Tíminn - 10.09.1978, Page 17

Tíminn - 10.09.1978, Page 17
Snæbjörnsson Mjög algeng sjón i Búlgariu 19. einvígisskákin Þreytulegt jafntefli S.l. þriðjudag tefldu Karpov og Kortsnoj 19. einvigisskákina. Karpov, sem hafði svart, jafn- aði taflið auðveldlega i byrjun og náði frjálsari stöðu i miðtafl- inu. Ekki gerði hann þó alvar- legar tilraunir til að vinna skák- ina. Heimsmeistarinn ætlar sér greinilega að biða þess, aö Kortsnoj missi þolinmæðina. 19. einvigisskákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Karpov Katalónsk byrjun 1. C4 Rf6 2. g3--- Katalónsk byrjun, eins og i 15. einvigisskákinni. 2. ---e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 Be7 5. d4 0-0 6. Rbd2--- Venjulega leikur hvitur hér 6. 0- 0 og eftir 6.--Rbd7 kemur 7. Rc3, 7. Dc2 eða 7. Rbd2. 6.-----b6 Þessi leikur Karpovs hefur ef til vill komið Kortsnoj á óvart, þvi sá fyrrnefndi er vanur að tefla opna vörn (-----dxc4, eins og i 15. skákinni) i þessari byrjun. 7. 0-0 Bb7 8. cxd5---- Eða 8. b3 Rbd7 9. Bb2 c6 10. Hcl Hc8 11. e3 með þægilegri stöðu fyrir hvit. 8. ---exd5 9. Re5 Rbd7 10. Rdf3 c5 11. b3 a5 Karpov undirbýr — a5-a4 á réttu augnabliki. 12. Bb2 Re4 13. Hcl He8 14. Rxd7 Dxd7 15. Re5 De6 Kortsnoj hefur ekki tekist að ná betra tafli út úr byrjuninni og verður hann að biða rólegur i framhaldi skákarinnar. 16. Rd3----- Ekki 16. f3? Rd6 17. dxc5 bxc5 18. Hxc5? Rc4 og svartur stend- ur betur. 16.----Bd6 17. dxc5 bxc5 Hvitur getur ekki sótt að svörtu peðunum á c5 og d5, þvi menn hans eru ekki nægilega virkir. Svartur gerir hins vegar ekki alvarlega tilraun til að notfæra sér frjálsari stöðu sina til vinn- ings, þvi staða hans i einviginu er svo góð, að hann þarf engu að hætta. 18. e3 a4 A réttu augnabliki eins og fram- haldið sýnir. 19. bxa4 Ba6 20. Hel Bxd3 21. Dxd3 Hxa4 22. Db3 Haa8 Karpov velur öruggustu leiðina. Hanngæti lent i vandræðum eft- ir 22.----Hea8 23. Hedl, t.d. ‘23.----Hxa2 24. Dxd5 Dxd5 25. Hxd5 Hxb2 26. Bxe4 og hvitur vinnur peð. 23. Bxe4 dxe4 24. Dxe6 Hxe6 25. a3 Ha4 26. Hedl f6 27. Kfl Kf7 28. Hc2 Be7 29. Hd7 Hb6 30. g4 Ke6 31. Hc7 Ha8 32. Hd2 g6 33. Kg2 f5 34. g5 Hd6 35. Hc2 Hda6 36. h4 H8a7 37. Hc8 Ha8 38. Hc7 H8a7 39. Hc8---- Þegar hér var komið horfðust kapparnir i augu, ypptu öxlum, og skrifuðu jafntefli á eyðublöö- in, enda ætluðu þeir sér augljós- lega að þráleika. Árið 1956 var Volvo nr. 22 r ■■ m ■ ■ I rooinni ■ ■ ■ af skráðum bílum á íslandi. Volvo var þá með sama markaðs- hluta og Fiat, 1,4% Árið 1956 var að mörgu leyti gott Volvo ár, en við vorum sannfærðir um að gæði Volvobílanna myndu hækka okkur í sessi áður en langt um liði. Árið 1966 sýndi að við höfðum rétt fyrir okkur. Volvo var þá nr. 9 í röóinni með 3,1% markaós- hluta. Árið 1976 bættum við um betur og náðum 5. sæti með 4,8% markaðshluta. Volvo var mest seldi bíllinn í sínum verðflokki, og lang mest seldi bíllinn í sínum stærðarflokki. I dag nálgumst við 4. sætiö óðfluga, enda hefur Volvo aldrei boðið jafn trausta og glæsilega bíla og fjölbreytt úrval. Nú má jafnvel Fiat fara aö vara sig! VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.