Tíminn - 10.09.1978, Síða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Gunnvör Braga
velur útvarpsefni
fyrir börn
og unglinga
( dag ræðir VS við
Gunnvöru Braga, sem
er útvarpshlustendum
að góðu kunn. Gunnvör
rifjar upp endurminn-
ingar um föður sinn,
séra Sigurð Einarsson
skáld og prest að Holti
undir Eyjafjöllum.
Talið berst að starfi
Gunnvarar, en hún velur
útvarpsefni fyrir börn
og les það gjarna sjálf. I
viðtalinu er lögð áhersla
á ábyrgðf ullorðins fólks
gagnvart börnum.
Sjá bls. 10-11.
t heimsókn
1 heimsókn i dag er rætt viö
tvenn hjón, Guörúnu Jónsdótt-
ur arkitekt og Pál Lindal iög-
mann, Arna Gunnarsson al-
þingism ann og Hrefnu
Filippusdóttur ritara. Ahuga-
mál eru enn á dagskrá og
margt ber á góma, sambýlis-
hættir, umh verfisvernd,
Iþróttir, útillf og smjörát.
Sólveig Jónsdóttir tók við-
tölin og Tryggvi Þormóösson
myndskreytti.
Sjá bls. 18-19.
Meðan góðviðri gefst er rétt að gripa tækifærið,
þvi hver veit hvenær verður skipast I lofti á haustdögum.
(Mynd Róbert)
------------------.
Dúmbó
og Steini
í Nú-
Tímanum
í dag
1 Nútimanum i dag er m.a.
fjallað um bresku rokkhljóm-
sveitina City Boy, sem nú eftir
4 iöng og erfiö ár viröist ætla
aö uppskera laun erfiöis slns.,,
Þá er fjallað um einn
merkasta poppviöburö þessa
árs.
Greint frá væntanlegri
hljómplötu Dumbó ug Steina,
auk þess sem hljómplötudóm-
ar Nútimans eru á sinum staö.
Sjá bls. 26.-17.
v__________________J
A
mennta-
braut-
inni
Þessa dagana eru
skólarnir að faka til
starfa. Unga fólkið
þyrpist í skólana nokkrir
eru að taka sín fyrstu
spor á menntabrautinni
en aðrir hafa stundað
nám árum eða jafnvel
áratugum saman.
I blaðinu í dag eru
nokkrar myndir úr
skólalíf inu.
Sjá. bls. 14-15.