Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 2
2
Sunnudagur 10. september 1978
Dufgus:
AFASTJÓRN
úrræði AAflokkanna duga
aðeins tíl að auka verðbólguna
Sá sem þetta ritar hallaftist aö þvi aö loknum
kosningum I vor aö þeir flokkar sem unnu afgerandi
kosningasigur ættu skilyröislaust aö fá tækifæri og friö
til þess aö beita úrræöum sinum, drræöum sem greini-
legt var aö nutu vaxandi fylgis meöal þjóöarinnar, þó
aö ekki nægöi þaö til hreins meirihluta. Þess vegna ætti
Framsóknarflokkurinn aö veita AAflokkunum hlut-
leysi fil stjórnarmyndunar, til þess aö þeir gætu sýnt
ilrræöi sin i verki.
Þessi leiö var ekki farin og ber aö harma þaö. Skoöun
min var og er sú aö ekki takist aö ná tökum á verö-
bólguvandanum fyrr en þessir tveir flokkar hafi fengiö
tækifæri til aö sýna úrræöi sin svart á hvitu. Þaö er
greinilegt aö þaö er m jög algengt aö fólk heldur aö þeir
búi yfir úrræöum sem megi veröa til lausnar vanda-
málanna. Skoöun min er sú aö úrræöi þeirra dugi aöeins
til þess aö auka veröbólguvandann og misrétti i þjóöfé-
laginu, eins og skýrt hefur komiö fram i allri baráttu
þeirra i stjórnarandstööu á siöasta kjörtimabili, en
þetta þarf aö koma skýrt og greinilega i ljós. Sé þessi
skoðun röng þarf þaö einnig aö-koma i ljos. En ef til vill
hafa málin skýrst að fullu i stjórnarmyndunarviöræö-
um þeim sem fram hafa fariö i sumar. Þaö ætti ekki aö
hafa vafist fyrir mörgum aö þessir flokkar hafa gengiö
til leiks meö allt önnur sjónarmiö i huga en aö leysa
vandamál á eölilegan og heilbrigöan hátt, og engin úr-
ræöi voru fyrir hendi þegar til átti aö taka.
Leynum ekki vandanum
með niðurgreiðslum
Jæja, hvaö sem þvi liöur, þessi leiö til stjórnarmynd-
unar var ekki farin. 1 staö þess aö AAflokkarnir mynd-
uöu stjórn einir bættist Framsóknarflokkurinn viö og
tók aö sér forystuna. Þessi stjórn er oröin staöreynd og
ber aö vinna i samræmi viö það. Þess ber aö freista aö
hún nái þeim árangri i glimunni viö veröbólguna og
misrétti i þjóðfélaginu sem frekast er kostur þó aö
mörg ljdn veröi i veginum, þar á meöal innan ein-
hverra þeirra flokka sem aö stjórninni standa. Þaö er
þegar oröiö ljóst aö ýmsir innan samstarfaflokka
Framsóknarflokksins óska henni ekki langra llfdaga.
Þaö er ekkert i samstarfssamningi stjórnarflokkanna,
sem bendir til þess aö i alvöru veröi ráöist til atlögu viö
þau vandamál, sem alvarlegust eru I islensku þjóöfé-
lagi f dag. Ef stjórnun landsmála veröur látin reka á
reiöanum eins og hægt er aö gera samkvæmt sam-
starfssamningnum veröur veröbólga hér áfram um
eöa yfir 50% á ári og mun fara vaxandi. Þaö breytir
engu þar um þó aö eigi aö niöurgreiöa veröbólguna.
Meö þvi móti er i besta falii hægt aö leyna vandanuan
um stundarsakir á meöan haaa grefw þeim mun hraö-
ar um sig.
Hver er munurinn á
skólameistaraibúð og
kennaraibúð?
Skólameistari nokkur hefur sakaö menntamálaráöu-
neytiö um ræfilsskap. Maöurinn hefur gengt skóla-
meistaratign i sjö ár og ennþá hefur menntamálaráöu-
neytiö ekki séö honum fyrir viöeigandi skólameistara-
bústaö. Þó hefur rikisvaldiö keypt 13 ibúöir fyrir opin-
bera starfsmenn I sama kaupstaö á fáeinum árum og
þykir skólameistaranum þaö aðeins smámál aö bæta
þeirri fjórtándu viö.
Þetta mál hefur upplýst á óhuganlegan hátt hörkuna
i kröfugeröinni á hendur rikisvaldinu. Ræfilsskapur
skal þaö vera ef óskirnar eru ekki uppfylltar aö kröfu
kröfugerðarmannsins. Nú var þaö ekki svo aö rikiö
heföi ekki keypt ibúöir fyrir skólann. Nei, aldeilis ekki.
En þaö voru ekki skólameistaraibúöir heldur kennara-
þar þarf engan aö undanskilja. Þaöer aöeins i einstöku
tilfelli, þar sem menn eru ráönir til starfa I örstuttan
tima, aö rikinu getur veriö hentara aö eiga Ibúö til
leigu. Alla aöra embættis- og starfsbústaöi þarf aö
gera gangskör aö aö selja.
Launamisrétti
Ég mun nokkra næstu sunnudaga ræöa um launa-
misrétti hér á landi og leiöir til aö ráöa þar bót á. Ég
geri þaö i þeirri veiku von aö meö þessari rikisstjórn
takist aö færa mál til eölilegri vegar, eöa aö minnsta
kosti sé hægt að ræöa málin á heilbrigöan og eölilegan
hátt.
