Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 8
 d’.n 'iorf.f. .''i HIVb'lilV'1 ‘ Föstudagur 15. september 1978 á víðavangi ur J. Sigurösson, Keflavik Gestur Kristinsson, fram- kvæmdastj. SUF, og Guðný Magnúsdóttir, Hafnarfiröi. A myndina vantar Hákon Hákonarson, Akureyri, Einar Bald- ursson, Reyöarfiröi og Egil Gfslason, Súöavik. Tímamynd: Róbert. að leggja til fersk spor Nýkjörin stjórn SUF á fundi sl. miövikudag. T.f.v.: Snorri I Þorvaldsson, Akurey, Rangárvallasýsiu, Jön B. Pálsson Kópavogi, Pétur Björnsson Raufarhöfn, Arnþrúöur Karls- ddttir, Reykjavik, Ilaukur lngibergsson, Bifröst, Eirfkur Tómasson. Revkjavfk, Gylfi Kristinsson, Reykjavfk, Sigurö- | SUF á ný og SUF-þingiö um siöustu helgi tókst meö ágætum. Eins og Tlminn hefur greint frá, þótti yfirbragö þingsins einkennast af einlægni og baráttuhug. Mjög eölilega settu úrslit siöustu kosninga svip sinn á þinghaldiö. Umræöur á þinginu voru opin- skáar og þingfulltrúar lausir viö þá hvimleiöu „andateppu” aö skafa i sifellu utan af hlutunum. Sambanda ungra framsókn- armanna á ákveönu hlutverki aö gegna. Eins og segir i iögum þess, ber þvi einkum aö: a) kynna stefnu og hugsjönir framsóknarmannaogafla þeim fylgis meöal æsku- fólks. b) efla stjórnmála- og félags- þroska ungra framsóknar- manna. c) vinna aö hagsmunamálum æskunnar i landinu. SUF er samband ungs fólks fyrir ungt fólk. Þvi ber ekki aö kenna gömlum hundum aö sitja, heldur aö berjast fyrir fram- gangi beirra mála, sem til hags- bóta horfa íyrír æsku landsins. Ungir framsóknarmenn telja þaö meö meginhlutverkum sin- um, aö leggja til ný og fersk spor I starfsháttum Framsókn- arflokksins og stefnumörkun. Ef vel á aö takast til meö nauö- synlegar breytingar i þessum efnum, veröur samvinna eldri og yngri flokksmanna aö koma til. Annars er vá sundrungar og óánægju fyrir dyrum. Nýkjörin stjórn SUF á mikiö verk fyrir höndum viö aö fylgja eftir ályktunum þingsins og fylgja eftir þeim áhuga, er þar mátti mjög greinilega merkja. SUF-þingiö ályktaöi um fjöl- marga málaflokka. 1 stjórn- málaályktun segir m.a. aö þing- iö leggi áherslu á ,,aö úrslit ný- liöinna kosinga knýja á um gagngera endurskoöun á starfs- háttum, stefnumörkun og bar- áttuaðferöum Framsóknar- flokksins. Þingiö telur aö auka beri upp- lýsingamiöiun innan flokksins, þannig aö almennum flokks- mönnum um land allt gefist kostur á aö vinna betur aö fram- gangi stefnumála hans og geti jafnframt veitt forystumönnum flokksins virkt aöhald. Þannig má og tryggja aö tengsl hins al- menna flokksmanns og flokks- forystunnar rofni ekki.” Hér er allt sem segja þarf. Orslit siö- ustu kosninga hljóta aö hafa orðiö framsóknarmönnum þaö mikið ihugunarefni, að um nauösyn slikrar endurskoöunar og endurskipulagningar ætti ekki aö vera ágreiningur. Vantar þróun í tilveruna Alyktun þingsins um um- hverfisvernd og breytt lifsgæöa- mat er mjög merkileg. Þar seg- ir m.a.: „17. þing SUF bendir á nauðsyn nýs gildismats. Lögö verði áhersla á þá þætti mann- legs lifs sem ekki ganga á auð- lindir og krefjast ekki mikillar fjárfestingar, t.a.m. visindi, listir, félagslif, iþróttir og úti- vist. Manngildið skipi öndvegi 1 stað hlutgervingar neyslusam- félagsins”. Hér er drepiö á mál, sem án