Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 13
12 Fimmtudagur 25. mai 1978. <9 Fimmtudagur 25. mai 1978. 13 Tonnafj öldinn skiptir ekki öllu máli — en við verðum að auka verðmæti þess sem aflast, segir Hilmar Rósmundsson Það má gera hraunið að skjól- sælu úti- vistarsvæði VESTMANNAEYJAR ið úr sókn i smáfisk og hrygningar- fisk. Sjómenn samþykkja slikar aögerðir, þvi að þeir sjá manna bezt og gera sér grein fyrir nauð- syn þess aö vernda fiskstofnana. — Nú þegar þú hefur lokið bar- áttunni við þann guia á vertiöinni, tekur þá ekki kosningabaráttan við? — Jú þaðmá segja það. Við erum nú að undirbúa bæjarstjórnar- kosningarnarog siðan liggur leiðin upp á fastalandið en þangað hef ég ekki komizt undanfarið þótt mér þyki það miður. En nú tekur við mikil vinna fram að kosningum og vonandi kemst ég sem viðast um kjördæmið fyrir þann tima. HEI Loksins eru komin lok og þá er að búa skipiö út fyrir sumariithaldið. BlaðamaðurtókHilmartali tilað kynnast litillega skoðunum hans varðandi sjávarútvegsmál. Hvernig gekk vertiðin Hilmar? — Þokkalega og mun betur en i íyrra. þótt aflinn hafi ekki verið mikill miðaö við það sem var hér áður fyrr. •— Suniii tala um að aflinn sé minni á skip af þvi að skipin séu of niörg? — Skipin erú ekki of mörg. Það hlvtur að vera dýrmætt fyrir þjóð sem lifir að mestu á sjávarafla að eiga góðskip, þótt ekki gangi nægi- lega vel eins og er.En ég telað við verðum aðvinna aflatapiðupp með þvi að fá meira út ur þvi sem berst að landi og einnig m eð þvi að snúa okkur i auknum mæli að veiðum nyrra fisktegunda. Að þessu mætti vinna betur a mörgum sviðum. — Vilt þu nelna dæmi? — bað má gera íiskinn miklu verðmeiri með að ganga betur frá honum i bátunum. Hér var t.d. á einum netabátnum i vetur gert að öllum fiski og hann isaður i kassa. Þetta gerði aflann þriöjungi verð- meiri en almennt gerist. Þetta þarf að gera við allan fisk til manneldis, þar með talda þá sild sem hér veiðist. Jafnframt þessu verðum við að keppa að þvi að vinna meira úr aflanum og nýta hann betur hér álandi.Hefég þám.a.i hugahrogn og lifur ennú eru nær öll hrogn seld út söltuð i tunnum og mestu af lifur hent. Viö sjáum lika hvaðer að gerast i sambandi viö loðnuna. Nú er farið að skilja hrognin frá og þau skila jafnvel eins miklu verðmæti og fiskurinn þann tima sem hægt er aö hirða þau. Það eru þvi greinilega margir möguleikar til að gera verömeira það sem aflað er,en fer ekki eingöngu eftir tonnafjöldan- um. Nú varðandi það að snúa sér að öðrum veiðum, þá hefur þessi góða spærlingsveiði hér i vetur auðvitað dregið úr sókn i þær fisktegundir sem eru i hættu sökum ofveiði. Þetta þarf að auka. Einnig eru hafnar kolmunnaveiðar og mætti trúlega veiða kolmunna i auknum mæli. — Þú óttast þá ekki mjög algera útrýmingu þorsksins? — Með þeirri tækni og tækjum sem viö höfum yfir aö ráða nú orðið mætti sjálfsagt útrýma þessu öllu. Við verðum þvi að fara að ráðum fiskifræöinganna næstu árin — hvort sem við teljum okkur hafa ráð á þvi eða ekki meöan verið er að ná fiskstofnunum upp aftur. En það hijótum við að gera, nú þegar við ráöum orðið sjálf yfir