Fréttablaðið - 25.09.2006, Side 31

Fréttablaðið - 25.09.2006, Side 31
MÁNUDAGUR 25. september 2006 11 Lýsing: Komið er í flísalagða forstofu með fataskáp en úr henni er innangengt í gott þvottahús. Inni af forstofu er gestasnyrting með flísum á gólfi. Hol og gangur eru með eikarparketi og góðum fataskápum. Í íbúðinni eru tvær stofur en þar er eikarparkett og fallegur arinn. Eldhúsið er mjög stórt og þar eru fallegar eikarinnréttingar og góð tæki, flísar á milli skápa, korkdúkur á gólfi og stórt búr. Eldhúsið rúmar borðkrók og borðstofusett. Úr eldhúsi er útgengt á nýja timburverönd. Parkettlagður steyptur stigi liggur upp á efri hæð hússins og undir stiganum er geymsla. Á efri hæð er parkettlagt hol og flísalagt baðherbergi með baðkari og góðri baðinnréttingu, þrjú barnaherbergi með parketti og lausum fataskápum. Þar að auki er þar rúmgott hjónaherbergi með parketti og góðum innbyggðum skápum. Í bílskúr er búið að innrétta gott íbúðarherbergi með plastparketti. Úti: Gróinn garður og nýr pallur. Annað: Búið er að byggja tengibyggingu milli þvottahúss og bílskúrs. Þar er útgangur sem liggur til lóðar. Bílskúrinn er 33,1 fermetri. Fermetrar: Íbúð/bílskúr 179,5/33,1 Verð: 47,5 milljónir Fasteignasala: Hof 109 Reykjavík: Fallegt steinsteypt hús Kleifarsel 63: 212,6 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum Lýsing: Falleg forstofa með hengi. Inn af forstofu er gengið inn í hol. Fallegt eldhús með vandaðri, sérsmíðaðri og sprautulakkaðri inn- réttingu úr kirsuberjaviði. Fyrsta flokks eldhús- tæki frá AEG. Flísalagt er á milli eldhússkápa og rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu. Björt og falleg stofa inni af eldhúsi, með borðstofu og arni. Úr stofu er gengið út í garð. Á gangi er gott sjónvarpshol þar sem hægt er að ganga út á verönd í bakgarði. Þrjú barnaherbergi eru í húsinu og eru skápar í tveimur þeirra. Rúmgott svefnherbergi með skáp og útgengi í bakgarð. Flísalagt baðherbergi með fallegri innréttingu, sturtukeri og sturtuklefa. Annað: Húsið er vandað í alla staða enda hefur hvergi verið til sparað. Fyrsta flokks gólfefni. Gegnheilt jatópa-parkett og náttúrusteinn. Loft í húsinu eru klædd með loftþiljum. Öll umgjörðin um húsið er einstök, hellulagðar verandir í bland við timburpalla. Heitum potti hefur verið komið upp á lóðinni, sem er afgirt. Einstaklega skjólgott er á svæðinu. Þetta er eign í algjörum sérflokki sem vert er að gefa nánari gaum. Verð: 53,9 milljónir Fermetrar: 179,1 fermetrar Fasteignasala: Hraunhamar 221 Hafnarfjörður: Glæsilegt einbýlishús Steinahlíð 3: Hraunhamar fasteignasala hefur á skrá glæsilegt, fullbúið einbýlishús á einni hæð með sex herbergjum og bílskúr. Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is það gerist varla lægra föst lág söluþóknun 159.900kr. auk vsk. samtals 199.076 kr. Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali � Við sýnum eignina fyrir þig.- Án auka kostnaðar � Við tökum myndir með "gleiðlinsu" af öllum rýmum. Flottar ljósmyndir.- Án aukakostnaðar � Við gerum sérstaka eignamöppu um eignina þína.- Án aukakostnaðar � Við leyfum þér að vera með eignina í al- mennri sölu á öðrum fasteignasölum.- Án aukakostnaðar � Við auglýsum í Fréttablaðinu (4 auglýs- ingar fríar) og á netinu. (mbl.is, visir.is, habil.is). - Án aukakostnaðar BÆTT ÞJÓNUSTA FRÁ 1. SEPTEMBER 2006. SELJENDUR � Við látum löggildan fasteignasala og lög mann sinna öllu sem máli, skiptir, sölu, skjalagerð o.s.frv. � Við hringjum í kaupendalista okkar út af eigninni þinni. � Við fylgjum öllum fyrirspurnum eftir. � Við svörum í síma frá 08.00 - 22.00 alla daga vikunnar. