Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 15. september 1978 Nýtt verö á matvörum ATA — Nýtt verö á matvörum tekur gildi i dag en sem kunnugt er fellur söluskattur af matvörum niöur samkvæmt bráöa- birgöalögum rfkisstjórnarinnar. Matvöru- og kjötkaupmenn áttu erilssaman og erfiöan dag í gær enda voru flestar matvörubúöir þá lokaöar. Blaöamenn Timans fóru I nokkrar verslanir I gær og ræddu viö starfsmenn. Bókhaldið setur strik í reikninginn ATA— 1 SS búöinnii Austurveri var starfsfólkiö óöa önn viö verömerkingar. Viö trufluöum verslunarstjórann, Jóhannes Jónsson, örlitla stund, Jó- hannes er jafnframt formaöur félags kjötverslana. — Þetta ætti aö takast á rétt- um tima, sagöi Jóhannes. betta veröur geysimikil vinna en ætti þó aö hafast. Þaö veröur annaö mál meö bókhaldiö. Nýja reglu- geröin flækir allt bókhald svo mikið, aö reikna má með að þetta kosti meöalverslun einn mann aukalega á skrifstofu. — Félag matvörukaupmanna og fél. kjötverslana héldu sam- eiginlegan fund i gær (miöviku- dag). Ég hef satt að segja aldrei séösamankominneins svekktan hóp manna og þá. Ég tek það fram, aö kaupmenn eru ekki óánægöir vegna þess að þeir þurfi aö innheimta söluskatt fyrir rikið, heldur er þaö vegna þess hversu flókiö málið er gert fyrir okkur kaupmenn. A fund- Jóhannes Jónsson verslunar- stjóri í SS-búöinni I Austurveri og formaöur Félags kjötversl- ana. Mynd: Tryggvi. Kaupmannasamtök íslands: ítarleg könnun verði gerð á álagningu smásöluverslana Þeir eru margir vöruflokkarnir, sem þarf aö merkja. Hér er kryddiö i Austurveri verömerkt. Mynd: Tryggvi. inum var kosin viörasöunefnd, sem mun ræöa viö rikisvaldiö um breytingu og einföldun á bókhaldsreglunum. — Ekki bætir þaö heldur út skák, hversu stuttur fyrirvarinn er. Viö vorum t.d. aö fáskráyfir verö á kjöti klukkan 13:30 i dag (fimmtudag) svo við höfum ekkert getað unniö okkur i hag- inn undanfarna daga. — Það aö þurfa aö loka versl- un eins og þessari heilan dag meö allt starfsfólkið á fullu kaup, kostar fleiri hundruö þús- und krónur. Svo hækkar kinda- kjötið aftur eftir viku, þegar nýja kjötiö kemur og svo hækka innfluttu vörurnar þegar birgö- irnar hér eru búnar. — Mér finnst þessi niöur- færsla eingöngu vera leikur aö visitölu. Þaö er hart ef á að reka þjóðfélagið i gegnum matvöru- búöir. ATA — Kaupmannasamtök ts- lands hafa skrifaö verölagsstjóra bréf og afrit af því hefur veriö sent viðskiptaráöherra. Bréfiö hljóöar þannig: Með hliösjón af heildarniöur- stööum samnorrænnar könnunar á innkaupsverði vöru til Noröur- landa, sem embætti yðar hefur nýlega birt i fjölmiölun, óska Kaupmannasamtök íslands eftir þvi, að á sama vettvangi veröi gerð itarleg könnun á álagningu smásöluverslana. Niðurstööur þessarar könnunar veröi birtar almenningi. Kaupmannasamtök Islands lýsa sig fús til samvinnu viö yður i þessu efni og frekari viðræðlur Ekki lækkar verð á allri matvöru — þrátt fyrir niðurfellingu söluskatts ATA — Þrf svo söluskattur falli niöur af matvöru þýöir þaö ekki, aö allar matvörur lækki I veröi. Til dæmis má nefna, aö nýr fisk- ur, nýir ávextir, grænmeti, brauð, kex og kaffi lækka ekki I veröi. Hingaö til hefur nefnilega ekki veriö greiddur söluskattur af þessum vörum. Einnig má nefna, aö ostur og undanrenna hækka i veröi. Aö lokum er vert aö geta þess, aö söluskattur af öli gosdrykkjum og sælgæti fellur ekkiniöur enda eruáhöldum það, hvort hægt sé að nefna þessar vörutegundir matvörur. Bókhaldskostnaðurinn gæti riðið litlum versl- unum að fullu------- Sigrún Magnúsdóttir. ATA — Að Skipasundi 56 er verslunin Rangá og hún er það sem kalla mætti ,,kaupmaðurinn á horninu”. Þar voru 6 Nýjar mjólkur- ^ umbuðir *,®»a ESE — Eftir helgina koma á markað nýjar mjólkurumbúöir og verða þær á boðstólum hjá öllum mjólkursamlögum lands- ins sem pakka i fernum. A hinum nýju mjólkurumbúð- um eru auglýsingar um hollustuhætti, og aö sögn Agn- ars Guðnasonar blaðafulltrúa bændasamtakanna er i ráöi aö skipta um auglysingar a.m.k. sex sinnum á ári. Einnig getur komið til greina aö haldin verði hugmyndasamkeppni i skólum um gerð teikninga sem nota «SSöS“i mætti á umbúðirnar og myndu þá teikningarnar væntanlega sýna holla lifnaðarhætti. Hinar nýju umbúðir eruhann- aðar af Kristinu Þorkelsdóttur á auglýsingastofu hennar i Kópa- vogi. manns aö vinna, þar af tvær konur sem fengnar voru aukalega til að hjálpa við verðmerking- arnar. Sigrún Magnúsdóttir, annar eigenda verslunarinnar, sagöi, aö mjög mikiö væri aö gera hjá þeim. Hún sagði aö mikill urgur hefði verið i kaupmönnum enda vissu fæstir, hvernig standa skyldi að breytingunni, sérstak- lega hvað viökæmi bókhaldinu. Þetta skýrðist nokkuö á fundi matvörukaupmannanna, sem haldinn var á miövikudagskvöld- iö. En þaö er greinilegt, að reglu- gerðin er samin i miklum flýti. Ef fara á eftir henni, myndi þaö kosta aukamann á skrifstofu. Kostnaöur við sli'kt gæti hæglega riöið litlum verslunum eins og.þessari aö fullu. Tekst aö ljúka verðmerkingu fyrir morgundaginn.? — Það Verður aö takast. Við vinnum bara þangað til við erum búin og það gæti hæglega tekið mikinn hluta næturinnar, sagði Sigrún að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.