Fréttablaðið - 07.09.2006, Síða 60
7. september 2006 FIMMTUDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Veggsport heilsurækt. Vantar starfsmann
í afgreiðslu frá kl.9-16. Upplýsingar í
sima 898 9081 & 898 9071 Veggsport
skvass & heilsurækt Stórhöfða 17. 110
Reykjavík.
ATVINNA Í MOSFELLSBÆ
Óskum eftir starfsfólki af báðum kynj-
um í móttöku, þrif og eftirlit. Vinnutími
að jafnaði frá 08:00 á morgnana en
getur þurft að vera sveigjanlegur ein-
hverja daga í vikunnar. Nánari upplýs-
ingar í síma 897 1012, Lárus.
Atvinna óskast
28 ára reglusöm ísl. kona óskar eftir
vinnu frá 8:30 til 13:00 virka daga,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma
866-7817
Óska eftir vinnu við akstur, er með
meirapróf, góð meðmæli. Uppl í síma
897 9799.
Viðurkenndur bókari með reynslu. Get
tekið að mér aukaverkefni. Sendið fyrir-
spurnir á bokhaldIS@hotmail.com
Viðskiptatækifæri
Splunkunýtt viðskipta-
tækifæri
www.splunkunytt.com Kíktu á mig!
Tapað - Fundið
Nintendo tölva tapaðist á lóð Ísaskskóla
sunnudaginn 3. sept. S. 897 5256.
Tilkynningar
Alspá
Sígaunaspil, miðlun, heilun, trans, í ljósi
kærleika Uppl. í s. 866 0300.
Silfur-Jódel lendingarkeppni Flugklúbbs
Mosfellsbæjar verður haldin í kvöld
kl. 19 en til vara á laugardag kl. 13 að
Tungubakkaflugvelli. Öllum flugmönn-
um heimil þáttaka.
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Einkamál
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Kona hefur lagt inn auglýsingu á Rauða
Torgið Stefnumót og leitar kynna við
karlmann með skemmtilega tilbreyt-
ingu í huga. Auglýsingu hennar má
heyra í símum 905 2000 (símatorg) og
535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90,
augl.nr. 8727.
Ógift kona, komin undir fimmtugt, leit-
ar kynna við ógiftan karlmann með
náin kynni í huga. Ekki skyndikynni.
Auglýsingu hennar má heyra í símum
905 2000 (símatorg) og 535 9920
(Visa, Mastercard), kr. 199,90, augl.
nr. 8261.
Kona milli fimmtugs og sextugs vill
kynnast tónelskum manni. Auglýsingu
hennar má heyra í símum 905
2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa,
Mastercard), kr. 199,90, augl.nr. 8136.
Ljóshærð, bláeyg 43 ára kona vill kynn-
ast karlmanni með tilbreytingu í huga.
Auglýsingu hennar má heyra í símum
905-2000 (símatorg) og 535-9920
(Visa, Mastercard), kr. 199,90, augl.
nr. 8381.
Konur! 44 ára heiðarlegur, einlægur
karlmaður óskar eftir nánum kynnum
með sambúð í huga. Svör sendist til
Fréttablaðsins með nafni og síma merkt
„1527“ eða á netfangið sgunnar@isl.is
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A