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ HRINGDU NÚNA! Höfum kaupendur að litlum íbúðum á höfuð- borgarsvæðinu með miklum veðskuldum. Höfum kaupendur að sérhæðum í hverfum 104,105 og 108. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ HRINGDU NÚNA! Lögmat ehf. - lögmannsþjónusta Þverholti 14 • 105 Reykjavík Breiðavík í Reykjavík Mjög falleg 99 fm 4ra herb. íbúð, á jarð- hæð með sérinng. í litlu fjölbýli. Sólpall- ur í garði. Sérgeymsla í sameign. Stutt í almenna þjónustu. Verð 23,9 millj. Naustabryggja í Reykjavík Falleg 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi, ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Þvottahús og geymsla í íbúð. 4,15 áhv. lán. Verð 22,9 millj. Engihjalli í Kópavogi Rúmgóð 3ja herbergja íbúð, alls 87 fm á 3. hæð í litlu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Sérgeymsla í sameign. Stutt í alla al- menna þjónustu. Verð 18,3 millj. Ránargata í Reykjavík Rúmgóð 2-3ja herbergja ósmþykkt kjallaraíbúð, alls 64 fm. Hús nýlega tek- ið í gegn að utan. Góð staðsetning. AUÐVELD KAUP. Verð 11,5 millj. Espigerði í Reykjavík Björt og falleg 4ra herbergja íbúð, alls 101 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stórar suður svalir. Stutt er í alla þjónustu og í Fossvogsdalinn. Verð 26,9 millj. Reynimelur í Reykjavík Mjög falleg og björt einstaklingsíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, alls 35 fm. Sér geymsla í sameign. Stór garður í sam- eign. Góð staðsetning. Verð 10,5 millj. Laugateigur í Reykjavík Mjög falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð, alls 82 fm. Sérinngangur og snyrtilegur garður í sameign. Stutt í alla þjónustu og í Laugardalinn. Verð 18,9 millj. Rjúpufell í Reykjavík Fallegt 5 herb. raðhús ásamt 22 fm bíl- skúr, samt. 157 fm í rótgrónu hverfi. Garður í góðri rækt. Stutt í alla þjónustu og útivistarsvæði. Verð 33,5 millj. Nónhæð í Garðabæ Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli, alls 101 fm. Suður- svalir með frábæru útsýni. Sameign til fyrirmyndar. Verð 23,9 millj. Skeggjagata í Reykjavík Björt og falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi, alls 79 fm, auk 31 fm bíl- skúr. Stór garður. Góð eign í hjarta mið- borgarinnar. Verð 23,9 millj. TILBOÐ FYRIR SELJENDUR Í SEPTEMBER LAUS STRAX LÆKKAÐ VERÐ GÓÐ GREIÐSLUKJÖR LAUS STRAX LÆKKAÐ VERÐ NÝTT LAUS STRAX LÆKKAÐ VERÐ Engjasel í Reykjavík Einstaklingsíbúð alls 41,5 fm. Sameig- inleg hjóla- og vagnageymsla er í sam- eign auk sérgeymslu. Stutt er í almenna þjónustu. Verð 9,9 millj. LÆKKAÐ VERÐ Sandavað í Reykjavík Nýleg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í lyftu- húsi, alls 79 fm. Þvottahús í íbúð. Sér geymsla er í sameign. Fallegar eikarinn- réttingar eru í íbúð. Verð 17,9 millj. LAUS STRAX LÆKKAÐ VERÐ NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT Laugarnesvegur í Rvk. Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, alls 44 fm. Parket og flísar á gólfum. Stór sameiginlegur garður. Góð staðsetning. Verð 11,5 millj. NÝTT Klukkurimi í Reykjavík Falleg rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sér inngangi, alls 102 fm. Sér geymsla í sameign. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 21,9 millj. NÝTT Brekkuhlíð í Hafnarfirði Glæsilegt 5 herbergja parhús, alls 201 fm. Innifalinn í fmt. 36 fm bílskúr. Stór sólpallur. Vel gróin og falleg lóð. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 51,5 millj. NÝTT Fr um GÓÐ GREIÐSLUKJÖR GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Hringdu í 550 5600 ef blaðið berst ekki - mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.