Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 25.09.2006, Blaðsíða 46
 25. september 2006 MÁNUDAGUR26 Bolshoi-leikhúsið í Moskvu var byggt árið 1825 og hannað af arkitektinum Osip Bove. Patwon ki Haveli í Jaisalmer í Indlandi var byggt á árunum 1800 til 1860 af kaup- manninum Guman Chand Patwa og fimm sonum hans. Byrjað var að byggja Potala-höllina í Lhasa í Tíbet árið 1645 en hún stendur uppi á Marpo Ri-hæðinni í 130 metra hæð yfir Lhasa-dalnum. Hator-musterið í Egyptalandi er talið hafa verið byggt á fyrstu öld fyrir Krist. Jumeirah Beach hótelið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum var opnað 1997 og er 618 herbergi á 25 hæðum. National Museum of the American Indian í Washington var opnað árið 2004 og en húsið var hannað af kanadíska arkitektinum Douglas Cardinal. Casa Batlló í Barcelona var byggt á árunum 1905 til 1907 og hannað af Antoni Gaudi. Húsið hefur stundum verið kallað Casa dels ossos eða beinahúsið af heimamönnum. NORDICPHOTO/GETTY IMAGES ÚTSÝNI TIL ALLRA ÁTTA Margar af frægustu byggingum heims státa af glæsilegum svölum með ótrúlegu útsýni. Svalir geta verið af öllum stærðum og gerðum. Á meðan stór og flott hús eru oft með íburðarmiklum svölum eru svalir á litlum íbúðarkytrum stundum svo litlar og ómerkilegar að þær standa varla undir nafni. Svalir eru samt munaður og þykja mikill kostur við hús, hversu stórar sem þær eru, því það er ómetan- legt að geta hvenær sem er farið út í ferska loftið og notið útsýnisins án mikillar fyrirhafnar. Þeir sem hafa reynt það að búa ofarlega í svalalausu fjölbýlishúsi eru að minnsta kosti ekki í neinum vafa um hvers virði þær eru. - eö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.