Tíminn - 15.09.1978, Page 14

Tíminn - 15.09.1978, Page 14
14 Föstudagur 15. september 1978 í dag Föstudagur 15. september 1978 r .. * í Lögregla og slökkvilið - _ Reykjavik: Lögreglán sími 11166, slökk viliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi, 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100._ --------------------------- Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir sími 86577.' Símabilanir simi 05. Hilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til kl.| 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. liitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónpstu borgarstarfs-l manna 27311. --------------------------- Heilsugæzla __________________________, Kvold-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. september er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum helgidögum og almennum fridögum. ’Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilaliiarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til_ föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. r ^ Ferðalög _____________________ - Föstudagur 15. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Jökul- gil. (Fyrsta ferðin þangað á þessu hausti. Gist i húsi) 2. Ferð út i bláinn. Farið um svæði sem feröamenn eiga sjaldan leiöir um. Forvitnileg ferð. Gist i húsi. Fararstjóri: Böðvar Pétursson o.fl. I.augardagur 16. sept. kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Feröafélag Is- lands. Sunnudagur 17. september. 1. kl. 10. Hrafnabjörg — Þing- vellir. Gengið verður á Hrafnabjörg, sem er 765 m hátt fjall norðaustur frá Þing- vallavatni. Verö kr. 2.500. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson 2. kl. 13. Gengið um eyðibýlin á Þingvöllum. Létt ganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð: kr.2.000,- Farið veröur i báöar ferðirnar frá Umferða- miðstöðinni að austanverðu. Farmiðar greiddir viö bilinn. Föstud. 15/9 kl. 20 Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli i góöu húsi, sundlaug ölkelda, skoðunar- og gönguferðir m.a. i Búðahraun, Völundarhús, Tröllakirkju hringferð um Fróðárheiöi, fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson og Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, s. 14606. Útivist. Laugardag 16/9., kl. 13 Jarð- fræðiskoðun meö Jóni Jóns- syni jaröfræöingi. Heiðmörk, Eldborgir undir Meitlum, Kristnitökuhraun o.m.fl., verð 1500 kr. kl. 20 Tunglskinsganga, tungl- myrkvi, hafið sjónauka með- ferðis, verð 1000 kr. Sunnud. 17/9 kl. 10.30 Esja, Hátindur (909m) og Hábunga (914m) fararstj. Anna Sigfús- dóttir verö 1500 kr. kl. 13 Krækiingatinsla og fjöruganga við Laxárvog, steikt á staðnum, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir verð 2000 kr. fritt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSI, bensinsölu. Útivist ,-----------------------— Félagslíf Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. Þriðjudaga til föstudags 16 tii 22. Aðgangur og sýningaskrá eru ókeypis. 2856. Lárétt: 1) Bólga 6) Maður 8) Selunga 19) Flikur 12) Spil 13) Staf- rófsröð 14) Tindi 16) Dýr 17) Dýr 19) Svívirða. Lóðrétt: 2) Rand 3) Byrði 4) Gangur 5) Hús 7) Kyniö 9) Reykja 11) Tré 15) Yrki 16) Beita 18) Féll. Y -- .. Tilkynningar \ - ~ - Kvikmyndasýning i MlR-saln- um Laugavegi 178 Laugard. 16. sept verða sýndar tvær heimildarkvikmyndir frá Úkrainu. Sýningin hefst kl. 15. Aðgangur öllum heimill. MIR Fundartimar AA. B'undartim-' ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll . kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. i 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. j Al-Anon fjölskyldur Svaraö er i sima 19282 á mánudöguir^ kl. 15-16 og á fimmtudögúm kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og I Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. 'Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- ikirkju er fótsnyrting fyrir , aldraða á þriöjudögum kl. 9- 12. | Hársnyrting er á fimmtudög-. um kl' 13-17. Upplýsingar ’ gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Okeypis enskukennsla á ■ þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og ; á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. J - -------------------... . Minningarkort í 1 Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást>) hjá stjórnarmönnum tslenzka ' esperanto-sambandsins og ; Bókabúð Máls og menningar , kLaugavegi 18. . Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást ét eftir- töldum stöðum: BókabúK Braga, Laiigaveg 26. Ámatör™ ivezlunin, Laugavegi 55. Hús-: gagnaverzl. Guömundar Hag*j kaupshúsinu, simi 82898 Sig-- ’urður Waage, síini 34527.J [Magnús Þórarinsson, simij ‘ 37407. Stefán Bjarnason, slmi' 37392.> Siguröur Þorsteinssoh,. slmi 13747,. . .....___ .; ''Minningarkort sjúkrasjöös' Iönaðarmannafélagsins Sel-; fossi fást á eftirtöldum stöfy um: I Reykjavlk, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bflasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstööinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guörfði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-> björgu Sólheimum 17, simf 33580, Margréti Efstastundi' 69, simi 69, slmi 34088 Jönu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Ráðning á gátu No. 2855. Lárétt 1) Vikur 6) Lán 8) Mál 10) Dæl 12) At 13) Te 14) Lag 16) Sið . 