Fréttablaðið - 01.09.2006, Side 78

Fréttablaðið - 01.09.2006, Side 78
Leikkonan Hilary Swank virðist vera alveg komin yfir fyrrverandi mann sinn Chad Lowe en þau skildu í mars á þessu ári. Blaðið National Enquirer hefur nú komist að því að Swank er búin að eiga í leynilegu ástarsambandi við umboðsmann sinn John Campisi síðan hún skildi. Þau náðust saman á mynd fyrir þremur vikum síðan og segist National Enquirer hafa staðfestar heimildir fyrir þessu sambandi. Söngkonan unga Jessica Simpson er komin með nýjan kærasta. Sá heppni ber nafn- ið John Mayer og er söngvari og lagahöf- undur. Skötuhjúin hafa þekkt hvort annað lengi en það er fyrst nú sem einhverjir neistar virðast hafa kviknað milli þeirra. Talsmaður Simpson staðfestir þetta og segir sambandið samt vera á byrjunarstigi. Jessica skildi við söngvarann Nick Lachey fyrir ári síðan og hefur ekki verið við karl- mann kennd fyrr en nú. Skötuhjúin Cameron Diaz og Justin Timberlake hafa nú keypt sér lúxusein- býlishús á Hawaii saman. Sterkur orðrómur hafa verið um að þau séu að hætta saman en þessar fréttir virðast sýna fram á það að engin vandræði séu milli þeirra. Það er því greinilegt að parið er að plana framtíðina saman en þau hafa verið saman í þrjú ár. Justin var áður með poppprinsessunni Britney Spears. FRÉTTIR AF FÓLKI !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 LITTLE MAN kl. 4, 6, 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4, 6 og 8 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA THE SENTINEL kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 5.40 ROMANCE & CIGARETTES kl. 5.50 ANGEL A kl. 6 THE WIND THAT SHAKES THE BARLEY kl. 8 THREE BURIALS OF MELQUIADES ESTRADA kl. 8 JACK STEVENS 16MM: DRUG SHOW kl. 8 FACTOTUM kl. 10.10 TIGER AND THE SNOW kl. 10.15 PARIS JE T´AIME kl. 10.30 LITTLE MAN kl. 8 og 10 YOU, ME & DUPREE kl. 8 og 10.10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.