Fréttablaðið - 07.09.2006, Side 59
SMÁAUGLÝSINGAR
Atvinnuhúsnæði
Hönnuður / listafólk
Óskum eftir meðleigjanda á vinnustofu.
Erum staddar í Grafarvoginum, lág leiga.
Uppl. í s. 659 4441, Soffía & 696 7022,
Hulda.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Gisting
Fyrirtæki, stofnanir. 75 íbúðir til leigu
með eða án húsgagna. Þjónusta/ þrif/
þvottur/morgunmatur. Skoðið uppl. og
myndir á www.ibudir.is
Atvinna í boði
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Starfsfólk óskast á frístundaheimilin
við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir
hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs-
ingar á www.itr.is og í síma 411-5000.
Reykjanesbær - Soffía
frænka
Nokkrum (25) ósjálfbjarga karlmönn-
um vantar ákveðna konu til að sjá
um hreinlætis og kaffimál á vinnustað
byggingafyrirtækis. Um er að ræða 1/2
starf til framtíðar. Upplýsingar gefur Páll
í s. 840 6100.
Óskum eftir vönum barþjónum,
(keyrslu), þjónum í sal og glasatínum.
Einnig vantar vana dyraverði. Einungis
reglusamt og snyrtilegt fólk kemur
til greina, eldri en 18 ára. Umsóknir
sendist á rex@rex.is. með öllum helstu
upplýsingum.
Kjúklingastaðurinn
Suðurveri
Vaktstjóra og starfsfólk óskast
í vaktavinnu. Einnig vantar fólk
í hlutastörf. Íslensku kunnátta
æskileg. Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti
í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 -
19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við
afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla-
fólki. Umsóknareyðublöð á staðnum &
s. 555 0480, Sigurður.
Kassafólk
Kassafólk óskast til starfa í fullt
eða hálft starf á virkum dögum.
Upplýsingar gefur Ívar í síma
820 8003 eða á staðnum
Skeifunni 13 Rúmfatalagerinn.
Red Chili
Langar þig að vinna á jákvæðu
og hressu umhverfi. Við erum
að leita að starfsfólki í sal - dag
og vaktarvinna í boði.
Uppl. í síma 867 7217 eða 660
1855 redchili@redchili.is
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir mönnum með lyft-
arapróf. Matur í hádeginu og
heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir verkamaönnum
til malbikunar og fl. Matur í
hádeginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða kaffibar-
þjóna, þjóna í sal og starfsfól í
eldhús. Krafist er stundvísi og
dugnaðar. Góð laun fyrir réttan
aðila.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Vaktstjóri á Pizza Hut
Pizza Hut leitar að öflugum
vaktstjóra í veitingasal. Um er
að ræða framtíðarstarf. Starfið
felst í: Stjórnun vakta, þjónustu
og mannastjórnun í samráði við
veitingastjóra. Hæfniskröfur:
Þjónustulund, samviskusemi,
reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Lágmarks aldur
er 20 ár.
Áhugasamir sendi inn umsókn
á www.pizzahut.is . Nánari
uppl. hjá Þórey veitinga-
stjóra á Sprengisandi í síma
822-3642 eða á sprengisand-
ur@pizzahut.is
Dagvinna-Hringbraut
Óskum eftir fólki í dagvinnu,
um er að ræða hlutastarf,
vinnutími 10-17, virka daga.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu
fólki með mikla þjónustulund.
Lifandi og skemmtilegur vinnu-
staður. Hægt er að sækja um á
subway.is eða á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur Júlía
696-7018.
Kaffibrennslan
Pósthússtræti 9.
óskar eftir yfirkokk, sem getur
hafið störf sem fyrst.
Einnig vantar starfsfólk í sal.
Einnig vantar fólk á Hótel
Valhöll, Þingvöllum.
Góð laun fyrir rétta aðila.
áhugasamir geta skilað inn
umsóknum á kaffibrennsluna
eða á sara@brennslan.is og
561 3601 Sara.
Vantar þig starfsfólk ?
Í kjölfar mikillar þenslu í efna-
hagslífinu og mikillar vöntunar
á starfsfólki, getum við útvegað
enskumælandi starfsfólk fyrir
fyrirtækið þitt með stuttum fyr-
irvara AVM recruitment sérhæfir
sig í því að finna fyrir fyrirtækið
þitt, hæft starfskraft fólk, bæði
menn og konur í nánast hvaða
starf sem er, hvort sem er
byggingaverkamenn, sérfræð-
inga í tölvum, veitingahús eða
verslanir.
www.avm.is
Sími 897 8978 Alan.
