Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 3
Föstuda'gur 15. september 1978 3 Matvörukaupmenn kjósa nefnd: Á að vinna að breytingu á reglugerð um inn- ATA — Á miðvikudagskvöldið héldu Félag mat- vörukaupmanna og Félag kjötversiana sameigin- legan fund, þar sem rædd var reglugerð með bráða- birgðalögunum varðandi niðurfellingu söluskatts á matvælum. Timinn haföi samband viö Magnils E. Finnsson, framkvæmdastjóra Kaupmannasamtaka Islands. Magnús kvaö mikla vinnu fólgna I veröbreytingunum hjá kaupmönn- um. Þetta væri vinna, sem kaupmenn ynnu kauplaust fyrir rikiö enda væri innheimta söluskatts rikinu ákaflega ódýr. Magnús sagöi, aö þaö væri þó framkvæmdin á reglugeröinni sem kaupmönnum gremdist mest. Bókhald allt veröur æriö flókiö og skapar meiri vinnu fyrir kaupmenn. — Kaupmenn telja, aö annaö hvort eigi aö vera söluskattur á öllum vörum eöa engum, sagöi Magnús. — Kaupmenn hafa lagt fram tillögur um einfaldari vinnuaöferöir viö útreikninga söluskatts. A fundinum á miövikudágskvöldiö var kosin nefnd, sem mun ræöa viö hiö opinbera um tillögur kaupmanna. Á fundinum voru aö sögn Magnúsar samþykktar eftirfarandi tillög- ur: heimtu söluskatts 2. „Fundurinn samþykkir aö fela sameiginlegri nefnd Félags matvöru- kaupmanna og Félags kjötverslana aö vinna aö breytingu á reglugerö um innheimtu söluskatts frá 8. september s.l. i samvinnu viö fjármála- ráöuneytiö og forráöamenn Kaupmannasamtaka tslands. Miöaöer viö, aö niöurstööur fáist fyrir 20. október og veröi þá boöaö til nýs fundar meö sömu aöilum þar sem greint veröur frá niöurstööum.” Magnús E. Finnsson sagöi aö lokum: — Viö gerum okkur grein fyrir þvi, aö það veröur aö innheimta söluskattinn. En þar sem viö kaup- menn erum innheimtumenn hins opinbera viljum viö hafa sama rétt og aörir þjóöfélagsþegnar. 1. „Sameiginlegur fundur Félags matvörukaupmanna og Félags kjöt- verslanna, haldinn á Hótel Loftleiöum, miövikudaginn 13. september, telur, aö meö reglugerö frá 8. september ’78 um breytingu á innheimtu söluskatts, sé lagöur á heröar kaupmanna stóraukinn kostnaöur og vinna viö uppgjör á söluskatti. Fundurinn telur jafnframt, aö reglu- gerðin sé óframkvæmanleg i þeirri mynd, sem hún nú ér i og skorar á fjármálaráöuneytiö, aö taka tillit til tillagna kaupmanna um einföldun á framkvæmd hennar.” Verulegar verðlækkanir á kjötí ATA — Framleiösluráð landbúnaöarins hefur nú ákveöiö nýtt verö á kjöti. Þetta verö er tilkomiö vegna aukinna niðurgreiöslna og af- náms söluskatts. Hins vegar hefur verö á nýju kindakjöti ekki veriö ákveöiö ennþá en þaö mun væntanlega veröa auglýst fljótlega. Dæmið um verölækkunina: Kindakjöt kostarnú: kostaöiáöur súpukjöt, frampartar og siöur 688kr.kg 1.099 kr.kg. kótelettur 993 kr. kg. 1.497kr.kg. heilir skrokkar, skiptir 679 kr. kg. 1.085 kr.kg. léttsaltaö kjöt 845kr.kg. 1.304 kr.kg. Þetta verö gildir fyrir 1. veröflokk. Niöurgreiðslur á 1. veröflokki hafa aukist úr 363 kr. pr. kg. i 581 kr. pr. kg. Niöurgreiöslur á 2. verðflokki hafa aukist úr 297 kr. i 475 kr. pr. kg. Nautakjöt kostarnú: kostaöiáöur: Heilir og hálfir skrokkar 1. fl. 1.209 kr.kg. 1.553 kr.kg. Hryggstykki úr afturhluta (lundir) 2.542 kr. kg. 3.277kr. kg. hakkd.fl.) 2.192 kr.kg. 2.759 kr.kg. Niðurgreiðslur á nautakjöti i 1. veröflokki hafa aukist út 150.60 kr. pr. kg. i 445 kr. pr. kg. Niöurgreiðslur á öörum veröflokki aukast úr ^135.30kr. pr. kg. i400kr.pr.kg. Þaö var mikiö verk óunniö hjá afgreiöslustúlkunni i SS-búöinni i Austurveri, er Tryggvi tók þessa mynd af henni í gær. Verðum að langt fram á kvöld ATA — í KRON i Breiðholti var ys og þys, allir starfsmenn unnu við að setja ný verðmerki á vörurnar. Fólk- ið var á slikum þönum, að erfitt var króa nokkurn af og fá álit hans á að- gerðunum. Aö lokum varö fyrir okkur Birna Einarsdóttir, sem ekki komst hjá þvi aö segja nokkur orö viö blaöamenn, þrátt fyrir mikiö annriki. — Þetta er mjög mikil vinna fyrir starfsfólkiö. Ég býst viö, aö viö verðum langt fram á kvöid viö vöru- merkingarnar og þó Ijúkum viö aöeins búðinni. Lagerinn mun sitja á hakanum. — Ég vona bara, að þessar aögeröir nái sinum tilgangi, sagöi Birna og svo var hún þotin af staö aftur. Þær höföu varla tima til aö lita upp frá vinn- unni, stúlkurnar i KHON. Mynd:Tryggvi. Birna Einarsdóttir Sveinlaug Sigmundsdóttir Undar- legt, að hrein- lætis- vörur — skuli ekki lækka lika ATA — Viö hittum Sveinlaugu Sigmundsdóttur á förnum vegi og spuröum hana, hvernig henni litist á Iækkunina á matvörum. — Ég er mjög fegin, sagbi Sveinlaug. Ég er með fjögurra manna f jölskyldu og þarf þvi aö kaupa mikiö af matvælum. Mér finnst þó galli og reyndar undarlegt, aö hreinlætisvörur skuli ekki lækka aö sama skapi, þær eru þó hverjum manni naubsynlegar. — Ég er ekki búin aö kynna mér, hversu mikiö vörurnar lækka en mér skilst þó aö þær lækki allmikiö. — Ég hef ekkert á móti þvi, aö vörugjald hækki á munaöarvör- um. Þeir sem vilja kaupa slikar vörur veröa þá bara að fórna einhverju. Þaö er mikilvægast, aö matvörur og aörar lifsnauö- synjavörur lækki. Aldís Asmundsdóttir Hlýtur aö létta undir með fólki Aldis Asmundsdóttir var aö gefa barnabarninu is þegar viö ávörpuöum hana og spurðum álits á Tnatvörulækkuninni. — Ég er nú litib farin aö sjá hana ennþá en vonandi stendur allt til bóta. — Ég er ekkert farin aö ky nna mér væntanlcgt verö á matvör- um. Þessi lækkun hlýtur þó aö létta undir meö fólki. Þetta er a.m.k. tilraun af hálfu stjórnvalda, eitthvaö varö aö gera. Þaö er bara um aö gera aö vera bjartsýnn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.