Tíminn - 15.09.1978, Page 17

Tíminn - 15.09.1978, Page 17
Föstudagur 15. september 1978 17 Kortsnoj hugsaði sig um i 33 minútur áöur en hann lék bið- leiknum. gekk siöan brosandi út af sviöinu. Sennilegasti biöleikur- inn er 47. ...axb2, en einnig kemur til greina að leika 47. ... Hxb2 og fórnariddaranum reyna siöan aö skipta upp öllum hvitu peöunum og ná fram jafntefli með hrók gegn hrók og biskupi. Biöskákin veröur tefld i dag. Nútíma fjölmiölun Málgagníð á réttrí leið 17. þing SUF, haldið að Bifröst dagana 8.-9. sept. 1978, fagnar þeirri jákvæðu þróun, sem orðið hefur á Timanum og hvetur til að haldið verði áfram á sömu braut. Til þess aö Timinn, jafnframt þvi aö vera opiö fréttablaö, þjóni hagsmunum flokksins veröur aö leggja á þaö áherslu, aö bæöi hinn almenni flokksmaöur sem og for- svarsmenn flokksins auki skrif sin i blaöið. Ella er sú hætta fyrir hendi aö hugsjónir flokksins veröi ofurliði bornar i hans eigin mál- gagni. Nauðsyn að efla kjördæmablöð flokksins bingið vekur athygli flokks- manna á mjög ákveöinni þróun, sem hefur átt sér staö erlendis, þ.e. aö landshlutablöö hafa eflst á kostnaö landsblaöa. Rökstyöja má, að svipuö þróun getur einnig oröiö hérlendis. begar eru slik dæmi fyrir hendi, Dagur, Vest- firska fréttablaöið og Suöurnesja- tiöindi, sem öll hafa náö tölu- verðri útbreiöslu. bar af leiöandi er vakin athygli á nauðsyn þess að efla hin ýmsu flokksblöö i ein- stökum kjördæmum. Kosningaréttur og kj ördæmaskipan Eru heilladísirnar að snúast í lið með baö var þröngt á þingi SUF um sföustu helgi, enda mætingin umfram þaö, sem búist var viö. 17. þing Sambands ungra framsóknar- manna haldið að Bif- stöst dagana 8. og 9. september 1978, leggur áherslu á eftirtalin atr- iði varðandi breytingar á kosningafyrirkomu- lagi og kjördæmaskip- an: Persónulegt kjör alþm., jafnari atkvæðisrétt, lægri kosningaaldur. bingiö telur timabært aö kjör- dæmaskipan lýðveldisins tslands veröi breytt þar sem sú skipan, sem upp var tekin áriö 1959 i þess- um efnum, hefur ýmsa ókosti. bingiö telur, aö nýja kjördæma- og kosningaskipan beri aö grund- valla á eftirfarandi sjónarmiö- um: 1. Allir alþingismenn veröi kjörnir persónulegu kjöri. 2. Skipanin veröi aö þvl leyti sveigjanleg aö hún fylgi breytingum á fólksfjölda i einstökum landshlutum, um leiö og hverjum landshluta er tryggö iágmarkstala þingfulltrúa. 3. Virt veröi sérstaöa einstakra héraöa og lands- hluta við skiptingu iandsins i kjördæmi. 4. 1 skiptingu þingsæta um landið verði eftir föngum jöfnuö aöstaöa þeirra þcgna, sem búa fjarri miö- stöövum valdsins á viö hina, Kortsnoj? Eftir hrakfarirnar i lok 20. skákarinnar og tapið i þeirri 21. voru margir þeirra skoöunar, aö Karpov myndi fá 22. skákinni frestað. En heimsmeistarinn mætti galvaskur til leiks i gær og lengi vel var ekki aö sjá aö honum væri brugðiö. Hann tefldi af ör- yggi og eftir djarfa peösfórn Kortsnojs og siðan vafasamt peðsrán virtist sem ekkert gæti komið i veg fyrir sigur Karpovs. bá uröu honum á litt skiljanleg mistök, Kortsnoj náöi aö rétta úr kútnum og þegar skákin fór i biö var engan veginn útséö um úrslit- in. 22. skákin Hvltt: Karpov Svart: Kortsnoj. Frönsk vörn. 1. e4 — e6 (1 annaö skipti i einviginu beitir Kortsnoj uppáhaldsvörn sinni gegn kóngspeöi). 2. d4 — d5 3. Rd2 — c5 4. exd5 — exd5 5. Bb5H--Bd7 6. De2H--Be7 ( I 16. einvigisskákinni lék Kortsnoj hér 6. ... De7 og fékk þokkalegt tafl út úr byrjuninni. Nú breytir hann út af, hefur kannski óttast aö Karpov lumaöi á endurbót). 