Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 18
25. september 2006 MÁNUDAGUR18
fréttir og fróðleikur
Svona erum við
> Launavísitala landsmanna
DESEMBER
1988
26
8,
9
29
7,
4
10
0
ÁGÚST
2005
ÁGÚST
2006
FRÉTTASKÝRING
GUÐSTEINN BJARNASON
gudsteinn@frettabladid.is
Vasa
línan
Fer vel í veski
Dagskrá:
1. „Íslands konur hefjist handa“ – Ávarp formanns KRFÍ,
Þorbjörg Inga Jónsdóttir.
2. „ Bríet - ævi og áhrif“ – Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur.
3. „Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna“ – Ræða Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur sem birtist í Fjallkonunni, 22. júní 1885,
Esther Talía Casey, afkomandi Bríetar.
4. Ávarp frá Bríetunum – Hópur ungra feminista.
5. Kvennasöngvar – Sigrún Hjámtýsdóttir, Diddú
undirleikari er Anna Guðný Guðmundsdóttir.
6. Móttaka
veitingar í boði Reykjavíkurborgar.
150 ára afmælishátíð Bríetar Bjarnhéðinsdóttur
í Tjarnarsal Ráðhússins 27. september 2006
kl.14:00-16:00 Móttaka frá 16:00 til 17:00
Fundarstjóri er Margrét Sverrisdóttir
Ómar Ragnarsson sjónvarpsfréttamaður er
hættur að fjalla um umhverfismál í fréttum
og ætlar að beita sér fyrir því að Kárahnjúka-
virkjun verði ekki sett í gang fyrr en eftir sex
ár þegar tekst að útvega rafmagn til þess
frá háhitasvæðum á Norðausturlandi. Ómar
telur að aldrei muni nást þjóðarsátt um eyði-
leggingu náttúruverðmæta. Fylgjendur álvers
sætti sig ekki við að missa það og erfitt
sé að sjá möguleika á annarri
þjóðarsátt en hvorutveggja,
álveri og Hjalladal.
Hvað telur Ómar að
þurfi til? Hugrekki og
vilja, það segir hann að
sé allt sem þarf. Kostn-
aðurinn við frestun
myndi nema um
fimmtán til tuttugu milljörð-
um króna á ári og væri
hlutfallslega minna átak
fyrir þjóðina en vegna
Eyjagossins á sínum
tíma. Þessi kostnað-
ur væri álíka og þjóðin
greiðir beint til landbún-
aðar.
Hvernig skiptist
þessi kostnað-
ur? Ómar telur
að fimm til
sex milljarð-
ar á ári færu
í skaðabæt-
ur til Alcoa
og þrír
milljarðar í kaup til 450 starfsmanna Alcoa.
Hvernig er þetta hugsað? Starfsmennirnir
myndu stimpla sig inn og út á vinnuskyldum
dögum en þyrftu ekki að vinna í álverinu fyrr
en það tæki til starfa. Í frítíma sínum gætu
þeir fengið sér aukavinnu við uppbyggingu á
þjóðgarði norðan Vatnajökuls, svæði heims-
minjaskrár UNESCO á virkjunarsvæðinu og
tengda ferðaþjónustu á Austurlandi.
Myndu íbúarnir skaðast fjárhagslega? Nei.
Vegna mætingarskyldu myndi þjónusta ekki
skerðast og íbúarnir ekki skaðast fjárhags-
lega, þvert á móti myndu þeir hagnast með
nýjum möguleikum til uppbyggingar í tengsl-
um við þjóðgarð og heimsminjasvæði sem
sköpuðust. Líklega yrði að reikna með sjö til
átta milljarða aukalegum fjármagnskostnaði.
FBL GREINING: BARÁTTA ÓMARS RAGNARSSONAR Í UMHVERFISMÁLUM
Gangsett með rafmagni frá háhitasvæðum
Fyrir rúmri viku voru
haldnar kosningar í
Transnistríu, litlu héraði
í Moldóvu. Kosið var um
sjálfstæði héraðsins, sem í
reynd hefur verið sjálfstætt
frá árinu 1990 þótt formleg
viðurkenning á þeirri stöðu
hafi aldrei fengist.
Í kosningunum voru íbúum hér-
aðsins gefnir tveir möguleikar:
Annað hvort yrði héraðið verði
áfram sjálfstætt, algerlega í óþökk
við stjórnvöld Moldóvu, en í fram-
haldinu yrði þá stefnt að samein-
ingu við Rússland, eða skrefið yrði
tekið í hina áttina og ákveðið að
sameinast Moldóvu.
Kosningaþátttakan var góð,
nærri 79 prósent allra íbúa í Trans-
nistríu mættu á kjörstað, og af
þeim samþykktu 97 prósent áfram-
haldandi sjálfstæði og þar með
sameiningu við Rússland þegar
fram líða stundir.
Fleiri deilur blunda
Í tengslum við þessar kosningar
heyrðust oft varnaðarorð um að
þær gætu hvatt aðskilnaðarhreyf-
ingar víðar í fyrrverandi Sovétlýð-
veldum til dáða, og má þar nefna
íbúa í Abkasíu og Suður-Ossetíu,
sem bæði eru héröð í Georgíu, og
einnig íbúana í Nagorno-Karabakh
í Armeníu. Hörð átök hafa sett svip
sinn á sögu þessara héraða eftir að
Sovétríkin liðuðust í sundur fyrir
hálfum öðrum áratug.
Sömuleiðis þótti hætta á því að
kosningarnar í Transnistríu gerðu
rússneskum stjórnvöldum erfitt
fyrir, því þau hafa stutt aðskilnaðar-
hreyfingar Rússa í öðrum ríkjum
en barið hart niður allar aðskiln-
aðarhreyfingar innan eigin landa-
mæra, eins og til að mynda í
Tsjetsjeníu.