17) ómó 19) Salli. Lóörétt: 1) 111 3) Ká 4) Und 5) Smali 7) Gleöi 9) Ata 11) Æti 15) Góa 16) Sól 18) ML. Hall Caine: | í ÞRIDJA 0G FJÓRDA LID | Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi „Elsku Lucy min” sagði ég ,,þú hefir ekki náð þér enn. Þegar libinn er nokkur timi verður þú hress aftur og þá litur það ait öðruvisi út og þú munt undrast yfir þvi að þú hafir haft slíkan ásetning. En hugsaðu nú ekki frekar um það þá ertu góð stúlka.” Ég verð aö játa að á þvi augnabliki hugsaði ég meira um sjálfan mig en ég vildi játa. Mér var ómáttugt að ræða um svo Ijótan og óviröandi veikleika við þessa yndislegu bliðu og ungu stúlku. Ég varð að spyrja sjálfan mig hvað komið hefði henni til sllks ásetnings og um leið hugsaði ég með sjáifum mér að imyndunin væri höfuðþáttur i lifi manna. Lucy ætlaði i klaustur af þvi aðhugur hennar var gagntekinn af imynduninni um erfðabölvun. Hvað var drykkjufýsnin hjá henni? Hvað mundi hún oftast vera? Hvað annað en að ástrfður drotna yfir viljan- um? Drykkjumaöurinn drekkur af þvi aðhann heldur að hann geti ekki stilt sig. Drykkur er sá rétti dávaidur og hvert sinn sem fórnarlamb hans lætur undan honum vex máttur hans. Fyrsta árás hans á Lucy varð, þegar hún drakk áfengi i fyrsta sinn, þvi að þá var viggirðing vilj- ans brotin niöur. lmyndun getur leitt yfir menn þau örlög, sem þeir ótt- ast og Imyndun Lucy var undir yfirráðum hugsunarinnar um erfba- bölvunina og hafði þvi hjálpaö til að þessi bölvun gæti oröiö að áhrins- orðum. En var svo ekki hinsvegar sennilegast aö eitrið væri i bióði hennar? Að eðlisfar hennar væri skemt af völdum undangenginna ættiiða sem höfðu áfengiseitrið i sér? Hún hafði gripið með voöalegri áfergju til konjaksins rétt á undan tilraun La Mothes og neitaö þvf með feikilegum viðbjóði þegar hún vaknaði og benti þetta hvorttveggja á eðlisfýsn til drykkjar sem ætti ekkert skylt við imyndun. Nú gat ég hugsaö mér eina björg og hún var sú að ef Imyndunin væri höfuðorsök til sjúkdómsins hjá Lucy, þá mundi mega finna aðra og heilbrigðari hugmynd til þess að vera læknisdómur þeirri óhoilu og sjúklegu sem hafði nú vald yfir henni. Hvað mundi lækning utanboð vera annab en imyndun sem verkaði á imyndun? Svefninn var að eins nauösynlcgur til þess að sveigja mótþróa viijans, svo að Imyndunarafl dávalds gæti leikið laus- um hala við miðilinn. Hvi ekki reyna imyndunina án svefns. Hvi ekki reyna að setja mitt imyndunarafl gegn sama afli hjá Lucy? Ef einhver hugmynd fyndist sem gæti unnið bug á trú hennar á bölvuninni? Ég fann að þar var björgin og að höfuöatriðiö var að finna þetta meöal. X A leiöinni heim tii Lundúna náði ég I kvöldblöðin I Rugby. Þau voru fuli af frásögnum um La Mothe, kunningja minn. Hann hafbi vakiö eftirtekt á sér með þvi að setja á stofn eins konar lækningu á drykkju- mönnum. Sáiarfræðifélagið hafði rannsakað aöferö hans gaumgæfi- lega og hrósað þeim mjög. Árangurinn var furðanlegur á svo stuttum tima og var nú nóg að starfa i sumargarði þeim sem La Mothe hafði tekibá leigu utanvert við Lundúnaborg. Sjúklingarnir voru mestmcgn- is kvenmenn. Seint um kvöldið sat ég einn heima 1 bústað minum og íhugaöi alla þá undarlegu hluti sem mér höfðu að höndum borið. Þá heyröi ég alt I einu fótatak á stéttinni fyrir neðan gluggann hjá mér og mannamál, sem færðist nær og nær. ,,Hér er það; hér er hústalan fimm” heyrði ég dyravörðinn segja. „Þakka yður fyrir! þakka yður fyrir!” var svarab glaðlega og vakti röddin endurminningar um hálfgleymda hluti ævi minnar. Litlu siðar var stigið þungt i stiganum. Ég vissi að gesturinn ieitaði min og var staðinn upp til þess að opna áður en hann barði til dyra. Einu augnabliki siðar stóðum við augliti til auglitis faðir minn og ég. ,,Er þetta herra Har —” tók hann tii máls en leit svo alt I einu I andlit mér, tók I hendur minar og kallaði upp yfir sig: „Robert! ” Ég hafði ekki séð hann i fimtán ár. Hár hans var hvltt og hann var orðinn roskinn ntaöur. En þó faöir minn hefði breytst mikið, þá hafði ég þó brcytst enn meira. „Kom þú hingað drengur minn og lofaðu mér að skoða þig almenni- lega”, sagði hann og dró mig að lampanum og hélt enn i hendur mér, hallaöi höfðinu dáiitið aftur á bak og skoðaði mig frá hvirfli til ilja. Ég man að ég hió meðan stóð á þessari rannsókn og þoldi hana með sonar- legri þolinmæbi sem nálgast mjög litillæti. Faðir minn var mjög hrærður en reyndi að dylja geðshræring sina með háværri uppgeröarglaðværð. „Mér hepnaðist þá aö koma þér alveg óvart. Þú hafðir vist ekki búist við mér svo snemma eöa hvað? Ég var viss um að finna þig heima máttu vita. Og hér er ég kominn ég kem beint frá Charing Cross, þar sem farangur minn stendur ennþá. Ég hafði ekki tima til að biða eftir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.