fiski- miðunum. — Taka sjómenn þvi vel að dreg- ið sé úr sókn? — Þegar er búið að gera margt til þess, sérstaklega hefur verið dreg- ,,Ég trúði þvi að hægt væri aö græða upp hraunið. Byrjaði því bara og ætlaði svo öðrum að koma á eftir,” sagði Gisli Þorsteinsson í Vestmannaeyjum. Strax árið eftir gos hóf hann uppgræðslu á nýja hrauninu með ekki mikilvirkari tækjum en skófiu og h jólbörum, og fleirikomu á eftir með stórvirkari tæki. Nú er hraunkanturinn nær allur orðinn að iðgrænu túni utan smáspotti sem geymdur er tii að minna á hvernig hann leit út ógræddur. En það er hálf kald- hæðin tilviljun að þetta skarð i gróðurinn er einmitt á bak við húsið hans Gisla. Hvernig leizt mönnum á þetta tiltæki þitt i upphafi? — Sumir voru held ég hálf van- trúaðir i byrjun á að þetta tækist og það urðu ljón i veginum til að byrja með. Mér fannst eðlilegast að byrja i brekkunni við endann á hrauninu, en þar lágu bæði vatns- og raf- magnslagnir, svo að erfitt var að komast að með mold. Vegna þess hve jarðvegurinn er grunnur er brekkan ekki nógu falleg ennþá. Ég reyndi lika að planta brekkuviði. en hann vildi ekki dafna. enda al- kunna að erfitt er að rækta trjá- gróður hér i Eyjum. — Þótt mikið hafi verið grætt upp nú þegar, Gisli, er þó óraflænti eítir. Hvaða hugmyndir hefur þii uin frekari uppgræðslu? » > Núer hraunkanturinn sem snýr að bænum nær allur orðinn eins og ið- grænt tún yfir aö líta. skólp út fyrir innri höfnina. Næsta stórátak verður að gera i gatnagerðinni og væntanlega munu framkvæmdir við hana hefjast nú i mánuöinum. Viö höfnina verður unniö að dýpkun og byggingu nýs stálkants á móti Friðarhafnar- bryggju. Þá er skipalyftan stórmál sem leggja veröur rika áherzlu á aö komist upp sem fyrst. Bæði er að það hefur atvinnulega mikla þýðingu fyrir bæinn og einnig er alveg óviðunandi að enginn slippur sé hér með allri suðurströndinni. — Hvað segir þú svo um lands- málapólitíkina? — Rikisstjórnin hefur margt vel gert. Hins vegar hefur hún i stjórn fja'rmála og baráttunni gegn verð- bólgunni veriö langt frá þvi að ná þeim árangri sem menn vonuöust eftir. Mér þykir lika merkilegt að i þvi ástandi sem nú rikir i efnahags- málum heyrist fjármálaráðherra þjóðarinnar nær aldrei nefndur á nafn. Hann virðist aldrei þurfa aö svara neinu, sýnist helzt vera týndur úr rikisstjórninni eöa farinn i fri. Vaxtapölitikina i sambandi við atvinnureksturinn tel ég lika alveg háskalega. Næsta stjórn verður að beina allri orku sinni að þvi að vinna á verðbólgunni og koma á normal ástandi i fjármálalifinu. Ef allir beita sér aö þessu af alefli hljótum við að geta unnið sigur á verð- bólgupúkanum eins og Bretanum i þorskastriðinu. HEI Hilmar Rósmundsson hefur lengi verið aflasæll útgerðarmaður og skipstjóri i Vestmannaeyjum. Núna er Hilmar jafnframt 3. maður á framboðslista Fram- sóknarmanna i Suðurlandskjör- dæmi. Sunnlendingum gefst þvi gott tækifæri i kosningunum i sum- ar til að koma á Alþing nýjum dug- miklum fulltrúa, galvöskum Ur glimunni við þann gula og öflun gjaldeyris i þjóðarbúið. Má þvi leiða að þvi likur að hann sé einnig vel undir það búinn að takast