Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 28
 25. september 2006 MÁNUDAGUR8 Arkitektinn: Orri Árnason Orri Árnason arkitekt stofnaði fyrir tíu árum Zeppelin arkitektastofu sem nú er nýflutt af Garðatorgi í Garðabæ í Skeifuna í Reykjavík. Þar vinna nú tíu arkitektar. „Fyrir utan Íslend- inga starfar hér fólk frá Kína, Þýskalandi og Hollandi og það er mjög skemmtilegt,“ segir Orri. „Þetta fólk kemur með ólík viðhorf inn í starfið og þó svo að við Íslendingar þekkjum best aðstæður hér á landi og okkar reynsla nýtist því vel er alltaf gaman að sjá líka nýja vinkla á hlutunum. Það verkar eins og krydd í matreiðsluna.“ Eftir Orra og félaga hans liggja mörg verk og hann velur tvö þeirra af handahófi til að kynna í þessum dálki, annars vegar Sjálands- skóla í Garðabæ og hins vegar sumarbústað á Þingvöllum. Áherslurnar eru nokkuð ólíkar því skólinn er bjartur og litríkur en bústaðurinn á að falla inn í umhverfið. Orri kveðst ekki aðhyllast sérstök form eða efni fremur en önnur, heldur taka tillit til aðstæðna hverju sinni. „Ég leysi verkefnin eftir stað, stund og efnahag þeirra sem unnið er fyrir. Reyni samt að haga þeim þannig að fólki líði vel inni í þessum byggingum og það sé einhver góð upplifun í kringum þær. Það er það sem ég legg helst áherslu á.“ Legg áherslu á að fólki líði vel Gott skjól er á veröndinni. Bústaðurinn fellur vel að litum landsins. Sjálandsskóli er enn í byggingu í Garðabænum. Þar er kennt eftir hugmyndum um samkennslu og opinn skóla. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Sjálandsskóli stendur niðri í fjöru og í gegnum hann rennur á. Á brúnni miðri er bókasafn. www.valholl.is - Opið mánud. - föstud. 9-17 Lokað um helgar YFIR 100 ÁRA SAMANLÖGÐ REYNSLA VIÐ FASTEIGNASÖLU! Ingólfur Gissurarson lögg. fast.sali 896 5222 Bárður Tryggvason sölustjóri 896 5221 Þórarinn Friðgeirsson lögg. fast.sali 899 1882 Ellert Róbertsson sölumaður 893 4477 Magnús Gunnarsson sölustj. atvinnuh. 822 8242 Margrét Sigurgeirsdóttir ritari Þóra Þorgeirsdóttir ritari Viggó Jörgensson lögg. fast- eignasali. Sigurður Jökull Ólafsson Ljósmyndari Pétur Jóhannsson sölum. Snæfellsbæ. S 893 4718 Guðrún Pét- ursdóttir skjalagerð Fr u m Atvinnuljósmyndari tekur myndir af öllum okkar eignum !!! Eftirtaldar nýbyggingar bjóða uppá þann möguleika að þú/þið getið boðið eign ykkar sem hluta af kaupverði ! Sjá allar upplýsingar á www.nybyggingar.is eða hafið samband við sölumenn okkar. Þórarinn s - 899-1882, Ingólfur s-896-5222 og Bárður í 896-5221 Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 588-4477 - Ingólfur G.Gissurarson lögg fs. Verð frá 25,4 - 28,5 millj. Selvað 7-11 - lyftuhús m.bílsk. 4-5 herb. Frá 110-125 fm Verð neðri hæð 30,9 m. - efri hæð 37,4 m. Krókavað 16-18 - sérhæðir 168 fm m/bílsk. Og 127 fm nh. V. tilb til innr. 48 -49 m. Fullb m. lóð 56-57 millj. Goðakór 2-16 Sérbýli 228 fm með bílskúr Verð 26,9 millj. Rauðavað 7-11 4ra 119 fm ásamt bílskýli Verð ca. 42 millj. Tilbúin til innr. Hamrakór - einb./tengihús. 228 fm m tvöf. Bílsk. Verð 24,9 - 32,5 millj. Baugakór 13 - lyftuhús m/innang í bílskýli - 3ja 110 fm, 4ra 141 fm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.