Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 12

Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 12
12 Sunnudagur 10. september 1978 KOSTA-KÁUP Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Útsöluverð kr. 9.800 HEILDSÖLUBIRGÐIR: MARGAR GERÐIR Mjög gott verð HEILDSÖLUBIRGÐIR: INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 BRÚÐUVAGNAR OG KERRUR flQjtSBE Auglýsingadeild Tímans Klám er skaðlegt Sovéskir geðlæknar telja klám skaðlegt andlegri heilsu Undanfarin ár hefur bylgja kláms og opinskárrar um- ræðu um f lest svið kynlífs farið um allan hinn vestræna heim. Þrátt fyrir góðan vilja hefur gengið erfiðlega að afmarka hvaðer klám og hvað er listræn tjáning, og enn síður hefur fengist lausn á þeim vanda hvernig beri að f lokka kynlífsumræðu, myndir og annars konar lýsingar á kynhegðun í hættulega og hættulausa lýsingu. Margir halda því fram, að listrænt klám sé hættulaust og reynd- ar æskilegt, en hins vegar sé ólistrænt klám óalandi. Sumir ganga svo langt, að telja að listrænar lýsingar og frásagnir af kynhegðun séu ekki klám, en hins vegar séu ólistrænar lýsingar sömu athafna ekkert nema klám. Þessi ruglingur hefur öðru fremur sett mark á alla um- ræðu um klámiðnaðinn. Sovétmenn hafa sinar skoðanir á þessum málum. Þeir telja, að klámbylgjan, sem gengur yfir WaSligtiZ? * W vestræn lönd, sé vandamál, og H Itffi þótt sumir þar liti svo á, að klám sé einhver allsherjarlækning sem R f\ *- *■*■ "1 frelsa muni manninn frá siðferöi- B . ' L ■ legum ófullkomleika og yfir- P Éf!? drepsskap. m ■ M' ÆS sem skapar þann reginmun, sem er á tali um frelsi og þvi hvað er leyfilegt. Þetta er aö mati Port- novs þaö sem ræöur þvi, að Sovét- rikin hafa barist og berjast gegn þeim ljúfa munaði sem spillir æskulýönum, rænir hann sið- ferðisþreki og hreinlega leiöir til likamlegrar vangetu og hvers kyns kynferðilegs öfuguggahátt- 1 frétt frá APN eru rakin um- mæli nokkurra lækna og visinda- manna i Sovétrikjunum um klám. Þar segir geðlæknirinn Grigóri Avrutski m.a.: „Ég hefi heyrt það oftar en einu sinni á Vestur- löndum að Sovétrikin séu „púri- tanskt” (siövætt) þjóðfélag. Það er jafnvel fullyrt vegna þess að klám er bannað i Sovétrikjunum og erótik hafnað i listum, aö so- véska þjóðin sé svipt sönnu frelsi. Að sjálfsögðu má túlka hugtakið frelsi á ýmsa vegu, en hvað á að kalla það þjóðfélag þar sem leyft er að nota börn sem fyrirsætur við útgáfu klámmynda og rita, sem ætluð eru öfuguggum og sjúkum sálum? Þegar menn segja, aö á Vesturlöndum yrði litið á bann við útgáfu klámrita sem skerðingu á prentfrelsi og málfrelsi þá held ég, að sú af- staða byggist á þvi aö einu frum- atriði sé gleymt: eigi algert frelsi aö rikja, getur það leitt til hins gagnstæða, til fjarstæðu”. Geðlæknirinn bendir á, að i Bandarikjunum, þar sem birting hvers konar ofbeldis sé óheft i sjónvarpi, kvikmyndum og bók- menntun og vopnasala frjáls, fari afbrot unglinga vaxandi. Að áliti hans er slikt orsakasamband ákveöins hömlulauss frelsis og afleiöinga þess mjög athyglisvert og segi sina sögu. Sumir telja að myndin af stúlkunni á þessari auglýsingu sé klám, aðrir að hún sé það ekki. samsuöu taumlauss kynlifs og of- beldi i kvikmyndum, fari ekki á morgun og kaupi sér svipu til þess að finna hve það er æsandi að lemja vinkonu sina, vin eöa ein- hvern ókunnugan? Hvaö ef það værir þú, eða dóttir þin, eða pilturinn væri sonur þinn? Aö minu áliti er þaö einmitt þetta í frétt APN segir, að rikisrekst- ur bókaútgáfu og kvikmynda- ' framleiðslu i Sovétrikjunum úti- loki efnahagslegan ávinning ein- staklinga af útgáfu klámrita og kvikmynda og dreifingu þeirra. Og það sem meira er. 1 refsilög- gjöf allra sovétlýöveldanna 15 er kveðið á um refsingu fyrir fram- leiðslu og dreifingu kláms. Sem dæmi má nefna, að prentun, dreifing og auglýsing, sala og varðveisla klámrita og klám- mynda getur varðað allt að þriggja ára fangelsi og 100 rúblna sekt, ásamt meö upptöku alls klámefnisins og tækja til fram- leiðslu þeirra. Þrátt fyrir hina hörðu afstöðu gegn hvers kyns klámi, telja Sovétmenn, að þeir séu ekki sér- lega andvigir öllu þvi er að kyn- ferðismálum lýtur. Segir um það orðrétt: „Þótt Sovétrikin treysti siðferðið i landinu og banni klám, þá táknar það ekki púritanska af- stöðu til kynlifs, heldur einfald- lega, að Sovétrikin eru andvig þvi, að manninum, hvort heldur það er karl eða kona, sé ætlað jafn frumstætt hlutverk og það, að vera aðeins leiksoppur kynfýsna. Samskipti kynjanna eru ekki ein- föld afleiðing „meðfæddra dýrs- legra hvata eins og gert er I klám- iðnaðinum. Hvaða gildi hafa þá jafn mannleg og siðferðileg hug- tök eins og ást og andlegur skyld- leiki?” Annar fræðimaður, Anatóli Portnov, framkvæmdastjóri geð- lækningastofnunar heilbrigðis- ráðuneytis rússneska lýðveldisins hefur þetta um málið aö segja: „Þegar allt kemur til alls myndi engum detta i hug aö það sé sið- legt að útbreiöa mannát. Hvers vegna ber þá að lita á útgáfu rita, sem lofsyngja sadisma sem nauð- synlegt skilyrði algers frelsis? Umræða um algert frelsi er þægi- legt skálkaskjól til þess að skapa kaupahéðnum i klámiðnaði algert frelsi til þess að græða á áhuga manna á kynferðismálum, fyrst og fremst ungs fólks. Ahugi æsku- lýðsins er viljandi beint frá raun- verulegum vandamálum, frá þvi að taka ákvarðanir um alvarleg og mikilvæg, andleg og samfél- agsleg málefni, mál, sem sérhver virkur og hugsandi einstaklingur verður óhjákvæmilega að horfast i augu við. List eða klám???? Mynd eftir Goya frá 18. öld. Hugur æskulýðsfólks er eins og vax. Ef hann mótast i þvi and- rúmslofti að allt sé leyfilegt og þjóöfélagið afnemur öll bönn á sviði kynlífs, skýlandi sér bak við fikjulauf imyndaös frelsis, þá hefur það áreiðanlega fljótt i för með sér óæskilegar afleiðingar fyrir þjóðfélagið. Hvaða trygging er fyrir þvi, að unglingar sem i Veldi tilfinninganna var bönnuð hérlendis vegna klámfengni. Erlendis fékk hún æðstu viðurkenninear fvrir listfenei.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.