Hins vegar mun ég ekki aö sinni ræöa veröbólgu-
vandann. Og ég mun ekki heldur eyða miklu rúmi i
umræöur um hina óhóflegu kröfugerö á hendur rikis-
valdinu, sem svo mjög hefur tiökast, og rikisvaldiö
hefur látiö undan úr hófi fram. Sá þáttur þarfnast þó
Er þat ræliitayr þogar HkM bygfir akkl yflr m'
alaa eta elgaþeir at kyggfg aþéMr
HyrnlagmnttélBntnn
Hins vagar ar aamttarfaaamainfuriM þaantg tr
garöi geröur, sem betur fer, at t honwm ar heidur ekk-
ert sem hindrar aö tekiö veröi met fuliri featu á vanda-
málunum og veröbólgudraugurinn kveöinn niður. Þaö
byggist i raun og veru allt á getu þeirra manna sem i
rikisstjórninni sitja og stuöningsmaima þairra á þingi.
Fyrir Framsóknarflokkinn er þaö höfuönauösyn aö
þanníg veröi aö málum staöiö, stuöningsmenn hans
iita á hann sem hyrningarstein allrar festu i fjSrmál-
um og efnahagsmálum. Þaö hefur veriö áfaU fyrir
flokksmenn aö hann hefur ekki risið undir þvi áliti á
undanförnum árum. Bregöist hann nú táknar þaö
endalok stuönings margra bestu og traustustu manna
flokksins, svo fremi aö einhver annar flokkur veröi
einhvers trausts veröur.
Ég hygg aö aöstaöa Alþýðuflokksins sé nokkuö svip-
uð. Geta hans eöa getuleysi i þessari rikisstjórn veröi
örlagavaldurflokksins um langa framtíö. Þaö ættu þvi
aö vera nokkuö sterk öfl sem vinna aö þyi að stjórnin
fái nokkru áorkaö. En þau öfl sem aö rikisstjdrninni
standa eru ósamstæö og liggja bæöi langsum og þver-
sum innan sumra flokkanna. Þaö þarf þvl góöa verk-
stjórn til þess aö halda rikisstjórninni saman til lang-
frama. Væntanlega dugar ekki minna til þess en af-
arnir báöir i einum manni, afi á Fjalli og afi á Knerri.
Ibábir, Þaö veröur gantaa fyrir sagnfræöinga framtA-
arinnar ab gnlika i þvi bvar miamunur hafi voriö á
skélaaaeistaraibúöum «g beeæarafbUáwn á þvi harr
ans ári 1971.
En skólameistarinn er ekki aö fara dult meö skoöan-
ir sinar um þetta mál. Þaö veöalegasta er aö hann veit
ekki betur en aö ósómina sé sér til sóma, ag hann virö-
ist ætla aö njóta þess sem allra lengst. En þeir menn
sem hafa vanist af túttunni vita betur. Þeir vita sem er
aö þaö er ekki stórkostlegt manndómsbragö af skóla-
meistara aö hafa komiö sér sjáifur upp ibúð á sjö ár-
um. Menn skyldu lfta sér nær áöur ea þeir saka aöra
um ræfiisskap.
Embættísbústaði á að leggja
niður kennarafbúð?
En, þvi miöur, þetta er oröiö einkenni á Islensku
kröfugerðarþjóöfélagi. Þaö á ekkert aö leggja á sig
sjálfur, ef menn eru einhvers staöar i námunda viö þaö
opinbera, heldur bara heimta og heimta. Embættisbú-
staöi á aö leggja niður. Þeir eiga engan rétt á sér. ÞaÖ
á hver maður aö eignast sjálfur sitt eigiö húsnæöi.
Þjóöfélagið stuölar aö þvi að gera mönnum kleift og
ræktlegrar umfjeilunar og veröur hér fariö nokkrum
erömn um sitt hvaft aeaa Utiö hefur J-gtim ijós ná slö-
ustu dagaM.
Einn góöw kwinngi mhm fjaUnfti MtiUega um viö-
skipti sin og starfsfélaga sinna viö rikisvaidiö. Hann
taldi aö þau viöskipti hafi verið harla skrautleg og yröi
þaö viökomandi fjármálaráöherrum Htið skemmtiefni
aö lesa um þau, ef fest yröi á blað. Þaö ver merkilegast
viö þessi skrif aö maöurinn sá ekkert atfaugavert viö
sinn þátt né starfsfélaga sinoa. Þaö viröist ekki hafa
hvarflaö aö henum aö fjármálaráftherrarnirhafiveriö
aö standa gegn kröfugerö seen var umfram þaö sem
aðrir þegnar þjóöféiagsins fengu. Það viröist loku
fyrir þaö skotiö aö nokkur maöur i þjónustu hins opin-
bera sjái nokkuö annaö en eigin hagsmuni og þvfmiöur
er þaö orðið svo viöar. Opinberir starfsmenn geröu i
fyrra kröfu um „leiðréttingu” launa meö hliösjón af
launum annarra stétta i landinu. I þeim „samanburöi
kom verslunarstéttin mest viö sögu. Opinberir starfs-
menn fengu engan veginn öllum kröfum sinum fram-
gengt og voru hundóánægðir meö niöurstööur samn-
inganna. Engu að sföur telja verslunarmenn sig þurfa
aö fá allt upp i 59% launahækkun til þess aö samningar
þeirra jafnist á viö samninga opinberra starfsmanna
sem áttu aö jafna þeirra samninga viö samninga versl-
unrmanna. Einhvers staöar skortir þarna á heiöarleik
i kröfugerö.