Hereford Steikhús óskar eftir starfskrafti
í sal og í uppvask. Nánari uppl. í s.
820 6023.
Brauðberg Hagamel 67
Óskar eftir góðu fólki til
afgreiðslustarfa. Vinnutími 7-
13 annan daginn og 13-18.30
næsta dag. Unnið er aðra hvora
helgi eða eftir samkomulagi.
Nánari uppl. gefur Gunnar í s.
897 8101 & Anna Rósa í s. 869
3320.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn,
Húsgagnahöllinni, Smáratorgi,
Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ
og Mjódd óskar eftir afgreiðslu-
fólki. Vinnutími 10-19 og 13-19
og 07-13. Einnig laus helgar-
störf.Góð laun í boði.
Uppl. í s. 897 5470 til kl.17.00
einnig umsókareyðublöð
Skalli Vesturlandsvegi
Starfsfólk óskast. Vinnutími 10-
18 alla virka daga.
Upplýsingar á staðnum.
Aðstoðarfólk Hótel Saga
/ Grillið
Aðstoðarfólk vantar í sal á veit-
ingarstanum Grilli á kvöldin og
um helgar.
Nánari upplýsingar veitir
Sævar Már í síma 820 9960.
Starfskraftur óskast til
afgreiðslu
í söluturn alla virka daga, til-
valið fyrir húsmæður sem vilja
komast út á vinnumarkaðinn.
Einnig vantar fólk á kvöld og
helgarvaktir, tilvalið fyrir skóla-
fólk sem vill ná sér í aukapen-
ing með skólanum. Ágæt laun
fyrir rétta manneskju. Ekki yngri
Almenn afgreiðsla - útimaður Óskum
eftir starfsfólki í almenna afgreiðslu
á kassa. Í starfinu felst umsjón með
léttum bakstri og pylsum ásamt
öðrum tilfallandi verkefnum á stöðinni.
Óskum einnig eftir útimönnum sem
þjónusta og afgreiða viðskiptavini við
dæluna ásamt því að sjá um þrif og
umsjón með plani á stöðinni. Leitum
að jákvæðu og lífglöðu fólki með ríka
þjónustulund sem tilbúið er að gera
gott betra. Vinsamlegast sækið um á
www.esso.is eða hafið samband við
Sigríði í s. 560-3304.
Þerna-hótelstarf
Óskum eftir að ráða þernu til
starfa við þrif og tiltektir á hót-
elherbergjum. Starfið er laust
nú þegar eða fljótlega.
Nánari uppl. veitir Margrét
Benjamínsdóttir á Hótel
Óðinsvé Óðinstorgi eða sími
511 6200.
Bakari Bakari.
Bakarameistarinn Suðurveri
óskar eftir alhliða góðum bak-
ara sem er stundvís, ábyrgur og
áreiðanlegur. Boðið er upp á
góðan vinnutíma.
Uppl. gefur Óttar Sveinsson
framleiðslustjóri í síma 864
7733.
Bílstóri/Útkeyrsla
Óska eftir bílstjóra hjá
Bakarameistarnum. Þarf að
geta byrjað sem fyrst. Aðeins
reglusamur einstaklingur kemur
til greina. Ekki yngri en 20 ára.
Vinnutími er frá kl 06.00 - 14.00
virka daga og 3 hverja helgi
Uppl. gefur Óttar Sveinsson
framleiðslustjóri í síma 864
7733.
Fjarðargrjót ehf.
Fjarðargrjót óskar eftir að ráða
vanan gröfumann og góðan
verkamann. Mikil vinna fram-
undan.
Upplýsingar í síma 893 9510 &
896 5858.
Veitingahúsið Vegamót
Óskum eftir að ráða starfsfólk
18 ára og eldra í fullt starf í
vetur. Óskum eftir að ráða
starfsfólk 18 ára og eldra í fullt
starf í vetur.
Upplýsingar á staðnum hjá
Símoni eða Gumma. Einnig á
vegamot@vegamot.is
Verkstjóri óskast
Til starfa hjá traustu hellulagn-
ingafyrirtæki i R.vík. Ekki yngri
en 25 ára. Góð laun í boði fyrir
rétta aðila.
Uppl. í síma 898 4202.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir starfsfólki með
reynslu í skyndibitaeldhús.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is
Kitchen staff.
