Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 15. september 1978
>'j. 'n
23
flokksstarfið
FUF í Reykjavík - Félagsgjöld
Vinsamlegast munið að greiða heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins,
Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
FUF Kópavogi
Opiðhús verður að Neöstutröð 4 þriðjudaginn 19. september frá
kl. 8. Sýndar verða myndir úr sumarferö okkar úr Flatey.
Félagar takið með ykkur myndir úr feröinni.
Allir velkomnir. Stjórnin
o Gunnar
barist fyrir þvi að hún verði mest
hjá þeim læst launuðu. Það er
staðreynd, að laun hafa ekki orðiö
hærri hjá þeim lægstlaunuðu.
Þeir þurfa að eyða megin hluta
sinna tekna til kaupa á nauðþurft-
um, til að halda lifinu, svo aö niö-
urgreiðslur á matvælum, aö
miklum mun, hljóta að koma
þeim lægst launuðu mest til góða.
Staðreyndin er sú, og hún var
öllum ljós sem hugsuöu um það
sem var að gerast, að þegar 1.
september kæmi þá ætlaðist
enginn til þess að fólkið fengi bæði
bæturnar og lika lækkað vöru-
verð. Þá væri verið að borga
tvisvar sama hlutinn. Það eru
einungis timasetningin, eða öllu
heldur timaskekkjan sem veldur
öllum misskilningnum.
Fjöldi manns var búinn að
benda þessum ágætu mönnum á
það, að þeir yrðu að vera búnir að
jiessu fyrir 1. sept. Ég undra mig
á þessum stjórnmálamönnum og
þessum forystumönnum verka-
lýðshreyfingarinnar eiþeir ætla
að yfirlýsa heimsku sina um að
þeir hafi ekki vitað um hvað var
verið að ræöa. Ég get bara ekki
sagt annað. Það sem er aö gerast
nú, er aðeins það sem samið var
upp á,það átti enginn aö fá tvi-
bættan sama hlutinn.
Kaupmátturinn hefur aukist, og
nú ræðst það af stjórnmálamönn-
unum, hvort þeir ætla að láta
verða af þvi að standa við stóru
orðin siðan i vor. Hvort þær fram-
kvæmdir sem nú er verið aö gera
verði raunhæfar, en ekki aðeins
orðin tóm”, sagði Gunnar að
lokum.
0 Listafólk
einsöngvurum Kiev-óperunnar og
hefur hlótið sæmdarheitið þjóð-
listamaður Sovétrikjanna, og
bandúruleikararnir njóta mikilla
vinsælda i heimalandi sinu, en
bandúra er gamalt, þjóðlegt,
úkrainskt strengjahljóðfæri.
Listamennirnir hafa haldið
sýningar úti um land undanfarna
daga og framundan eru sýningar
á Akureyri og Húsavik. Þann 18.
þ.m. munu þeir svo gangast fyrir
sýningu i Þjóðleikhúsinu.
1 tengslum viö „Sovésku dag-
ana” verður sýning haldin i Nes-
kaupstað á myndlist frá Okrainu
ogi' Reykjavik verður sýnd nytja-
list og skrautmunir: keramik,
postulin, gler, vefnaður,
tréskuröur o.fl. Einnig verða
ljósmyndir og bækur frá
Sovét-Úkrainu sýndar i
MlR-salnum, Laugavegi 178, og
Jiar, og e.t.v. viöar, verður einnig
efnt til fyrirlestrahalds og kvik-
myndasýninga I tilefni tJkrainu-
kynningarinnar.
0 Kjarvalsstaöir
á leit að hann gegndi starfi
áfram um sinn og hann gert þaö
frá þvi i júli sl. i bestu trú, en þá
verið strikaður út af launaskrá
án frekari fyrirvara sem fyrr
segir og átaldi Aöalsteinn slika
framkomu, þótt laun fyrir þenn-
an tima hefði hann nú fengið
greidd með eftirgangsmunum.
Kvaðst Aðalsteinn hafa boöaö
til fundar þessa af knýjandi
nauðsyn þess,.að málefni Kjar-
valsstaða yröu tekin til endur-
skoöunar, en þau hefðu verið I
slikri niðurniðslu og öngþveiti
að ekki mætti þegja yfir þeim
lengur.
Aðalsteinn Ingólfsson hefur
ráðist til Dagblaðsins, þar sem
hann mun rita framvegis um
menningarmálefni.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og ati
Sveinn Sigurþórsson
Kollabæ
sem lést i Landspitalanum 6. þ.m. verður jarösunginn frá
Breiðabólstaðarkirkju I Fljótshlið, laugardaginn 16.
september kl. 14.
Ingileif Steinsdóttir
Steinunn Sveinsdóttir, Jón Stefánsson,
Sigriður Sveinsdóttir, Agust Ólafsson,
Sigurbjörg Sveinsdóttir, Viðar Pálsson,
og börnin.
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinsemd við andlát
og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafööur, afa
og bróður
Gísla Sigurðssonar
kennara Miðtúni 9.