nokkurs vafa skiptir miklu um alla framtiö manns- ins. Þenning mannsins og skiln- ingur er skoraöur á hólm af tæknivæöingu vestrænna sam- félaga. Likamlegt atgervi hefur hopað fyrir hinu andlega. Minnimáttarkennd brýst fram I æ rikari mæli og leiöir til lifs- flótta. Þetta bitnar ekki sist á ungu fólki. Samfélagiö krefst þess, að ungt fólk sanni tilveru- rétt sinn eftir andlaustri mæli- stiku llfsgæðakapphlaupsins. Sumir hinna ungu sinna ekki þessari kröfu og eiga það til aö leita á vit sjálfsgleymsku, sem þaö finnur i formi áfengis- og eiturlyfjaneyslu. Þaö leitar einnig á náöir „útópiskrar” hugmyndafræöi og alls konar kenningaafbrigöa, sem sverja sig i ætt trúarbragöa og spretta uppeins og mý á mykjuskán við skjótan hljómgrunn „flótta- fólksins”. Maðurinn býr viö allt of mik- inn hraða. Staðreyndir i dag gætu alls eins orðiö staðleysur á morgun. Það er eins og þaö vanti alla þróun i tilveruna. „In- stant-kynslóð” i vixlasamfélagi verður að gera sér þetta ljóst. —SS. 1.- 5. Ferðir til trlands 6.-35. Feröir til Costa Del Sol 36.-40. Feröirtil Júgóslaviu 41.-50. Ferðir til irlands Verömæti 126.000 Samt. 630.000 verömæti 122.900 Samt. 3.687.000 verömæti 116.400 Samt. 582.000 verömæti 84.500 Samt. 845.000 Vinningaverðmæti alls 5.744.000 Þeir sem hafa fengið heimsenda miða i happdrætti Full- trúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík eru vin- samlega hvattir til að senda greiðslu við fyrsta tækifæri. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin frá 9—5 simi 24480. Greiðsla sótt ef óskað er. Akureyri: Snæfell marar enn í hálfu kafi ** ESE — Enn hefur ekki tekist að ná Snæfellinu sem sökk i Akur- eyrarhöfn á dögunum á flot, en aö sögn Gunnars Ragnars forstjóra Slippstöðvarinnar þá er undir- búningur aö verkinu vel á veg kominn. Ekki treysti Gunnar Ragnars sér til þess að segja til um hvenær verkinu lyki, en i gær var m.a. verið aö ganga frá festingum á skipinu. Gunnar sagöi að trúlega kæmu einar tvær til þrjár leiöir til greina til þess aö koma skipinu á flot og kvaðst hann ætla aö flot- púðar yrö notaöir til þess aö létta undir þvi verki, en aö ööru leyti væri ekki búiö að ákveöa hvernig yrði aö verkinu staöiö. Snæfelliö i Akureyrarhöfn Nýr heilsu- hringur Nýr „Heilsuhringur” var stofn- aður 2. ágúst, austur i Mýrdal, af áhugafólki um hollefni og heilsu- rækt. Stjórnina skipa: Stefán Gunnarsson, vitavöröur Eyþór ólafsson, bóndi og frú Hrönn Bra ndsdóttir. Svohljóðandi samþykkt var gerö á fundinum „Fundurinn leggur áherslu á, að fyllstu viö- sýni sé gætt og engum leiðum, sem færar eru til aukinnar heil- brigði, sé lokaö, heldur stöðugt leitað nýrra leiða. Fundurinn telur aö bannstefna lyfjavalda gangi þvert á þessi markmið, og lýsir yfir andstööu viö áform þeirra um takmörkun eöa bann á sölu og dreifingu holl- efna.” Höfn f Hornafirði: Minnis- varði — um brautryðjendur Þórhallur Danlelsson, kaup- maöur og útgeröarmaöur, og kona hans, Ingibjörg Friögeirs- dóttir, voru brautryöjendur byggðar og athafnalifs á Höfn i Hornafirði. Nú á sunnudaginn, 17. september, verður þeirra minnst á Höfn með þvi aö afhjúpaöur verður minnisvarði um þau þar eystra. Mun athöfnin fara fram kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.