Tíminn - 10.09.1978, Side 3
Sunnudagur 10. september 1978
3
Eiginmenn, — verið
nærgætnir við frúna
HEI — Um áramót voru tslend-
ingar 222.552, þar af 110.269
karlar og 112.283 konur, þ.e.
konur á landinu eru um 2.000
fleiri, en það segir ekki alla sög-
una. Fram að 35 ára aldri eru
karlar um 550- 600 fleiri i hverj-
um aldursárgangi, en þá jafnast
þessi tala nokkurn veginn til 55
ára aldurs, en eftir það veröa
konur fjölmennari i hverjum ár-
gangi og vex sá munur með
hækkandi aldri.
S.l. áramótvoru 16 íslending-
ar á lifi, fæddir 1878 eða fyrr,
þar af 5 karlar. 90 ára og eldri
voruhins vegar á lifi 564, þar af
361 kona. Á eftirlaunaaldri, þ.e.
fædd 1911 eða fyrr, voru 20.746
og á þeim aldrei eru konur tals-
vert fjölmennari.
A aldrinum 0-19 ára eru aftur
ámóti 86.243 og þar eru piltar i
talsverðum meirihluta. Af þess-
um tölum sést að fólk undir tvi-
tugu, sem að mestum hluta er
ennþá i skólum, nema þeir
yngstu að sjálfsögðu, og fólk
yfir 67 ára, sem er komiö á eftir-
laun, er samtals um 107 þús.,
eða nær helmingur þjóðarinnar.
Þegar litið er á töflu um hjú-
skaparstétt kemur i ljós að á
aldrinum 20-45 ára eru 75.755
manns. Af þeim f jölda er rúmur
þriðjungur, eða 26.398, sem
taldir eru ógiftir, en með i þeim
tölum er aðsjálfsögðu fólk sem
býr i óvigðri sambúð (einnig
þeir sem eru fráskildir og ekkj-
ur eða ekklar, sem ekki hafa
gifst aftur).
En þegar litið er á kynskipt-
ingu þessa hóps, kemur í ljós að
margir karlar verða óhjá-
kvæmilega dæmdir til einlifis,
að minnsta kosti meðan ein-
kvæni er lögboðið á Islandi, þvi
ógiftir karlar á þessum aldri eru
15.540 en ógiftar konur ekki
nema 10.858, þ.e. nær þriðjungi
færri. Væri ráö fyrir þá karla
sem ekki hyggja á að búa einir
og hafa þegar fengiö sér góðir
eiginmenn, svo minni hætta
verði á að þær fari aö lita i
kringum sig eftir öðrum betri.
í hjúskapartöflunni kemur
einnig fram að ekklar eru taldir
2.157 en ekkjur eru meira en
þrisvar sinnum fleiri eða 6.910.
Afsalsbréf
Óskar Sveinbjörnss. selur ólafi
Ólafss. og Elsu Einarsd. hl. i
Hjálmholti 6.
Haraldur Jonss. og Guömunda
Þ. Gíslad. selja Stefáni G.
Kristjánss. hl. i Hraunteigi 15.
Jörunn Guðmundsd. og Garðar
Guðmundss. selja Einari Birni hl.
i Blönduhlið 6.
Armannsfell h.f. selur Jöni Tynes
húseignina Hæðargarð 13.
Eiður Hafsteinsson selur Hákoni
Jónasi Hákonarsyni og GuörUnu
Þorkelsd. hl. i Langholtsv. 140.
Pálina K. Norðdahl selur Elinu N.
Banine hl. i Lönguhiið 11.
Margrét Ingimundard. selur
Onnu Siguröard. húseignina Mið-
tún 54.
Hraunbær h.f. selur Guðmundi
Nónss. hl. i Hraunbæ 26.
Grimur Valdimarss. f.h. Pöla h.f.
selur Hitastýringu h.f. hl. i Þver-
holti 15 A.
Gunnar A. Magnúss. selur Félagi
heyrnarlausra hl. i Skölavöröu-
stig 21.
Óskar Markúss. og Guðrún
Ólafsd. selja Haraldi Svein-
bjarnarsyni hl. i Hverfisg. 108.
Sigurjön Hölm Sigurjo'nss. selur
Sigurði Blomsterberg hl. i Miklu-
braut 72.
Valdis Óskarsd. selur Heike
Hartmann húseignina Framnes-
veg 22A.
