Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 76
 25. september 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 15.30 Fótboltakvöld 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin (5:32) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (17:26) 18.08 Bú! (7:26) 18.16 Lubbi læknir (29:52) SKJÁREINN 2005 13.05 Home Improvement (13:28) 13.30 Hildegarde 14.55 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (4:6) 15.20 George Lopez (24:24) 16.00 Skrímslaspilið (21:49) 16.20 Titeuf 16.45 Ginger segir frá 17.05 Smá skrítnir foreldrar 17.30 Froskafjör 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.25 SVONA VAR ÞAÐ � Gaman 20.50 RELATED � Drama 21.30 SO YOU THINK YOU CAN DANCE � Veruleiki 21.00 SURVIVOR � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (101:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Kidnapped (3:3) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (10:22) (Simpson fjöl- skyldan) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (10:25) (Hús í andlitslyftingu) 20.50 Related (13:18) (Systrabönd) Amy er miður sín þegar hún fær þau tíðindi að erfiðleikar með meðgönguna komi í veg fyrir að hún geti farið í brúðkaup föður síns. 21.30 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) 22.15 Boys (Strákar) Ljúfsár og áhrifamikil kvikmynd þar sem Wynona Ryder fer á kostum í aðalhlutverkinu. 1996. Bönnuð börnum. 23.40 The Inside (Str. b. börnum) 0.25 NCIS (B. börnum) 1.10 Inspector Linley Mysteries 1.55 28 Days Later (Str. b. börnum) 3.45 Related 4.30 Crossing Jordan (B.börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 23.10 Ensku mörkin (5:32) 0.00 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (17:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Svona var það (12:22) (That 70’s Show) 20.50 Rætur guðstrúar (1:3) (The Story of God) Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum þar sem fjallað er um sögu mannkyns og tilraunir mann- anna til að skilja Guð. 21.50 Sjónvarpið 40 ára (17:21) 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (11:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. 18.00 Insider (e) 23.30 24 (6:24) (e) 0.15 Seinfeld 0.40 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (The Jimmy) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 8th and Ocean 21.00 The Newlyweds 21.30 So You Think You Can Dance 2 Dans- inn hefst á ný ... Frá framleiðendum American Idol kemur raunveruleika- þátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. 22.20 Insider 22.45 24 (5:24) (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 C.S.I: New York (e) 0.25 Casino (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Ungfrú heimur 2006: Suður Evrópa Nú kynnumst við stúlkunum sem berjast um titilinn Ungfrú Suður Evrópa. 20.10 Surface 21.00 Survivor: Cook Islands 22.00 The Contender Nú eru bara fjórir box- arar eftir og spennan magnast. 22.50 Jay Leno 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 17.00 Sexiest Bad Boys 18.00 E! News Weekend 19.00 Johnny Depp THS 20.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 21.00 Sexiest Bad Boys 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked Wild On 0.00 Johnny Depp THS 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 12.00 Inter Milan – Sampdoria (e) Frá 23.09 14.00 Middlesbrough – Blackburn (e) Frá 23.09 16.00 Aston Villa – Charlton (e) Frá 23.09 18.00 Þrumuskot 18.50 Portsmouth – Bolton (b) 21.00 Að leikslokum (b) 22.00 Ítölsku mörkin 23.00 Man. City – West Ham (e) Frá 23.09 1.00 Að leikslokum (e) 2.00 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � Dagskrá allan sólarhringinn.12.00 Atomic Betty 12.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 13.00 Ed, Edd n Eddy 13.30 Battle B- Daman 14.00 The Powerpuff Girls 14.30 The Life & Times of Juniper Lee 15.00 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15.30 Codename: Kids Next Door 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 World of Tosh 17.00 Foster’s Home for Imaginary Friends 17.30 What’s New Scooby-Doo? 18.00 Sabrina, The Ani- mated Series 18.30 Tom & Jerry 19.00 Justice League 19.30 Justice League 20.00 Justice League 20.30 Justice League 21.00 Johnny Bravo 21.30 Ed, Edd n Eddy 22.00 Dexter’s Laboratory 23.15 SAGA FÓTBOLTANS � Íþróttir 18.30 NFL – ameríska ruðningsdeildin Arizona – St. Louis e. 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Ensku mörkin 22.30 KF Nörd (4:16) Leyndir hæfileikar strák- anna eru nýttir afar vel þegar þeir fara í hljóðver til að hljóðrita stuðningslag liðsins „Áfram KF Nörd“. 23.15 Saga fótboltans 0.10 Heimsmóta- röðin í Póker � SKJÁR SPORT CARTOON NETWORK SJÓNVARP NORÐURLANDS FO R V A RN AR D A G UR IN N 2 0 0 6 TAKTU ÞÁTT! HVERT ÁR SKIPTIR MÁLI www.forvarnardagur. is Verkefnið er styrkt af Verjum sem mestum tíma saman. Klukkutíma samvera foreldra og barna á hverjum degi getur ráðið úrslitum. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 4 9 2 Ágætis ráðherra hér á landi sagði eitt sinn að staða konunn- ar væri bak við eldavélina. Þessi góði maður fékk held- ur bágt fyrir, var sagður karlremba og þaðan af verra. Vafalítið hefur ráðherrann meint gott eitt með þessum orðum enda þekktur fyrir hnyttin tilsvör og skemmti- legan húmor. Þegar horft er yfir sjónvarpssviðið virðist þessum ágæta Sunnlendingi hins vegar hafa orðið á í messunni, hreinlega haft rangt fyrir sér. Sjónvarpskokkar eru nefnilega upp til hópa karlar, sumir hverjir karlmenni eins og Jói Fel sem hnyklar vöðvana í sturtu milli þess að grilla, baka og steikja fyrir fræga fólkið á Fróni. Þekktasti sjónvarpskokkur heims er hins vegar ekki Íslendingur, þótt ótrúlegt megi virðast, heldur smámæltur, ofvirkur Breti að nafni Jamie Oliver. Sagt er að eiginkona Olivers sé orðin svo langþreytt á ferðalögum hans um allan heim að hún þrái ekkert annað en að standa fyrir aftan eldavélina, líkt og ráðherrann góði vildi að kvenkynið gerði, og elda handa honum egg og beikon. Annar og ekki síður þekkt- ur karlkyns kokkur, Gordon Ramsey, rekur veitingahúsið Hell‘s Kitchen og fær til sín nýnema sem hann öskrar á án nokkurs tilgangs að því er virðist. Þetta hefur vakið hjá mér spurningar því hvert sem ég lít eru karlmenn að störfum bak við eldavélina og ausa úr visku- brunni sínum um framandi krydd og matargerð. Ef marka má sjónvarpið er staða konunnar því í sófanum fyrir framan sjónvarpið með tærnar upp í loftið á meðan karlinn stendur sveittur og eldar exótískan mat að hætti Oliver eða Ramsey. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON VELTIR FYRIR SÉR STÖÐU KONUNNAR Fyrir aftan hvaða eldavél stendur hún? JAMIE OLIVER Er einn vinsælasti sjónvarpskokkur heims, sem hefur leitt til þess að staða karlsins í dag er fyrir aftan eldavélina en ekki framan. Svar: Rev. Brown (Arsenio Hall) úr Coming to America frá 1988. „He helped Joshua fight the battle of Jericho, he helped Daniel get out the lion‘s den, he helped Gilligan get off the island.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.