Fréttablaðið - 07.09.2006, Síða 52

Fréttablaðið - 07.09.2006, Síða 52
■■■■ { austurland } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■10 „Við erum að vinna við að markaðs- setja Djúpavog og nágrenni hans fyrir hinn sífellt stækkandi hóp fuglaáhugamanna og þá ekki síst erlenda ferðamenn. Við settum af stað þriggja ára verkefni, sem hófst síðasta haust í samstarfi við Útflutningsráð, þar sem við vorum með verkefnisstjóra til þess að vinna gagngert að þessu,“ segir Andrés og bætir við að markmiðið hafi sömu- leiðis verið að skapa Djúpavogi vissa sérstöðu í ferðamannaiðnað- inum. Nýlega voru sett upp þrjú skilti í kringum Djúpavog sem sýna nokkrar af helstu fuglategundum í nágrenni þorpsins, en þó ekki nærri því allar því að sögn Andrésar er Berufjörður eitt mesta fuglalífs- svæði á Íslandi. Þá er fram undan að setja upp glæsilegt fuglaskoð- unarskýli til þess að þjónusta betur þá sem koma á Djúpavog. „Það er afskaplega ríkt af fugli hérna, það er til dæmis ekki óalgengt að sjá tíu til tólf tegundir af öndum auk fjölda flækinga á sama staðnum,“ segir hann. „Djúpivogur liggur þannig land- fræðilega að fuglarnir koma fyrst hingað og fara héðan seinastir svo það eru gríðarlega góð tækifæri til þess að lengja ferðamannatím- ann frá apríl og út september með þessum hætti. Það er það sem við viljum endilega gera með þessu verkefni enda eru haustin og vorin frábær tími til fuglaskoðunar.“ Andrés segir Papey einnig hafa verið að sækja verulega í sig veðrið meðal fuglaáhugamanna enda séu fastar ferðir með ferju þangað yfir sumartímann. „Við höfum orðið vör við aukinn áhuga eftir að mark- aðssetningin fór af stað. Við fram- leiddum líka sérstakan bækling þar sem fólk sér upplýsingar um nokkra helstu fuglana og svo getur það merkt við hjá sér hvaða fugla það telur sig hafa séð. Loks skilar það bæklingnum til okkar og þá er það komið í happdrættispott.“ - vör vefsíða: www.birds.is Svæði ríkt af fuglalífi Andrés Skúlason vinnur um þessar mundir að því að markaðssetja næsta nágrenni við Djúpavog fyrir fuglaskoðara hvaðanæva úr heiminum. Í kringum Djúpavog er eitt mesta fuglalífssvæði landsins. Hér spókar bláönd sig um á svæðinu. MYNDIR/BIRDS.IS 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.