Transnistría er eitt einangrað-
asta svæði Evrópu. Til þess að
komast frá Tiraspol, sem er höfuð-
borg Transnistríu, til Chisinau,
höfuðborgar Moldóvu, þarf að
fara í gegnum fimm eftirlitsstöðv-
ar, en stór hluti íbúa héraðsins
eiga ekkert vegabréf og komast
því alls ekki þessa leið.
Héraðið Transnistría er löng og
mjó landræma meðfram austur-
landamærum Moldóvu, austan við
ána Dniestr. Transnistría tilheyrði
áður Sovétríkjunum og hafði stöðu
sjálfstæðs héraðs þar áður en Stal-
ín hirti vænan part af hinum mold-
óvska hluta Rúmeníu og samein-
aði hann héraðinu í nýtt
Sovétlýðveldi sem fékk nafnið
Moldova.
Kostaði 1.500 manns lífið
Eftir fall Sovétríkjanna féllu
braust fljótlega út stríð milli Mold-
óvu og Transnistríu sem kostaði
1500 manns lífið en lauk árið 1992,
án þess þó að endanleg niðurstaða
fengist í sjálfstæðismálinu.
Íbúar í Transnistríu eru um það
bil 550 þúsund, flestir af rússnesk-
um eða úkraínskum uppruna, en
þriðjungur íbúanna er mold-
óvskur. Íbúarnir minnast margir
hverjir Sovétríkjanna með hlýhug
og tákn Sovétríkjanna er enn víða
að finna í höfuðborginni Tiraspol.
Opinbert tungumál Moldóvu er
hins vegar rúmenska, og Trans-
nistríubúar hafa enn horn í síðu
Rúmena frá því stjórn hliðholl
nasistum var þar við völd í heims-
styrjöldinni síðari.
„Pólitískur farsi“
Utanríkisráðherra Moldóvu kall-
aði sjálfstæðiskosningarnar í
Transnistíur „pólitískan farsa“
sem ekki myndi breyta nokkrum
sköpuðum hlut, enda hefur hérað-
ið í reynd verið sjálfstætt í hálfan
annan áratug. Einnig þykir afar
ólíklegt að af sameiningu við Rúss-
land verði nokkurn tímann, í það
minnsta ekki í fyrirsjáanlegri
framtíð. Auk þess á héraðið ekki
landamæri að Rússlandi, því Úkr-
aína er á milli Rússlands og Mold-
óvu.
Íbúar héraðsins virðast hins
vegar upp til hópa ánægðir með að
loksins hafi verið efnt til þjóðar-
atkvæðagreiðslu um sjálfstæðis-
málið.
„Við hefðum átt að gera þetta
fyrir löngu,“ hafði blaðakona AP-
fréttastofunnar eftir konu á sex-
tugsaldri, sem var á göngu við
risastóra styttu af Lenín sem prýð-
ir miðbæinn í Tiraspol, höfuðborg
héraðsins. „Við eigum heima í
Rússlandi.“
Aðskilnaðarhreyfing
vaknar úr löngum dvala
FAGNAR SJÁLFSTÆÐISKOSNINGU Íbúar í Transnistríu vilja ólmir segja skilið við Moldóvu og helst sameinast Rússlandi.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
© GRAPHIC NEWS
EDS -- DATA CORRECT AS AT 14:30GMT, SEPTEMBER 18, 2006
CurrentAffairs
POL,OVR :Politics
MOLDOVA: Frozen conflicts threaten to flare
Duncan Mil, Phil Bainbridge, Jordi Bou, Mario Lendvai, Mike Tyler, Julie Mullins (research)
GRAPHIC NEWS
Adobe Illustrator version 8.01
2 columns by 127mm deep
18/9/2006
Reuters, Associated Press
20067
CATEGORY:
IPTC CODE:
SUBJECT:
ARTISTS:
ORIGIN:
TYPE:
SIZE:
DATE:
SOURCES:
GRAPHIC #:
STANDARD MEASURES (SAU)
Picas
12p5
25p7
38p9
52p
65p1
78.p3
millimetres
52.3
107.7
163.2
219.0
274.4
329.7
© Copyright 2006 Graphic News. Reprint by permission only.
The credit “GRAPHIC NEWS” must appear with all uses of this graphic image.
8 Ely Place, London EC1N 6RY, United Kingdom.
Tel: +44 (0)20 7404 4270. Fax: +44 (0)20 7404 4290
Width
1 col
2 col
3 col
4 col
5 col
6 col
����������������������������������������
����������������������������������������������������������������������
��������������������������������������������������������������������������
������� ������������������������������������������������ �������
���������������������������������
MOLDóVA
ÚKRAÍNA
RÚMENÍA
80km
80km
Chisinau
Tiraspol
Bakú
Ts’khinvali
�������
T’bilisi
Xankandi
ASERBAÍDJAN
GEORGIA
�������������������������������
�����������������������������
������������������������
����������������������
���������������������
TYRKLAND
ARMENÍA
ÍRAN
KASPÍA-
HAF
�������������������������
������������������������
���������������������
�������������������������
����������������
������������������������
�������������������������
���������������
�����������������������������
���������������������������������
���������������������������������
����������������������������������
����������������������������������
��������������������������
��������������������������
���� �����������������������
���� ������������������
������������������������
�������������������������
������������ �������������
� � � � � � � �
ÚKRAÍNA
������
Heimild: Hagstofa Íslands
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
Sögurnar,
tölurnar,
fólki›.
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU
ALLA MI‹VIKUDAGA