7. dxc5 — Rf6 8. Rb3 — 0-0 9. Be3 — He8 10. Rf3 — Bxc5 11. Rxc5 (Kere? mælir meö 11. Bxd7 — Rxd7,12. Rxc5 —Rxc5, 13. Db5 en leikur Karpovs er ekki lakari). 11. ... Da5 + 12. Dd2 — Dxb5 13. 0-0-0 — b6 14. Rxd7 (14. Rb3 og siöan Rd4 kom einnig vel til álita). 14. ... Rbxd7 15. Kbl — Re4 16. Dd3 — Dxd3 17. Hxd3 — Rdf6 Athugið — allar stöðumyndirnar séðar frá svörtum 26. ... — d4! (Skemmtileg peösfórn. Svartur fær nú gott spil fyrir menn sina og nær að „blokkera” peöiö á d4. begar R.D. Keene, aöalaöstoöar- maöur Kortsnojs sá þennan leik hrópaöi hann uppyfir sig: „betta er hreinn Nimzovitsch. Hann fórnar peöi og nær reitnum fyrir framan peð andstæöingsins.” Og Keene má glöggt vita þetta, hann hefur skrifaö bók um Nimzo- vitsch!) 27. cxd4 (ööruvisi gat hvitur ekki drepiö peöiö). 27. ... — Rd5 28. Hfl — b4 ( begar hér var komið sögu haföi Karpov aöeins notaö 65 min- útur á skákina, en Kortsnoj átti ekki eftir nema 24 minútur. A næstu tvo leiki eyddi Karpov hins vegar 45 minútum). 29. Bd2 — He7 30. f5 — Re5?! (Viktor er mikill baráttu- maður, en 30. — Rec7 var óneit- anlega skynsamlegri leikur). 31. Re3 — Rf6 32. d5 — Rxh3 (Svartur hefur unniö peöiö aftur, en fengiö þaö dýru veröi. Hvita fripeðiö á d5 er oröiö stór- veldi og á h3 er svarti riddarinn harla afskekktur. En Kortsnoj er varla láandi þótt hann hafi ekki mikla trú á fripeðum Karpovs eftir 20. skákina!). 33. d6 — Hd7 34. Rd5 — Rxd5 35. Hxd5 — Ha8 (Yfirburðir hvits eru augljdsir. Hann hefur rýmri stööu og bisk- upinn er miklu sterkari en riddar- inn. 1 næstu leikjum bætir Karpov stööu sina enn). (Endatafliö er hvit hagstætt. Staða hans er veilulaus og bisk- upinn er betri en riddari. Peðiö á d5 er veikasti hlekkurinn i svörtu stöðunni og næstu leikir einkenn- ast af baráttunni um það). 18. h3 — Rc5 19. Hddl — Re6 20. c3 — b5 21. Rd4 — a6 22. Rc2 — a5. (Hviti riddarinn má ekki kom- ast til b4). 23. Hd3 — Hab8 24. Hhdl — h6 25. f4! (bessi leikur kom Kortsnoj á óvart og hann hugsaöi svarleikinn drykklanga stund. 25. ... — Hbc8 26. g4! (Annar góöur leikur. Hvitur hótar einfaldlega g5 og peðiö á d5 fellur). Nýkjörinn formaöur SUF, Eirikur Tómasson, þakkar traust þing- fuiltrúa og slitur þingi. Timamynd: Sigurður 36. Be3 — Rg5 37. Bb6 — Re4 38. Ilfd 1 — a4 39. H5d4 — He8 40. Hxb4 — Hxd6 41. Hxd6 — Rxd6 42. Bc7?? (Timahraki Kortsnoj er lokiö, en Karpov heldur áfram aö tefla og leikur nú hrikalega af sér. Eftir 42. Hxa4 hefði Kortsnoj sennilega getaö gefist upp meö góöri samvisku. Er úthald unga mannsins á þrotum?) 42. ... — Hel + (Nema hvaö?) 43. Kc2 — Re8 44. Ba5 — a3! (Varla hefur Karpov yfirsést þessi einfaldi leikur). 45. Hb8 — He7 46. Bb4 — He2 + 47. Kd3 og hér fór skákin I biö. flokka hefur ekki náöst um ofan- greind atriði, verði þegar komiö á eftirgreindri skipan með breyt- ingum á kosningalögum: 1. Aö komiö veröi á persónu- bundnum hlutfallskosning- um þannig aö framboöslist- ar veröi óraöaöir og kjós- anda meö þvi gefinn kostur á aö ráöa röö frambjóö- anda. 2. Felld veröi niöur sú regla aö úthluta uppbótarþingsætum eftir hlutfallsreglu og þannig komiö til móts viö fjölmennustu kjördæmin. sem i þessum miöstöövum búa. 5. Meö þeim takmörkunum, sem felast I ofanskráöu veröi stefnt að sem jönust- um atkvæöisrétti þegnanna, hvar sem er á landinu. 6. Kosningarréttur miöist viö 18 ár. 7. Skipanin veröi einföld og skýr. Breytingar á kosninga- lögum strax. bingið leggur áherslu á, að meðan samstaöa sjórnmála-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.