Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.09.1978, Blaðsíða 5
5 Föstudagur 15. september 1978 ííiiiiíili Öryrkjabandalag íslands: 40 íbúðir fyrir aldraða teknar Troðið í pípu Meöan annar treður i pipuna, heldur hinn eldri og vitrari áfram að segja frá hve allt var með öörum og betri brag hér áður, þegar fólkið var vinnu- samara, börnin hlýðnari og landið fegurra og himinninn — fjórir skipverjar á bátnum játa hins vegar innlendar fréttir lyttur og botngróður í botnvörpH unni og fleira er vakti grun varð- skipsmanna um meintar ólögleg- ar togveiöar á Skagafirði á bann- svæði. 4 skipverjar, sem voru á bátn- um með Una Péturssyni, játuðu eftir miklar yfirheyrslur, að báturinn hefði verið að togveiðum með öll ljós slökkt, en skipsstjór- inn neitaöi. Skipverjar voru ekki lögskráðir á bátinn og höfðu hvorki stýrimaöur né vélstjóri nein réttindi. Viðstaddir réttarhöldin á Sauð- arkróki sem stóöu i samfellt 12 klst, voru lögmaöur Landhelgis- gæzlunnar Jón Magnússon og Bragi Steinarsson saksóknari. Málið vartekiö fyriri Sakadómi Skagafjaröarsýslu og kvaö Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður i Skagafjaröarsýslu upp dóminn, ásamt meðdóms- mönnunum Jóni R. Jósafatssyni, skipstj., og Sveini Nikodemssyni vélstjóra. Dómsorð er svohljóðandi: ” „Akærði Uni Þórir Pétursson skal greiða kr. 1.000.000 eina milljón — til Landhelgissjóös Islands og kr. 4000.00' — fjögur þúsund — sekt til rikissjóös innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa, en sæti ella 3 mánaða varðhaldi. Botnvarpa m/s Falds VE—138 með tilheyrandi dragstrengjum skal vera upptæk og eign Land- helgissjóðs Islands. Akærði skal greiöa allan kostn- aðaö sakarinnar, þar með talin málsvarnarlaunskipaðs verjanda sins, Arnars Clausen hrl., kr. 80.000.- átta tiu þúsund — Dómi þessum ber að fullnægja með aðferð að lögum.” Kás — Dómur hefur ver- ið kveðinn upp i máli skipstjórans á Faldi VE 138, sem tekinn var að meintum ólöglegum botnvörpuveiðum innar- lega í Skagafirði. En dóms hefur verið beðið nokkurn tima, eins og komið hefur fram i Tim- anum. Málsatvik eru þessi: Varðskipsmenn frá V/S Arvaki voru á eftirlitsferð á gúmmibát varðskipsins í ljósaskiptunum i s.l. viku innarlega á Skagafirði, skammtfrá Hofsósi og komu þeir þá að m/b Faldi VE—138, skip- stjóri Uni Þórir Pétursson, búsettur á Hofsósi, þar sem báturinn var að draga þroskanet. Bátum var heimilað aö vera að netaveiðum á þessum stað, en við kannanir varðskipsmanna um borð i m/b Faldi urðu varðskips- menn varir við biauta botnvörpu i skut bátsins, en þurrt veður hafði verið þessa nótt. Einnig fundu varðskipsmenn óþornaðar marg- notkun um mótin Kás — Um næstu mánaðamót verða form- lega teknar i notkun 40 ibúðir, sem öryrkja- bandalag íslands hefur látið byggja fyrir aldraða og öryrkja að Fannarborg 1 i Kópa- vogi. Svipað fyrirkomu- lag verður á rekstri þeirra og nú er i Hátúni i Reykjavik, þ.e. þetta eru leiguibúðir með sameiginlegri félags- legri aðstöðu. Þegar er búiö að úthluta öllum ibúðunum, sem bæði eru einstakl- ings- og hjónaíbúðir og voru að meðaltali tvær umsóknir um hverja semekki þykir mikiö á islenska visu. Þaö er Félagsmála- stofnun Kópavogs, sem séð hefur um úthlutun flestra þeirra, og fyrsti ibúinn er þegar fluttur inn. í samtali sem blaðamaöur Tim- ans átti við Odd Ólafsson, alþingismann og formann Hús- stjórnar öryrkjabandalagsins, sagði hann, að líkast til hvildi öryrkjabandalagiö sig um sinn á Enda ætti það nú 250 ibúðir á stór-Reykjavikursvæöinu, auk 90—100 sjúkrarúma. ,,Við treystum okkur ekki raun- að Fannar Æ borg 1 Kópavogi verulega til að fjármagna fleiri húsbyggingaribili,”sagði Oddur, „þannig að ég á von á þvi, aö við einbeitum okkur mira að félags- lega þættinum á næstunni.” Enda hafa húsnæðismál aldraðra og öryrkja breyst mjög mikið á þeim tólf árum sem liðin eru siðan viö tókum aö byggja þessar leigulbúðir. Sveitarfélög hafa i auknum mæli farið inn á þetta sviö, þannig aö við förum að geta sjálfkrafa dregiö i land. Ég tel að okkar framkvæmdir i þessum efnum hafi virkaö sem hvati á sveitarfélögin, og þvi valdið meiri timamótum en við gerðum okkur ljóst i upphafi,” sagði Oddur að lokum. Hið nýja hús öryrkjabandalags- ins að Fannarborg 1 Kópavogi. Timamynd Tryggvi. Dómur á máli Falds Ve 138: Sklpstjórínn neitar sök — en er dæmdur í 1 millj. kr. sekt Sólborg á Akureyri: Nýbygging tilbúin HR — Um þessar mundir er verið að Ijúka við ný- byggingu vistheimilisins Sólborgar á Akureyri. Að sögn Bjarna Kristjáns- sonar, framkvæmda- stjóra heimilisins, á að reyna að taka húsnæðið í notkun í október n.k. og mun það leysa úr brýnum húsnæðisvandræðum Sól- borgar. Bjarni sagði, að i nýbygging- unni yrðu tvær deildir, önnur fyrir börn og unglinga en hin fyrir fullorðið fólk sem þarfn- aðist sérstakrar umönnunar. Ekki yrði vistmönnum þó fjölg- að frá þvi sem nú er, en þeir eru 70 talsins. Nýja húsnæðið er 450 fer- metrar og á það aö rúma 18-22 vistmenn. Mun það auka hag- ræðingu á vistheimilinu og verður þá kleyft að skipta vist- mönnum niður i deildir eftir þvi hverjar þarfir þeirra eru. A Sólborg er vistað van- gefið fólk, en margt af þvi er auk þess likamlega fatlað. Að sögn Bjarna er stefnt að þvi, að stofnunin verði eingöngu fyrir þá sem eru þaö mikið fatlaðir, andlega og likamlega, að þeir geta ekki dvaiist hjá sinum nánustu. Það beri að stefna aö þvi að sem flestir vangefnir geti lifað eðlilegu lifi utan stofnana- veggja. jf |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.