Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 25. mai 1978. Kosningastarfið í Reykjavík Melaskóli Kosningaskrifstofan er aö Garöastræti 2 Símar 28194, 28437 og 28331. Opin 13-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Miðbæjarskóli Kosningaskrifstofan er aö Garöastræti 2 Símar 28194, 28437 og 28331. Opin 13-21.30. > Stuöningsmenn — hafiö samband strax Austurbæjarskóli Kosningaskrifstofan er að Kauöarárstig 18 Símar 27192 og 24480. Opin 17-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Sjómannaskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Símar 24480 og 27455. Opin 13-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Álftamýrarskóli Kosningaskrifstofan er að Rauöarárstig 18 Símar 2736G og 24480. Opin 10-12 og 14-18. Stuðningsmenn — hafiö samband strax Breiða gerðisskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Símar 27357 og 24480. Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax Laugarnesskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Simar 27053 og 24480. Opin 17-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Langholtsskóli Kosningaskrifstofan er aö Kleppsvegi 150 Simar 85416 og 85525. Opin 17-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Árbæjarskóli Kosningaskrifstofan er aö Hraunbæ 102b Simar 84459 og 84443 Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax Breiðholtsskóli Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstöö). Simar 73338 og 76999 Opin 13-21.30 Stuðningsmenn — hafiö samband strax Fellaskóli Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiðstöö) Simi 76980 Opin 13-21.30 Stuðningsmenn — hafiö samband strax ölduselsskóli Kosningaskrifstofan er aö Stuðlaseli 15 Slmar 75000 og 75556 Opin 17-21.30 Stuöningsmenn — hafiö-samband strax ath Allar skrifstofurnar eru opnar um helgar kl. 10-12 og 13-22. Kosninganefndin i Reykjavik. O Verkalýðs- félögin næturvinnuálag fiskvinnslufólks skv. lögunum 61.1% i staö 80% og eftirvinnu álagiö tæplega 20% Yfirvinnuálög hátekjufólks haldizt hins vegar hlutfallslega óbreytt. Einnig skerðist aldurshækkanir, starfsþjálfunarhækkanir og önnur sérálög, og kaupauki vegna bónuss veröi reiknaður út frá skertum taxta. Þá komi enn frekar skerðing á tekjur þeirra sem vinna við ákvæðisvinnu, sem ekki væri tímamæld. Siðan segir i frétta- tilkynningunni: „Atvinnurekendur slitu samn- ingaviðræðum til þess að gefa ríkisstjórninni færi á setningu bráðabirgðalaga. Með þessu og stöðugri lagasteningu er gengið þvert á tvimælalausan, lagalegan rétt verkalýðssamtakanna til samningsgerðar um kaup og kjör. Mikið vantar á að bráðabirgða- ’ lögin komi til móts við kröfur samtakanna um óskertan kaup- mátt samninganna. Kjara- skerðingunni og þessari aðför að samningsrétti samtakanna mót- mæla verkalýðssamtökin, um leið og þau lýsa þvi yfir að þau muni sækja samningslegan rétt sinn og velja þær baráttuaðferðir sem þeim henta.” -----------------N V_________________J Sveitadvöl óskast fyrir 11 ára dreng. Meðgjöf. Upplýsingar í sfma (91)3-36-50. Notuð heysnúningsvél óskast keypt Upplýsingar í síma (92)7561. ” 14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi Upplýsingar í síma 5- 05-88. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit, er vön Upplýsingar í síma 1- 88-26. Tilkynning frá Alþýðusambandi íslands Á tímabilinu 1. 6. til 1. 9.1978 verður skrif- stofa Alþýðusambands Islands, Grensás- vegi 16, opin kl. 8.30-16.00 mánud.-föstud. Alþýðusamband íslands. Starfsfólk á kjördag B-listann vantar f jölda.fólks til starfa á kjör- dag. Um margs konar störf er að ræða, s.s. spjald- skrárvinnu í kjördeildum, merkingar í kjör- skrá, hringingar, akstur, sendiferðir, kaffi- umsjón o.m.fl. Stuðningsmenn, vinsamlegast hringið í síma: 24480—29559 eða lítiðviðá Rauðarárstíg 18 og iátið skrá ykkur sem fyrst. Skráning fer einn- ig fram á hverfisskrifstofum (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðrum stað). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin í Reykjavík. Viðtalstímar frambjóðenda 25. maí Kristján Benediktsson verður til viðtals að Stuðlaseli 15 kl. 18 00- 19.00 Gerður Steinþórsdóttir verður til viðtals að Drafnarfelli 10 (verzlunarmiðstöðin við Völvufell) kl. 18.00-19.00 Eirikur Tómasson verður til viðtals að Kleppsvegi 150 kl 18 00- 19.00. Bílar á kjördag B-listann vantar f jölda bíla til aksturs á kjör- dag 28. mai. Stuðningsmenn, leggið listanum lið og látið skrá ykkur sem fyrst í akstur. Skráning fer fram að Rauðarárstíg 18 í síma 29559 og 24480 og á hverfisskrifstofum. (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðr- um stað f blaðinu). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin í Reykjavík. Stjörnulið Bobby Charlton gegn úrvalsliði K.S.Í. á Laugardalsvelli, mánudaginn 29. maí kl. 20 * Forsala við Utvegsbankann i dag kl. 13—18. Tryggið ykkur miða i tima Verö aðgöngumiða: Stúka kr. 1.500.- stæði kr. 1.000.- börn kr. 300. v r u Bobby Charlton, Tony Towers, Bobby Moore, Joe Royle, David Harvey, Mike Doyle, Peter Lorimer, Terry Hibbitt, Francis Burns, Frank Worthington og fleiri. ________ Einstakt tækifæri til að sjá þessa heimsfrægu knattspyrnumenn leika saman i liði. Siðast sigraði úrvalsliðið. Hvernig fer nú?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.