Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.05.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 25. mai 1978. 23 flokksstarfið X_b FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. maí. Hafið samband við skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar og vinnu. Akranes Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, simi: 2050 Kosningastjóri: Auður Eliasdóttir. Borgarnes Berugötu 12, simi: 7268. Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir. Grundarfjörður Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamrahlið 4. Simi 8744. Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson. Stykkishólmur. Við Aðaltorg, simi 8174. Kosningastjóri: ína Jónasdóttir. Heima- simi 8383. Patreksfjörður Aðalstræti 15, simi: 1460. Kosningastjóri: Lovisa Guðmundsdóttir. ísafjörður Hafnarstræti 7, simi: 3690. Kosningastjóri: Einar Hjartarson. Sauðárkrókur Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, simi: 5374. Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson. Siglufjörður Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14, simi: 71228. Kosningastjóri: Skúli Jónasson. ólafsfjörður Kosningskrifstofan Ránargötu 1. Simi 62318, opið frá kl. 20-22. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Akureyri Hafnarstræti 90, simar: 21180 — 21510 — 21512. Kosningastjóri: Oddur Helgason. Húsavik Garðarsbraut 5, simi: 41225. Kosningastjóri: Aðalgeir Olgeirsson. Seyðisfjörður Norðurgötu 3, simi: 2249. Kosningastjóri: Jóhann Hansson. Egilsstaðir Laufási 6, simi: 1229. Kosningastjóri: Páll Lárusson. Höfn Hornafirði Hliðartúni 19, simi: 8408. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Vestmannaeyjar Heiðarvegi 1, simi: 1685. Kosningastjóri: Gisli R. Sigurðsson. Selfoss Eyrarvegi 14, simi: 1249. Kosningastjóri: Þórður Sigurðsson. Grindavik Hvassahrauni 9, simi: 8211. Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson. . Keflavik Austurgötu 26, simi: 1070. Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson Njarðvikur Kosningaskrifstofa Njarðvikur Klappastig 10. Simi. 3822. Kosningastjóri Ólafur Þórðarson. Hafnarfjörður Hverfisgötu 25, simar: 51819 og 54411. Kosningastjóri: Guðný Magnúsdóttir. Garðabær Goðatúni 2, simi 44711. Kosningastjóri: Gunnsteinn Karlsson. Kópavogur Neðstutröð 4, simar: 41590 og 44920. Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir. Mosfellssveit: Barrholti 35, simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staðar B, nema þar sem flokkurinn er i samvinnu við aðra. Seltjarnarnes — H-listaskrifstofan er i Bollagörðum, simi 27174. hljóðvarp Fimmtudagur 25. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kr. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 Og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Sigriður Eyþórsdóttir les „Salómon svarta”, sögu eftir Hjört Gislason (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar lögfræðings. Tónieikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Ctvarps-sinfóniu- hljómsveitin i Berlin leikur balletttónlist og valsa úr óperunni Faust eftir Gounod, Ferenc Fricsay stjórnar / Filharmoniu- hljómsveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söe- borg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar Enska kammersveitin leik- ur Tilbrigði um stef eftir Frank Bridge fyrir strengjasveit op. 10 eftír Benjamin Britten,höfundur stjórnar. Nathan Milstein og Sinfóniuhljómsveitin I Pittsburgh leika Fiðlukon- sert i a-moll op. 53 eftir Dvorák, William Steinberg st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Leikrit: „W i n - slow-drengurinn” eftir Terence Rattigan Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Valur Gislason. Persónur og leikendur: Arthur Winslow, fyrrum bankamaður: Brynjólfur Jóhannesson. Grace Winslow, kona hans: Regfna Þórðardóttir. Catherine: Inga Þórðar- dóttir. Dicke börn þeirra: Steindór Hjörleifsson. Ronnie: Olafur Þ. Jónsson. Sir Robert Morton, málflutningsmaður og þingmaður: Indriði . Waage. Jóhn atherstone, unnusti Catherine: Baldvin Halldórsson. Aðrir leikendur: Nina Sveinsdótt- ir, Valur Gislason og Anria Guðmundsdóttir. Aður flutt 1955. 22.00 Tvær sónötura. Sónata i F-dúr fyrir trompet og orgel eftir Há'ndel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika. b. Sónata i C-dúr fyrir fiðlu og pianó (K296) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl. leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. „Patrie” (Föðurland), forleikur eftir Bizet. Kon- unglega filharmoniusveitin I Lundúnum leikur, Sir Thomas Beecham stjórnar. b. Pianókonsert i Des-dúr op 6 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl leikur með Filharmóniusveitinni i Osló, öivin Fjeldstad stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. flokksstarfið Kópavogur Óskum eftir sjálfboðaliðum til starfa á kjördag. Vinsam- legast hafið samband við skrifstofuna Neðstutröð 4 fyrir hádegi laugardag. Simi 41590 — 44920 B-listinn i Kópavogi * Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik verður opin kl. 20-22 á hverju kvöldifram að bæjarstjo'rnarkosningum. Framsóknar- félag Húsavikur. Hveragerði Kosningaskrifstofa H listans i Hveragerði er að Heiðmörk 78. Simi 4351. Heimasimar 4436 og 4191. Kosningastjóri Pálina Snorradóttir. Frambjóðendur verða til viðtals á skrifstofunni öll kvöld þessa viku. Vorhátíð Framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldin i Stapa föstudaginn 26. mai kl. 21 til kl. 2. Dagskrá: Stutt ávörp: Sigurður E. Þorkelsson og Gunnar Sveinsson. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson. Happdrætti. Dregnar verða út 2 utanlandsferðir. Dans. Hljómsveitin Pónik og Einar leika fyrir dansi til kl. 2. Miðar seldir i Framsoknarhúsinu frá kl. 16-22 daglega 'g við inn- ganginn. Framsóknarfélag Kefiavikur. Dalvík Kosningaskrifstofa B-listans er að Karlsrauðatorgi 3. Opin 8—10 á kvöldin. Simi 61357. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Kópavogur Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 10-19 og 20-22. B-lista fólk fjöl- mennið i kvöld. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboðaliða til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi: 24480. Einmitt nturinn. sem ég hafði hugsaö mérr málning \ ,,Nýtt Kópal er málning aö mínu skapi. Nýja litakerfið gerir manni auðvelt að velja hvaða lit sem er, — og liturinn á litakortinu kemur eins út á veggnum. Það er verulega ánægjulegt að sjá hve nýtt Kópal uppfyllir allar óskir manns og kröfur. Nytt Kópal þekur vel og er létt i málningu. Endingin á eftir að koma í Ijós, en ef hún er eftir óðru hjá Kópal, þá er ég ekki banginn!"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.