Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 25. mai 1978. 'l 11 'l 'l t 'l * Kristján Guðmundsson Hjálmar Gunnarsson Guöni E. Haligrimsson Friögeir V. Hjaltalin Helga Gunnarsdóttir Framboðslisti Framsóknarflokksins i Grundarfirði Framboðslisti Framsóknar- flokksins við sveitarstjórnar- kosningarnar 28. mai nk. er þann- ig skipaður: 1. Hjálmar Gunnarsson, 2. Guðni E. Hallgrímsson, 3. Kristján Guðmundsson, 4. Helga Gunnarsdóttir, 5. Friðgeir V. Hjaltalin, 6. Jón Hansson, 7. Arni Eiriksson, 8. Gunnar Jóhannesson, 9. Elis Guðjónsson, 10. Hringur Hjörleifsson. Til sýslunefndar: Friðgeir V. Hjaltalin, Arnór Kristjánsson. Framboðslisti jafnaðar- og samvinnumanna í Hveragerði Framboðslisti jafnaðar- og samvinnumanna i Hveragerði við sveitarstjórnarkosningarnar 28. mai nk. er þannig skipaður: 1. Þórður Snæbjörnsson garð- yrkjumaður, 2. Erla Guðmundsdóttir skrif- stofum., 3. Kjartan Kjartansson tré- smiður, 4. Sigurður Þ. Jakobsson tækni- fræðingur, 5. Guðmundur Einarsson garð- yrkjum., 6. Pálina Snorradóttir kennari, 7. Sigriður A. Jónsdóttir hús- móðir, 8. Páll Þorgeirsson veitingam. 9. Tómas Antonsson trésmiður, 10. Þorkell Guðbjartsson for- stöðum., Að þessu framboði standa Al- þýðuf lokksfélag Hveragerðis, Framsóknarfélag Hveragerðis og óháðir kjósendur. Að framboði til sýslunefndar standa Alþýðubandalagsfélag, Alþýðuflokksfélag og Fram- sóknarfélag Hveragerðis ásamt óháðum kjósendum. 1 framboði eru: Garðar Hannesson simstöðvar- stjóri og Þörgunnur Björnsdóttir kennari. Guðmundur Einarsson Þórgunnur Björnsdóttir Þóröur Snæbjörnsson Erla Guömundsdóttir Kjartan Kjartansson Sigurður Þ. Jakobsson Garöar Hannesson Höröur Hjartarson Þorvaldur Jóhannsson Þórdis Bergsdóttir Friörik H. Aöalbergsson. Listi Framsóknarmanna við bæjar- stjórnarkosningarnar á Seyðisfirði Framboðslisti Framsóknar- hefur verið lagður fram. Fjögur 1. Hörður Hjartarson 2. Þor- Bergsdóttir, 4. Friðrik H. Aðal- manna við bæjarstjórnarkosning- efstu sæti listans skipa eftirtalin: valdur Jóhannsson 3. Þórdis bergsson. arnar á Seyðisfirði 28. mai nk. Fyrirlestrar dr. Schier verða í Lögbergi 1 blaðinu i gær var sagt frá sagði að fyrirlestrarnir yrðu tveimur opinberum fyrirlestrum fluttir i stofu 201 i Árnagarði, en sem dr. Kurt Schier frá Miinchen það er rangt. dr. Schier mun mun flytja i Háskóla íslands á flytja fyrirléstra sina i stofu 101 i morgun og á mánudag. I fréttinni Lögbergi við Háskóla Islands. Lúðrasveitarleikur á Akureyri P.B. Mosfellssv. Skólahljómsveit Mosfellssveitar fer i sina árlegu tónleikaferð nú um helgina og er ferðinni að þessu sinni stefnt til Akureyrar. Tónleikar verða þar laugardaginn 27. mai, en ætlað er að heimamenn blási i sin horn lika. Um 30 börn og ungmenni eru þátttakendur i ferðinni en hljóm- sveitinni stjórna þeir Lárus og Birgir Sveinssynir. „Maðurinn og hafið 1978” Nýtt tónverk frumflutt í Eyjum Samkórinn i Vestmannaeyjum mun frumflytja nytt tónverk eftir Sigursvein D. Kristinsson tón- skáld á menningardögum sjó- manna- og fiskvinnslufólks, „Maðurinn og hafið 1978” sem haldnir verða i Vestmannaeyjum dagana 29. júni — 2. júli i sumar. Verkið nefnist „Dufþekja” og er samið við ljóð eftir þá gömlu verkalýðskempu Jón Rafnsson. 1 þvi segir frá þrælnum Dufþaki sem þátt tók i uppreisninni gegn Hjörleifi landnámsmanni, flúði til Vestmannaeyja og var höggvinn þar. Verkið hefur Sigursveinn sérstaklega samið i tilefni menningardaga verkalýðsins i Eyjum oger það fyrir blandaðan kór, einsöngvara og málmblás- ara. Stjórnandi Samkórsins verður Sigursveinn K. Magnús- son og einsöngvari Sigrún Val- gerður Gestsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.