Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 21
Föstudagur 15. september 1978 21 Þaö var mikiö „stjörnufall” hjá Frankie Valli á bandariska vin- sældarlistanum — Valli, sem var meö lag sitt „Grease” á toppnum i siöustu viku, er nú kominn niöur i sjöunda sæti, en á toppinn er nú kominn Taste of Honey meö lagiö „Boogie Oogie Oogie” Exile nálgast nú toppinn bæöi I New York og London meö lagiö „Kiss you all over”. Þaö er i ööru sæti i New York, en i ti- unda sæti i London, en þar kom önnur ný hljómsveit á vin- sældarlistann — Siouxsie and the Banshess meö lagiö „Hong Kong Garden” Commodoreser enn á toppin- um i London meö lagiö „Three times a lady”. Þá nálgast Boney M toppinn i London meö „gömlu lummuna” — „Brown girl in a ring”. —SOS v/wtw mus ' ••••• .•••• .• ’CN^ ... . • • ‘" .•••"„ nö.'C •■•;... ;^e...^vow COMMODORES... eru enn á toppnum i Englandi — fimmtu vikuna i röö. — í Englandi og Bandaríkjunum ESE — Nýlega var Brunaliðinu veitt viðurkenning fyrir það að hijómplata þess hafði selst i meira en tiu þúsund eintökum. Þessi mikla sala þýöir þaö aö i raun og veru ætti Bruna- liöiöaöfá tvær gullplötur fyrir vikiö, enþess istaö varákveö- iö aö slá þeim saman, enda stutt i þaö aö Brunaliðiö nái 15 þúsund eintaka sölutakmark- inu, en fyrir þaö er veitt platiniumplata, samkvæmt erlendri hefö, en hérlendis verður aö sjálfsögðu aö miða viö höfðatölu landsmanna. Þaö var Hljómplötuútgáfan h.f. sem stóð fyrir þessari „gullhátiö”, og afhenti Jón Olafsson Brunaliöinu viðurkenningu sina. Brunaliöiöer þóekki búiöaö leggja árar i bát, þvi að á næstunni hefjast upptökur á „jólaplötu” þess sem væntanleg er i verslanir i desembermánuöi, eöa fýrir Þakka þér fyrir væni minn — þetta veröur nú sérdeilis fint I gulltennur. páska eins og Magnús Kjartansson brunaliðsmaöur orðaöi þaö. Næsta plata sem Guli var þaögulliömitt — Diddú tekur viö sinni plötu. Timamyndir Trvecvi væntanleg er á markaö frá Hljómplötuutgáfunni h.f. er ný plata meö Rut Reginalds. Brunaliösem malarguli—Laddi, Diddú, Pálmi, Jón ólafsson, Siguröur, Ragnheiöur, Þóröur, Magnðs Kjartansson og Magnús Eirfksson. Þaö er erfitt aö standast freistinguna þegar gull er annars vegar. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.