Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. september 1978 BEGIN og SADAT... hafa sýnt meiri samningsiipurð, en hingað til. Hófleg bjartsýni um árangur í Camp David ísraelsmenn taldir haf a gefið nokkuð eftir Thurmont/Reuter. — Miklar likur voru taldar á þvi i gær, að sam- komulag næðist með Egyptum og Israels- mönnum um að haldið yrði áfram friðarumleit- unum þessara aðila. I Camp David var rikjandi bjartsýni um aö miöaö heföi i samkomulagsátt á tiunda degi viöræönanna þar. Egypskir em- bættismenn létu i ljósi vonir um, aö áfram miöaöi. Israelsmenn voru ekki eins bjartsýnir en töldu þó að miöaði i rétta átt þótt mörg vandamál væru enn óleyst. Sagt er, aö undanfarna tvo daga hafi Egyptar og tsraels- menn færst nær markinu en áöur, en til aö góöur árangur náist yrðu báðir aöilar að sýna meiri samn- ingalipurð en hingaö til. utan úr heimi Portúgals- stjórn í hættu Lissabon/Reuter. Allt bendir til þess aö samþykkt veröi vantraust á hina nýju stjórn da Costa i Portúgal i lok umræöna um stefnuskrá stjórnarinnar á portúgalska þinginu. Þetta er mikiö áfall fyrir Eanes forseta, sem skipaöi da Costa i embætti forsætisráöherra eftir aö hafa leyst Soares frá störfum, er stjórn hans naut ekki lengur meirihluta i þingi. Þetta mun gera Portúgölum enn erfiöara fyrir en nú er, aö losna úr hinni alvarlegu efna- hagskreppu, sem landið er i. Einnig er taliö að þaö muni gera samningaumleitanir um inngöngu Portúgala i Efnahags- bandalagið mjög erfiðar. A þingi eiga sæti 263 þingmenn, og þarf stjórnin þvi aö fá 132 at- kvæöi til aö standa af sér storm- inn. Soares mun ráöa miklu um hvort stjórnin heldur velli eöa ekki. Talsmaöur sendiráös Israels- manna i Washington lét hafa eftir sér i gær, aö ekkert væri hæft i frétt um, aö Begin forsætisráð- herra Israels heföi fallist á, aö flytja israelskt herliö frá hernumdu svæöunum á vestur- bakka Jórdanár (Júdeu og Samariu eins og Begin kallar þessisvæði). Látiö hefur veriö aö þvi liggja, að Begin heföi slakaö nokkuö á kröfum sinum varöandi hernumdu svæöin. Tillaga tsraelsmanna áöur en fundurinn i Camp David hófst var sú, að féllust Arabar á takmark- aða sjálfsstjórn Palestinumanna á vesturbakkanum væru Israels- menn reiöubúnir að ræöa um aö draga her sinn þaðan eftir fimm ár. Sérfræðingar i málefnum Vest- ur-Asiu telja, aö Begin gæti fallist á aö Arabar fengju yfirráöarétt á vesturbakkanum en án þess aö lofa neinu um aö hverfa með her- inn þaðan. Nobre da Costa Bandariskir embættismenn segja, aömikill munúr sé á þvi aö lofa aö taka máliö til athugunar eöa aö ákveöa aö eitthvað skuli gert. Ekki er vitaö hvort Sadat eða Hussein Jórdaniukonungur geta fallist á þennan orðamun Begins. Sadat hefur rætt við Hussein um þessi mál i sima, en konungur hefur ekki viljaö koma til Camp David. Taliö er hugsanlegt að Begin fallist á, aö ákvöröun verði tekin um framtiö vesturbakkans, en ekki um að flytja Israelsher þaðan. I Hvita húsinu var tilkynnt i gær, að Carter forseti heföi rætt við Sadat i gærmorgun og i fyrra- kvöld átti hann viðræbur viö Begin. Leiðtogarnir þrir hittust allir saman fyrir viku, en ekki er búist við aö þeir haldi sameigin- legan fund á næstunni. Carter mun flytja sjónvarpsávarp til bandarisku þjóðarinnar ef árang- ur næst á fundinum, sem búist er viö að ljúki i dag. * Fljúgandi diskur yfir ítaliu Fljúgandi diskur fór yfir Italiu i gær og fjöldi manns sá hann. Hlutur, sem ekki var unnt aö skilgreina nánar, sást á Sikiley, i Róm, i Toskaniu og á Sardiniu. Var þessi hlutur þrihyrndur, meö flugskeytalagi, og á einum staö virist hann skipta um lit. Tveir starfsmenn Alitalia sáu þetta flugfar þar sem þaö leiö hljóö- laust i noröur frá Róm. Margir fleiri lýstu þessum hlut og bar flestum saman um lögun og útlit. ★ Kauphækkanir og verðhækkanir bannaðar I Noregi Norska stjórnin