*
Katrin Kolbeinsdóttir, Asgeir Gislason
Alexia Gisladóttir, Haraldur Sigurösson,
Kolbeinn Gislasop, Páll Gíslason,
Sigurný Sigurðardóttir,
og barnabörn.
hljóðvarp
Föstudagur
15. september
7.00 Veðurfregnir. Fcéttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfmii)
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les sögu
sina „Ferðina til Sædýra-
safnsins” (8).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25. Ég man það enn: Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar:
Arthur Grumiaux og Din-
orah Varsi leika Sónötu i G-
dúr fyrir fiölu og pianó eftir
Guillaume Lekei. Kamm-
ersveitin i Stuttgart leikur
Strengjaserenöðu op. 6 eftir
Josef Suk, Karl Munchinger
stiórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.45. Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miðdegissagan: „Brasi-
llufararnir” eftir Johann
Magnús Bjarnason Ævar R.
Kvaran leikari les (27).
15.30 Miödegistónleikar:
Hans-Werner Watzig og Sin-
fóniuhljómsveit Berlinarút-
varpsins leika Konsert fyrir
óbó og kammersveit eftir
Richard Strauss, Heinz
Rögner stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir). Popp:
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guö-
rún Guðlaugsdottir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö, — XVI:
Uppskerutimi.
17.40 Barnalög.
17.50 Upphaf Sjálfsbjargar.
Endurtekinn þáttur Gisla
Helgasonar frá siðasta
þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Undir beru lofti, annar
þáttur. Valgeir Sigurðsson
ræðir við Ólaf Jensson verk-
fræöing um útilif og nátt-
úruskoðun.
20.00 Sinfóniskir tónleikar
Hljómsveit franska út-
varpsins leikur Sinfóniu I g-
moll eftir Edouard Lalo, Sir
Thgmas Beecham stjornar.
20.30 „Þú ættir að hugsa þig
um tvisvar”, smásaga eftir
Luigi Pirandello. Þorkell
Jóhannesson þýddi. Jón
Gunnarsson leikari les.
21.05 Ljóðsöngvar eftir Franz
Schubert Christa Ludwig
syngur, Irwin Gage leikur á
pianó.
21.30 Úr visnasafni Útvarps-
tiðinda. Jón úr Vör flytur.
21.40 André Watts leikur á pi-
anó. Paganini etýður eftir
Franz Liszt.
22.00 Kvöldsagan: „Lif i iist-
um” eftir Konstantin
Stanislavski. Kári Halldór
les (10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjá:
Jónas R. Jónsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
15. september 1978
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Prúðuieikararnir (L)
Gestur i þessum þætti er
gamanleikarinn Zero Most-
el. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 Mussolini. Hin fyrri
tveggja breskra heimilda-
mynda um Benito Muss-
olini, járnsmiðssoninn sem
um tveggja áratuga skeið
vareinræöisherraá ttaliu. 1
þáttunum er lýst æsku
Mussolinis, stjórnmálaferli
hans og falli. Einnig er gerð
grein fyrir persónulegum
vandamálum hans. Fyrri
þáttur: A framabraut.Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
Slðari þáttur er á dagskrá
föstudaginn 22. september.
21.55 Kalahari (L) (Sands of
the Kalahari) Bandarisk
blómynd frá árinu 1965.
Aðalhlutverk Stanley
Baker, Stuart Whitman og
Susannah York. Litil far-
þegaflugvél brotlendir I
Kalahari-eyðimörk i Afrflui.
Einn farþeganna er sendur
eftir hjálp, enhinir reyna aö
bjarga sér eftir bestu getu.
Þýöandi Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok.
Vaka í Neskirkju
t kvöld verður haldin vaka á
vegum Kristilegra skólasamtaka
og Kristilegs stúdentafélags i
Neskirkju og hefst hún kl. 22. Þar
mun norski stúdentapresturinn
Olaf Garcia de Presno flytja
ræðu, en studentar sem eru meö
honum i för munu flytja tónlist.
Hringið -
og við
; sendum 1
\ blaðið |
l um leið I
Olaf Garcia de Presno starfar námskeiðahald i tengslum viö
sem stúdentaprestur i Bergen. starf Kristilegra skólasamtaka
Hefur hann dvalið hér á tslandi og Kristilegs stúdentafélags.
undanfarna viku við funda- og
Tilkynning frá
Heiíbrigðiseftirliti
ríkisins
Hlutaðeigandi eru minntir á ákvæði gr. 189.2 i heilbrigðis-
reglugerð nr. 45/1972, aö óheimilt er að selja kjöt eða kjöt-
vörur út úr búð eða veitingahúsi, nema að undangenginni
heilbrigðisskoðun og stimplun.
Eru heilbrigöisnefndir hvattar til að fylgjast með þvi að
ofangreind ákvæði sé haldið.
Sveitarstjórn
Egilsstaðahrepps
hyggst ráða verkfræðing eða bygginga-
tæknifræðing til starfa frá næstu áramót-
um.
Umsóknir um starfið sendist til sveita-
stjóra Egilstaðahrepps fyrir 15. okt. n.k.
Keflavík
Timinn óskar eftir að ráða umboðsmann
fyrir blaðið i Keflavik.
Upplýsingar i sima 92-1373 eða hjá af-
greiðslustjóra i sima 86300 Reykjavik.
mtwm