til þess að snúa mér við, var hann farinn að draga hana á hárinu eftir gólfinu. Nú, og svo hljóp hann burt — já, og hann kom alls ekki aftur. Og frúin sagði viö mig: — Þér gerið svo vel að hypja yður héðan, Anna. Þvi segi ég: Fáðu konunni aldrei bréf á meðan maðurinn er heima, og manninum ekki, þegar frúin er heiina. Þaö er fyrsta boðorðið hér i okkar. góöu New York. Og þér getiö reitt yöur á það, að þetta er boöorö, sem ég hef haldiö — og mun halda. Súsanna leit á bréfið. Hún kannaðist við rithönd Garveys, einka- ritara Brents. Vonleysið greip hana undir eins, þvi að hana grunaði, að beygur sinn liynni að eiga við rök aö styðjast. Hún vissi ekki, hvað hún átti til bragðs að taka og stóð þarna ráðvillt, svo Anna greip tækifærið til þess að segja fleira af þvi, sem henni bjó I brjósti. En Súsanna svaraði aðeins og I leiðslu: — Þakka yður fyrir. Þetta er gott, og lokaði svo dyrunum. Þaö liðu einar tvær minútur, áður en hún opnaði bréfið og las þessa stuttu orðsendingu: — Kæra frú Spenser! Brent biöur mig að gefa yður til kynna, að þér skuluð ekki koma, fyrr en yður berast frekari skilaboð. Það mun ef til vill liða tals- verður tími, þar til hann getur byrjaðá nýjan leik. j*. Yöar einlægur Jóhann C. Garvey. Þetta var gott dæmi um bréf Garveys. Hann var stuttoröur eins og æfðir bréfritarar eru vanir aö vera, forðaðist allar málalenging- ar og umbúðir og sagði það, sem honum bjó i brjósti með sem fæst- um og gleggstum orðum. En hugur Súsönnu var allur i uppnámi og fullur af ástæðulausum beyg, og hún skildi þetta bréf þannig, að Brent væri að visa henni á bug. Hún hefði ekki verið sannfærðari um það, þótt þaö hefði staöið þarna skýrum stöfum. Hún lét fallast á stól við borðið og starði á þessar fagurskrifuðu linur unz komnir voru svartir baugar kringum augun á henni og andlitið á henni var allt orðíð herpt af gremju. Alveg eins og Roderick hafði sagt! Eftir langa, langa stund kuðlaöi hún bréfið saman í lófa sér og henti þvi i pappirskörfuna. Svo fór hún að ganga um gólf — slangraöi loks inn I baðherbergið og hélt áfram viö aö skola innan kaffikönnuna. öðru hvoru féílust henni þó hendur — þvi að andspænis henni stóð gamli draugurinn, viðbjóðurinn á lifinu i skúmaskotum borgarinnar. Hvað gat bjargað henni frá þeim örlögum að sökkva aftur niður I sömu eymdina og fyrr? Tveir menn, sem hvorugum varö treyst! Brent gat rekiö hana hvenær sem var — og var ef til vill þegar búinn að þvi, Og Roderick — hann var hégómlegur, duttlungagjarn, stefnulaus og óþolandi harðstjóri, ef hann náði yfirtökunum. Og auk þess kærði hún sig minna um Roderick en Brent. Vist var hún illa beygö. Hún studdi sig við vegginn og borðið og nötraði öll frá hvirfli til ilja. Hún fann, hvernig jörðin skreið undan fótum hennar. A þess- ari stundu var hvorki tangur né tetur eftir af þeirri skapföstu og öruggu stúlku, sem Súsanna var vanalega I augum manna. lmyndunaraflið lék sér aö henni. Hún kipptist til viö þær viöbjóös- legu snertingar, sem hún svo oft hafði orðiö að sætta sig við á lifs- leiðinni — frú Tucker i rúminu hjá henni — karlmennirnir, sem S'i? ■ Þaö eru allir ómögulegir i þessari fjölskyldu — nema ég. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.