Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. mai 1978. 15 MARKAKUPPUR Léttar — Með færi/agar Þægi/egar i vasa VERÐ: Kr. 2.750 Heildsa/a — Smása/a — Póstkröfur uruuti BmzeiiMo/i h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími (91) 35-200 Utankjörfundar- KOSNING Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bæjar- fógetum. I Reykjavík hjá bæjarfógeta í gamla AAiðbæjarbarnaskólanum við Tjörnina. Þar má kiósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Simar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. AAinnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. Ber listabókstafur f lokksins,nema þarsem hann er i samvinnu við aðra. MLARK II S — nýju endurbættu rafsuðu-ió4a r 5 4.00 mm. TÆKIN 150 amp. Eru með innbyggðu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast f yrirlígg jandi: Rafsuöukapall, raf- suðuhjálmar og tangir. k A Tjrar ARMULA 7 - SIMI 84450 — Móðir min Guðrún Lýðsdóttir Tjörn er látin. Erna Jensdóttir. Sigurlin Bjarnadóttir verður jarðsungin, föstudaginn 26. mai, kl. 2 e.h., frá Fossvogskapellu. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar Mariu Sigfúsdóttur fyrrum húsfreyju, Helgarstööum. Jónas Friðriksson börn og tengdabörn. standandi kjaradeilu og að verk- fallsaðgerðum verði aflétt. í fréttatilkynningu rikis- stjórnarinnar er vitnað til þess að slitnað hefur upp úr samninga- viðræðum Alþýðusambands Is- lands, Verkamannasambands Is- lands og vinnuveitenda. Segir siðan að þessi staða i samningun- um hafi i för með sér óvissu um launakjör. „Þær verkfallsað- geröir á ýmsum sviðum, sem þegar hefur verið gripið til af hálfu launþegasamtaka eða til kynni að veröa gripið gætu valdið alvarlegri röskun á framleiðslu- starfsemi i landinu og þar með tekjumissi fyrir alla þjóðina. At- vinnuröskun af þessu tagi mundi bitna harðast á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Jafnframt er ljóst að þess er enginn kostur að vikja frá þeirri meginstefnu um tak- mörkun verðbóta á laun sem ákveðin var með lögum um ráðstafanir i efnahagsmálum i febrúar sl. Rikisstjórnin telur að þeirristefnu verði aðfylgjaef von á að vera til þess að úr verðbólgu- hraðanum dragi á siðari hluta þessa árs.” Hin nýju bráðabirgðalög vikja frá efnahagslögunum frá i vetur einkum að þvi leyti að fullar visi- tölubætur koma nú á mun hærri laun en áður og að ýmsar yfir- vinnu- ogbónustekjur skerða ekki rétt til verðbóta á dagvinnutekj- ur. Þá njóta lagabreytingarinnar að mismunandi miklu leyti laun- þegar með dagvinnulaun allt að 145 þús. 0 Náðargáfa farið stjórn kaupstaða sinna svo vel úr hendi að orð er á gert. All- ir hafa þessir menn á bak við sig bæjarstjórnarfulltrúa úr fleiri flokkum en einum og verður ekki merkt að það hafi orðið neinum þeirra til baga i starfi. Allir hafa stuðlað að miklum framförum og fjármálastjórn þeirra allra er i góðu lagi. Allir væru þeir vafalaust færir um að takast á hendur stjórn og forsjá stærra bæjarfélags en þeir nú veita forstöðu og sjá þvi vel borgið. Af þessu má marka hvaða hald er að þeim áróðri Sjálf- stæðismanna i Reykjavik að einhverju sé i tvisýnu teflt, þótt Sjálfstæðisflokkurinn missi meirihluta sinn i borgarstjórn Reykjavikur og að aðeins einn maður sem heitir Birgir Isleifur Gunnarsson, rigbundinn flokks- fjötrum, geti farið með borgar- stjóraembættið. Þvert á móti væri áreiðanlega völ ungra hörkuduglegra og for- sjálla manna til þess embættis ef á reyndi. I Borgarnesi eru eftirtaldar fasteignir til sölu: Einbýlishús að Kveldúlfsgötu 4 og verzl- unar og iðnaðarhús að Borgarbraut 33. Upplýsingar gefur Reynir N. Ásberg, i simum (93)7136 og (93)7336. Arður til hluthafa Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags Islands 18. mai 1978 var samþykkt að greiða 10% — tiu af hundraði — i arð til hluthafa fyrir árið 1977. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Til sölu * eru tveir steypubilar. Benz ’65 með 3ja rúmmetra tunnum af Stettler og Mulder gerð, ásamt ýmsum fylgihlutum. Upplýsingar i sima (98)1295 og (98)1933 á kvöldin. ATLAS & YOKOHAMA hjólbarðar Hagstætt verð Véladeild Sambandsins HJOLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.