Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 15. september 1978 jjiajn:::::: Tölvan gerði honum grikk Á nýársdag ’78 fannst Charlie Walsh, sem bd- settur er I Jersey-borg í Banda rlkj unum , allt vera að fara noröur og niður, hann var búinn að selja það sem hann gat við sig losaö s.s. dýrmætt myntsafn o.fl. Og nú var hann krafinn um 4000 dollara skatt aftur fyrir sig vegna 6 herbergja hússins, sem hann hafði búið í mest alla ævina. Þetta var endirinn á ævintýrinu Walsh fyrir framan hús sitt, sem nú er ólbúöar- hæft. 8 ára telpa úr nágrenninu situr hjá honum. • ••• ♦•♦••♦♦••••••••••••• •♦••••••♦♦------- • ♦♦•••♦♦♦♦•....... ••••••••♦♦♦•♦•♦♦••♦ stóra, sem hófst þegar Charlie labbaði sig I bankann til aö spyrja hvernig reikningurinn ~hans stæði. Þá var hon- um sagt að inneignin væri 100.500 dollarar. Fyrst trúði hann þessu ekki, hélt að ein- hver væriað gera gabb, en svo fór að hann féll fyrir freistingunni og fór að taka út peninga. Næstu þrjár vikurnar tók hann út næstum alla inneignina. Það fyrsta sem hann veitti sér var skrautlegur Fordbill, og siðan fór hann i flakk um landið. Hann lifði frekar spart, bjó i miðl- ungsmótelum. Spilaviú foröaöist hann. Hann fékk alltaf fyrir hjartað ef umferðarlögreglan skipti sér eitthvað af honuin, s.s. fyrir of hraðan akstur eða ef hann Icnti i umferðar- öngþveiti. Nú ætlaði hann að fara að setjast um kyrrt I Kaliforniu. Hann hafði tvenns kon- ar vandamál við að glima (fyrir utan þetta stóra með bankareikn- inginn), annað var aö skráningarnúmerið á bflnum hans gat komiö upp um hann og hitt var að ökuskirteini hans var að verða útgengiö. Hann fékk bráðabirgöa- framlengingu á þvi til 60 daga I Kalifornlu. Þá var það að lögreglan í Portland fór að prófa tölvuna sina. Af ein- skærri tilviljun settu þeir bflnúmer CharBe Walsh i tölvuna, og þá komu ýmsar athyglis- verðar upplýsingar I ljós, og fóru þeir að rannsaka hagi hans nánar. Svo var þaö dag- inn áður en Charlie ætl- aði að losa sig við bilinn og grafa hann, að þá kom löggan. Þá bar hann á sér 74.000 dollara og 14.300 dollara I ferða- tékkum. Allt komst upp. Hann haföi ekki eytt nema rúml. 11.000 dollurum i 5 mánaða feröalagi sinu. Hæsti út- gjaldaliður hjá Charlie Walsh, sem er 55 ára gamall og ókvæntur, var 150 dollarar fyrir gleðikonu I 3 klt., — en það gekk næstum af mér dauöum, sagði hann. Nú er hann kominn aftur til heimaborgar sinnar Jersey og gengur I spegli tímans Charlie Wash. Bankinn hans I baksýn. laus án tryggingar. Hann bjóst ekki við neinu góðu hjá sam- borgurum sinum, en sumir klappa honum á herðarnar og segja vin- gjarnlega: — Þú gerðir ekki annað en það sem flesta okkar dreymir um að gera. Jafnvel sumir i lögreglunni segja: — Þú skalt engar áhyggjur hafa. Heim- koman var samt ekki ánægjuleg. Einhverjir höföu I fjarveru hans brotist inn I hús hans og rænt þar og ruplað, og bankinn hafði tekiö það f veð. Og hann ráöleggur: Ef þú lendir í einhverju svipuðu og hvarflar að þér að taka peningana, skaltu hlaupa burtu og hlaupa hratt! IITÍÍÍÍi?i'ÍÍJ*JJ*.***?2*2**JJ**iJJ****#*•♦♦♦♦*♦•*♦••♦♦♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦••••••••••••••♦•••••••♦••••♦♦•••••••••♦•••♦••• JiITlííííííJJIttlJIttítÍtÍtííZtííiííIií♦*♦•♦•♦♦♦♦•♦•*♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦••••«•••••♦•«••••••••♦•••••••••••••••»•♦•• meO morgunkaffinu Það er sfminn til þin! — Æ, kemur hann enn. Hann er að koma I milljón-kllómetra skoöunina með bUinn sinn. HVELL-GEIRI ^ Kannski ot grunnt ) \ a rifinu sjálfu, en alls staoar annars taðar alltof djúpt © Bvll'í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.