á við þann vanda sem við er aö eiga á sviði landsmálanna. Sunnlending- um sem lesa þetta skal einnig bent á að eina örugga leiðin til að þeir eignist sjö menn á Alþingi er að kjósa Hilmar Rósmundsson. Hilmar Kósmundsson — lslending- ar eiga ekki of mörg skip. Erfiði er ekkert á móti allri ánægjunni — segir Jónas Guðmundsson verkamaður — Mér hefur dottið i hug að gaman væri fyrir hin ýmsu félög hér að helga sér spildur til ræktunar. Þau gætu gert fallega, skjólsæla lundi, þvi að hraunið er mjög mishæðótt. Þessir lundir væru kjörnir tilsólbaða og útivistar á sumrin likt og Heiðmörk er fyrir Reykvikinga. Þá hefur meV einnig dottið í hug hvort ekki mætti sá lúpinu i' hliðar Eldfellsins til að græða það upp, en gerð hefur verið smá tilraun með að sá lúpinu i Næsta stórátak verður að vera gatnagerðin segir Sigurgeir Kristjánsson Jónas Guðmundsson verkamaö- ur i Vestmannaeyjum hefur oftast átt langan vinnudag. Alltaf hefur hann samt fundið sér tima til að taka þátt I margskonar félagslifi. Hann er i pólitikinni, verkalýösbar- áttunni, Norðlendingafélaginu og siðast en ekki sizt hefur hann sér- slakt yndi af að syngja, svo heldur varðhann óhress ef hann neyddist til aö vinna næturvinnu á kostnaö kóræfinga. — Þú ert tæpast sáttur við ástandiö á vinnumarkaðinum aö undanförnu Jónas? — Nei, það er ég ekki. Ég tel for- ystu launþegasamtakanna i land- inu hafa brugðizt að verulegu leyti um langt árabil. I fjölda ára hefur veriö rætt um nauðsyn þess að bæta kjör hinna lægstlaunuðu en þó hef- ur bilið alltaf verið aö breikka. Að þessuleyti urðu samningarnir 1974 algert öfugmæli, þar sem þeir hæst launuðufengu langmest. Afleiðing- um þeirra búum við að enn þann dag i dag og ekki er séð fyrir end- ann á þvi ennþá. tfyrra ætluðu þeir siðan að bæta eitthvað fyrir mis- tökin. Þá var boginn spenntur svo hátt að úr þvi urðu verðbólgu- samningar sem ennþá hafa magn- að þá óðaverðbólgu sem fyrir var og bilið margumrædda breikkaði enn. Heildarsamtökin hafa þvi alls ekki staðið vörð um kjör þeirra lægst launuðu i þessu ,,kökukapp- hlaupi". Þá finnst mér það alveg fráleitt, aö árum saman hefur það alltaf verið svo, að um leið og búið hefur veriö að undirrita nýja kjarasamn- inga rjúka stjórnvöld af staö með hækkunarskriðu á aliri opinberri þjónustu. — Eigum við ekki heldur að snúa okkur að söngnum, Jónas. Þaö er mikið skemmtilegra umræðuefni. — Já, það segir þú þó satt. Þetta hefur verið mikill söngvetur þvi ég er bæði i samkórnum og kirkju- kórnum. t haust var ákveðið að Kirkjukór Vestmannaeyja tæki þátt i alþjóðlegri kórakeppni sem fram á að fara i Wales i Englandi i byrjun júli og jafnframt munu tveir kórfélagar, þau Reynir Guðsteins- son og Þórhildur óskarsdótúr, taka þátt i einsöngvarakeppni. Vegna þessa hafa um 30 kórfélagar æft af kappi i allan vetur. Frá áramótum hafa verið æfingar f jórum sinnum i viku. Akveðin eru tvö skyldulög sem allir kórarnir syngja, og þau eru mjög erfiö, en siðan er eitt lag sjálfvalið. Þá hefur kórnum verið boðiö að syngja á konsert sem haldinn verður i sambandi við hraunið og hún virðist dafna vel. — Hvað finnst þér um þá