Magnús Arnason sehir óskari
Sigurðss. hl. i Bragagötu 29A.
Magnús Hreggviðss. selur Lilju
Döru Victorsd. hl. i Hraunbæ 96.
Margrét Jönsd. selur Aslaugu
Bragad. hi. i Jörfabakka 6.
Ragnheiður Brynja Brynjölfsd.
selur Tryggva Siguröss. og Elsu
Guðmundsd. hl. i Grettisgötu 72.
Agúst Nikuláss.selur Ævari Guð-
mundss. hl i Sörlaskjöli 54.
Byggingafél. Ós h.f. selur Guðm.
Annars kann illa að fara, því eftir-
spum er meiri en framboð á íslandi
Þessi mikli munur á fjölda
ekkna og ekkla kemur fram
sú-ax frá tvitugsaldri.
Um aldursskiptingu er það að
segja, að fjölmennasti ár-
gangurinn er fæddur 1963, 4.650.
Siðan fækkar smávegis til 1967,
en þá munar um tveim hundr-
uðum frá fyrra ári. Siðan hefur
fækkað i hverjum árgangi og er
fámennasti árgangurinn frá sl.
ári, en 3905 eru lifandi, sem
fæddir eru það ár.
Þorláki Guðmundss. og Katrinu
Karlsd. hl. i Krummahölum 10.
Lúkas Kahason selur Ólöfu
Valdimarsd. og Jóni Kr. Jónss.
hl. i Hraunbæ 24.
Ólafia Sveinsd. selur Elinborgu
Jönsd. hl. i Marklandi 2.
Málfriður Guðmundsd. selur
Jöhönnu Hreinsd. hl. i Fálkagötu
17.
Eysteinn Helgason selur Rúti
Skæringss. hl. i Yztaseli 19.
Mosfell h.f. selur Ingibjörgu
Guðmundsd. og Magnúsi Pálss.
hl. i Flúðaseli 61.
Guðrún Jönsd. og Kristján Jö-
hanness. selja Magnúsi
Guðmundss. hl. i Eyjabakka 24.
Stefán Einarss. og Sigrún
Einarsd. selja Matthildi Har-
aldsd. hl. i Alftamýri 58.
Sveinn Sæmundss. selur Jakobi
Frimanni MagnUss. hl. í
Tjarnarg. 10B.
Friðrik H. ólafss. selur Sæmundi
Alfreðss. raðhúsiö Fifusel 26.
Byggingafél. Ós h.f selur Árna
Eliass. og Láru Sigurðard. hl. i
Krummahölum 10.
Kristin Thorberg selur Vestarri
Lúðvikss. hl. i Ljösvallag. 12.
Byggingafél. Ós h.f. selur Hauki
Ólafss. hl. i Krummahölum 10.
Reynir Rikaröss. selur Þorgeiri
Björnss. hl. i Leirubakka 28.
Agnes Pétursd. selur Þörhildi
Jönsd. og Victor Jacobsen hl. i
Hverfisg. 50.
Þorfinnur Kristjánss. selur
Kristinu Helgad. hl. I Dalalandi 3.
Ragnar Finnss. selur Sveini Þor-
grimss. hl. í Kaplaskjölsvegi 91.
Breiðholt h.f. selur Asdisi Onnu
Johnsen hl. I Krummahblum 8.
Miðafl h.f. selur Haraldi
Gunnarss. hl. i Flúðaseli 91.
Anna G. Guðbrandsd. selur
Pálma SteinariSigurbjörnss.hl. i
Safamyri 54.
Kristbjörg Kristjánsd. selur Ingi-
björgu Þöröard. hl. i Reynimel 74.
Ingibjörg Vilhjálmsd. selur
Stefáni Brynjólfss. hl. i Kapla-
skjólsvegi 51.
Elin Skeggjad. og Þorvaldur Ax-
elss. selja Geir Guðmundss. og
Þúriöi Kárad. hl. 1 Hraunbæ 38.
Nýbýli s.f. selur ólöfu I. Jónsd.
hl. i Flúðaseli 70.
Betúel Betúelss. selur Klöru S.
Bjarnason hl. i Hvassaleiti 20.
Armannsfell h.f. selur Einari Þ.
Þórhallss. hl. i Hæöargarði 1B
Byggingafél. ós h.f. selur Reyni
Matthiass. hl. i Krummahölum
10.