hefur ákveöiö aö banna allar veröhækkanir og kaupbreytingar til ársloka 1979. Þetta kemur fram i frétt i mál- gagni Verkamannaflokksins, Arbejderbladet, i gær. Þetta mun gert til aö hressa upp á efnahags- lif Norömanna. I frétt blaösins segir, aö þessar ákvaröanir veröi tilkynntar eftir rikisstjórnarfund i dag. ALI 06 SPINKS — mætast I hríngnum I kvöld New 0 r 1 e a n s / R e u t e r . Múhammed Ali og Leon Spinks munu keppa um heimsmeistaratitilinn í hnefa- leikum i kvöld. Keppnin fer fram i New Orleans. Spinks vann titilinn af Ali 15. febrúar sl. Ali vann titilinn af Sonny Liston 1964 og eftir að hafa i honum til Foremans vann \tapaðl hann Foreman aftur árið 1974. Múhammed Ali er nú 36 ára en Spinks er 25 ára. Búist er viö aö þúsund milljón manns muni fylgjast meö keppninni i sjónvarpi. Sigri Ali verður þaö i fyrsta sinn, að hnefaleikakappi i þungavikt vinnur titilinn þvisvar. Meiri kaup- hækkun í 5. taxta en í þeim 3. — hjá Dagsbrúnarmönnum 3. taxti Dagsbrúnar eftir 4 ár: Agústlaun Septemberlaun % Taxtakaup Veröbótaviöauki 134.506 15.280 154.785 Samtals 149.786 154.785 3.3 Eftirvinna Næturvinna 31.060 44.145 35.750 50.781 Samtals: Mánaöarlaun Vikulaun 224.991 51.921 243.316 56.150 7.3 5. taxti Dagsbrúnar eftir 4 ár : Agústlaun Septemberlaun Taxtakaup 144.732 166.052 Veröbótaviöauki 14.061 Samtals 158.793 166.052 Eftirvinna 33.433 38.353 Næturvinna 47.495 54.478 Samtals:Mánaöarlaun 239.721 258.883 Vikulaun 55.321 59.743 % 4.6 8.0 MóL — I töflunum hér að ofan geta menn séö fyrir sig sjálfa hvernig laun þeirra, sem eru i viðkomandi launaflokkum Dags- brúnar, breytast milli ágúst og september. Eins og sjá má hækk- ar dagvinnukaupið um 3,3% i 3. taxta en 4.6% i 5. taxta. En mán- aðarkaupshækkunin i samsvar- andi töxtum er 7.3% og 8% og þvi er það eftir- og næturvinnan, sem hækkar hlutfallslega meira en dagvinnan. Skýring á fjölda eftir- og nætur- vinnutima, sem gengiö er út frá i dæminu hér að ofan, er: 13. taxta flokkast m.a. þeir sem eru i fisk- vinnu. I fréttabréfi Kjararann- sóknarnefndar nr. 40 kemur fram, að aö meðaltali eru unnir 28.6 eftirvinnutimar og 31.6 næt- urvinnutimar hjá fiskvinnslu- karlmönnum. Til samanburðar er gengi út frá sama timafjölda hjá þeim sem eru i 5. taxta. Eins og sjá má á töflunni fá þeir, sem eru i hærri launa flokknum, meiri kauphækkun bæöi i krónutölu og i prósentutölu. Steingrímur Hermannsson: Aðeins fáir bændur fá aukaskatt HEI — „Þarna er um misskilning að ræöa. Hvað varöar tekju- skattsauka á atvinnurekstur, þar sem um er að ræða smáatvinnu- rekstur i eiginnafni — en undir það munu bændur falla — verður þeim einstaklingum fyrst áætluð eðlileg laun, sem dregin verða frá tekjum búsins i þessu tilfelli, áöur en skattur er lagður á”, sagði Steingrimur Hermannsson, land- búnaðarráðherra er Timinn spurði hann að gefnu tilefni hvort rétt væri að bændur almennt mættu búast við að á þá yröi lagö- ur þessi umræddi tekjuskatts- auki, sem lagður verður á tekjur atvinnurekstrar áður en fyrning- ar dragast frá. Steingrímur sagði að sér hefði veriö tjáð, að þessiskattur mundi ekki lenda nema á mjög fáum bændum, enda væri það eölilegt, þar sem bændur væru meö tekju- lægri mönnum i þjóðfélaginu og ekki væri ætlast til að aukaskatt- ar legðust á þá tekjulægstu. Hækkun á afurðalánum sjávarútvegsins ESE — Frá og með deginum á morgun breytast afurðaián til sjávarútvegsins i samræmi við hækkanir sem orðiö hafa á út- borgunarveröi. Timinn hafðii gær samband viö Jóhannes Nordal Seðlabanka- stjóra og sagöi hann að nú væri búiö að ganga frá afurðalánum til sjávarútvegsins og tækju þau gildi i dag. Afurðalán til saltfisk- verkenda hækka um 12%, en hækkun á afurðalánum til freö- fiskframleiðenda hækka heldur minna, enda voru þau hækkuö fyrr i sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.