breyt- ingu sem orðið hefur á Utliti Eyjanna? — Ég kann nú orðið bara vel við breytinguna. Auðvitað er landið allt hrjúfara og dekkra nú. En þegar það fer að gróa upp verður þetta allt annað. Svo hefur það einnig fylgt, að nú er orðiö miklu skjólsælla og ómetanlegt hvað höfnin hefur batnað. GisU Þorsteinsson — Ég trUði þvf HEI. aðh ægt væriað græða upp hraunið. Sigurgeir Kristjánsson hefur veriö bæjarfulltrUi Framsóknarmanna i Vestmannaeyjum i 16 ár og enn er hann I kosningabaráttunni sem efsti maður á lista. —Fyrir nokkrum árum komst einhver svo aðorði, aö nú væri aöeins einn Framsóknarmaöur eftir i Eyjum, og þá átt við þig, Sigurgeir. — Já, við Vestmannaeyingar erum svo gamansamir. En satt er það að frá gosi hefur staða flokksins veriö heldur veik, sem byggist að verulegu leyti á þvi að margir af baráttumönnunum snéru ekki heim aftur eftir gos. En nú hafa okkur bætzt nýir menn og duglegir, svo ég er bjartsýnn á fram- tiðina. keppnina. Þar munum við flytja átta minútna prógramm og erum að æfa islenzk lög fyrir það tilefni. Einnig hefur komið til tals að kór- inn syngi við islenzka guðsþjónustu i London í þessari ferð en ekki er samt alveg ákveöið ennþá hvort úr þvi verður. — Hver hefur æft kórinn? — Guðmundur H. Guðjónsson organisti hefur æf t okkur i vetur og á næstunni er von á Hauki Guð- laugssyni söngmálastjóri, sem mun verðahér i nokkra daga og má búast við stifum æfingum á meðan. — Þetta er erfitt Jónas og þaö á sama tima og kosningabaráttan er i hámarki. — Það verður að hafa það þvi að söngæfingarnar ganga fyrir öllu öðru. Og erfiðið, það er ekkert á móti ánægjunni af að vera með i þessu æfintýri. HEI — Reiknar þú með mikium breytingum i þessuni kosningum? — Það er mjög erfitt að spá um fylgi flokkanna núna, ekki sizt vegna þess hve stór hluti kjósenda hérgengur nú að kjörborði i fyrsta sinn. Þaðer bæði innflutta fólkið og unga fólkið. En augljóst er að mjög miklar mannabreytingar verða i bæjar- stjórninni. Reikna má með 6 nýjum bæjarfulltrúum, 1 hefur setið eitt kjörtimabil svo segja má,aö það sé- um aðeins við Magnús sem erum gamalreyndir, það er að segja nái ég kjöri, þvi ekkert er vist i kosningum eða Magnús verði kos- inn á Alþingi, sem er hugsanlegt. — Verður breytt um bæjarstjóra eftir kosningar? Jónas Guðmundsson — Söng æfingarnar ganga fyrir öllu. — Það veit ég ekki og kosninga- úrslitin geta ráðið miklu þar um, en Páll Zóphóniasson hefur staðið sig afburða vel. — Og bæjarstjórnin hér hlýtur að hafa margt um að hugsa? — Já margt hefur verið framkvæmt og er i framkvæmd, en þó er margt eftir. Hraunhitaveitan er á framkvæmdastigi og veröa nýju hverfin væntanlega tengd fjarhitun i næsta mánuði. Það er mjög merkur áfangi. Fyrri áfangi af skólplögninni út fyrir Eiði er á lokastigi. Rafmagnskapallinn kemur 10. ágúst i sumar. Hann verður grafinn niður gegn um Eiðið og i sama skurö lagöur seinni áfangi skólpleiðslunnar og þá verð- ur þvi mikla verki lokið aö leiða allt Sigurgeir Krist jánsson: — veröum að sigrast jafnglæsilega á verðbólgudraugnum og brezka ljóninu. i \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.