Vera Friðriksd. o.fl. selja Gisla
Vigfúss. hl. i Háaleitisbraut 30.
Erlendur A. Garöarss. og Rós
Bender selja Stefáni Þórarinss.
og Kristrúnu Þörðard. hl. i
Barónsstig 11A.
Hulda Bjarnad. selurSif Bjarnad.
hl. i Krkjuteig 27.
Baldvin L. Guðjónss. selur Gisla
Kr. Gislasyni sumarbústaðinn
Hlið i Reynisvatnslandi.
Gisli Kr. Gislason selur Guð-
björgu Gislad. sumarbústaöinn
Hlíð i Reynisvatnslandi.
Orn Ingólfss. o.fl. selja Elinu
Nöadóttur hl. i öldugötu 54.
Sigurður ólafss. selur Yngva
Petúrss. hl. i Lönguhlið 21.
Einar Agústss. og Unnur Helga
Petursd. selja Sigurði Jakobss.
hl. 1 Hraunbæ 100.
HólmfHður Steinþörsd. seluí'
Margréti Þórarinsd. hl. i Lauga-
vegi 133.
Tr'esm. Viðir h.f. og Ólafur Kr.
Guðmundss. selja Rikissjöði ls-
lands húseignina Laugav. 166.
Ingibjörg Guðjónsd. selur Unni
Jónsd. hl. i Nesvegi 52.
Sigrdn Hjartard. selur Björgvin
Björgvinss. og Lindu Einarsd. hl.
i Nökkvavogi 17.
Breiðholt h.f. selur Svövu
Sigurðard. hl. i Krummahólum 8.
Ólafur Guðmundss. selur Páli
Helgasyni hl. i Snorrabraut 30.
Frá Hússtjórnarskóla
Reykjavíkur
Sólvallagötu 12
1. Saumanámskeið, 6 vikur.
1.1 Kennt verður þriðjud., föstud., kl. 14-17
1. 2 Kennt verður miðvikudag kl. 14-17
1. 3 Kennt verður mánud. og fimmtud., kl.
19-22 -
1. 4 Kennt verður þriðjud. kl. 19-22
I. 5 Kennt verður miðvikudag kl. 19-22
II. Vefnaðarnámskeið, 8 vikur.
Kennt verður þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. kl. 14-17
III. Matreiðslunámskeið, 5 vikur.
Kennt verður mánud., þriðjud., miðvikud.
kl. 18.30-22.
IV. Matreiðslunámskeið, 5 vikur.
Kennt verður fimmtud., og föstud., kl.
18.30-22.
Ætlað karlmönnum sérstaklega.
Stutt matreiðslunámskeið.
Kennslutimi kl. 13.30-16.30
Gerbakstur 2 dagar
Smurt brauð 3 dagar
Sláturgerð og frágangur
i frystigeymslu 3 dagar
Glóðarsteiking 2 dagar
Fiskréttir 3 dagar
Upplýsingar og innritun daglega kl. 10-14 i
sima 11578.
4. janúar hefst 5 mánaða hússtjórnardeild
með heimavist fyrir þá sem óska.
Skólastjóri.
r+-----------------------------------------------------
Við sendum öllum hjartans þakkir, er sýndu samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför móöur okkar, tengda-
móður, systur, ömmu og langömmu
Valgerðar Bjarnadóttur
frá Hreggstööum.
Margrét Sturludóttir, Gunnar Bjargmundsson,
Unnur Sturtudóttir, Svanur Skæringsson, •’
Kristjana Sturludóttir, Sigurbergur Andrésson,
Kristin Andrésdóttir, Einar Sturluson,
Einar Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn.
Útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu
Jóhönnu Jónsdóttur
Sundlaugarvegi 14,
fer fram frá Fóssvogskirkju þriðjudaginn 12. sept. kl.
10.30. Blóm og kransar afbeðnir.
Þeim sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á liknar-
stofnanir.
Jakob Sigfússon
Siguröur Sigfússon, Sigriöur Blöndal
Friörik Sigfússon, Kristin Sigurbjörnsdóttir,
Guöni Sigfússon og barnabörn
Minningarathöfn um manninn minn
Guðjón Jónsson
Litlu-Avík
Veröur I Fossvogskapeilu þriöjudaginnl2. september kl.
Fyrir hönd sonar, systur og stjúpbarna hins látna.
Þórdis Guöjónsdóttir.
3.
r
L
Auglýsið í Tfmanum j