People with experience needed
in fast food kitchen in 101 RVK.
Information in tel 864 6112.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill. Fullt starf.
Uppl. Herwig 892-0274. Góð
íslenskukunnátta.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Afgreiðsla, grill, vaktstjórn.
Uppl. Óttar 898-2130
Pítan
Afgreiðsla, grill. Sækjið um á
www.pitan.is
Starfsmaður á lukkuhjól
Atlantsolía leitar að starfskrafti til að sjá
um lukkuhjól fyrirtækisins í Kringlunni
eða Smáralind. Skemmtilegt starf í lif-
andi umhverfi þar sem verið er að
taka á móti umsóknum fyrir Dælulykla.
Vinnutími frá 12 til 18.30. Möguleiki
á sveigjanlegum vinntíma. Allar nán-
ari upplýsingar veitir Hugi Hreiðarsson,
hugi@atlantsolia.is eða 825 3132.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs-
krafti til afgreiðslustarfa. Um er að ræða
vinnutíma frá kl 07-13 eða 13-18.30
daglega. Góð laun í boði fyrir duglega
aðila. Einnig er möguleiki á helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við Sigríði
í síma; 699-5423 eða á netfangið:
bjornsbakari@bjornsbakari.is
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni í vinnu við háþrýsti-
þvott og sótthreinsun. Þarf að hefja
störf strax. Umsóknir og umsögn um
reynslu berist til. sotthreinsun@sott-
hreinsun.is - www.sotthreinsun.is
Hársnyrtistofan Korner
óskar eftir nema eða starfskrafti sem
allra fyrst í fulla vinnu. Uppl. á staðnum
eða í síma 698 1086, 897 4878 & 544
4900.
Múrland ehf. auglýsir eftir manni með
góða reynslu af múrverki. Góð laun í
boði. Ef þú hefur áhuga hafðu þá sam-
band í s. 661 7099.
Góðar aukatekjur í líflegu
umhverfi
Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða til starfa hresst og jákvætt
fólk í úthringingar. Mjög góð aukavinna,
unnið er um kvöld og helgar. Föst
laun og bónusar. 18 ára aldurstakmark.
Frekari upplýsingar virka daga í síma
663 4220 kl. 18-22.
Smiðir óskast
Húsasmíðameistari óskar eftir að ráða
smið og verkstjóra. Uppl í s. 893 6130.
Café Konditori
Okkur vantar starfsmann í afgreiðslu í
100% starf. Uppl. í s. 588 1550, Carlos.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun í
austurbænum, bílpróf æskilegt en þó
ekki nauðsyn. Upplýsingar Kjöthöllin,
Háleitisbraut 58-60. S. 553 8844.
Bakarí - kaffihús,
Skipholti
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími virka daga frá 12-18.30 og
annan hvorn laugardag. Ekki yngri en
25 ára. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið.
Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
We are hiring people to work at Bilkó,
a tire and oil service. This is a future job
for people older then 25. Applicants
should be able to speak english.
Information in tel. 660 0560.
Dekkja og smurverkstæði
Óskum eftir fólki til starfa hjá smur og
hjólbarðaverkstæði Bílkó. Ekki yngri en
25 ára. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 660
0560, Guðni.
Vantar mann strax
Vantar mann strax með meirapróf. Góð
laun í boði. Upplýsingar í síma 898
9006.
Verkamaður! Óska eftir verkamanni í
byggingarvinnu í Kópavogi uppl. í síma
897 2107.
Starfsmaður óskast til að sjá um
söluturn í Rvk. Vinnutími er frá 9-18
virka daga og 10-16 á laugardögum.
Reglusemi og reynsla æskileg og þarf
að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í
boði fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma
664 7408.
Smiðir og verkamenn
Smiði og verkamenn vantar til utan-
húsklæðingar og gluggaísetningar. Mikil
vinna framundan. Uppl. í s. 899 4406
& 896 5767.
Blómastofan Eiðistorgi
Starfsfólk óskast. Umsækjendur sendi
umsókn á blomastofan@simnet.is
Útivinna
Óska eftir að ráða vana menn í ýmis
konar útivinnu, s.s hellulagnir, þöku-
lagnir ofl. Uppl. í s. 893 3504, Gísli.
Vanur járnamaður óskast mikil vinna
framundan og góð laun. Uppl. í s. 896
2041.
FIMMTUDAGUR 7. september 2006 17