Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 16. október 2006 7 Fr um Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali BERJAVELLIR Um er að ræða lyftu fjöl- býlishús á fjórum hæðum með samtals 16 glæsi- legum 3ja og 4ra íbúðum. Húsið er hannað af Funk- is arkitektum. Mikið er lagt í íbúðirnar, m.a. er hiti í gólfum á baðher- bergi, borðplötur eru úr steini. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar frá HB Harðasyni. Lýsing hönn- uð af Lúmex. Möguleiki er á að fá íbúðina afhenta með öllum gólf- efnum.Allar íbúðir eru með bílskýli og 14 fm svölum, nema jarðhæð sem er með sér verönd. Verð frá 19,2 millj. V. 19,2 m. 5451 GRANDAVEGUR - ÍBÚÐ Á 2 HÆÐUM Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er hol, baðherbergi, stofa, borðstofa, herbergi og eldhús. Í risi sem er stórt herbergi (baðstofa) sem er opið niður í stofuna en fal- legur límtréstigi er upp í það rými. V. 22,0 m. 5834 HÁALEITISBRAUT - ÚTSÝNISÍBÚÐ Vel skipulögð 4ra-5 herb. 111 fm íbúð á efstu hæð ásamt innbyggðum 20 fm bílskúr í þessu þekkta fjölbýlishúsi. Húsið er skemmtilega hannað, opin og ljósrými nýtist vel, öll herbergi eru rúm- góð, sér þvottahús í íbúð. Stórar svalir og einstakt útsýni. Arkitekt er Sig- valdi Thordarson. Laus flótlega V. 23,4 m. 5883 SNÆLAND - LAUS STRAX Góð 28 fm einstaklings- íbúð í lítilli blokk sem lítur vel út. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús og baðherbergi. Íbúðin er samþykkt. Björt og falleg íbúð. V. 9,7 m. 5934 OTRATEIGUR - SÉRINNGANGUR Rúmgóð 74 fm. þriggja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í tvö svefn- herbergi, baðherbergi, eldhús, geymslur og sameiginlegt þvottaher- bergi. Eignin er með sér inngangi og er mjög vel staðsett. V. 15,9 m. 5944 ÁRSALIR - M/BÍLSKÝLI Mjög falleg 3ja herbergja 85,4 fm íbúð á efstu hæð, ásamt stæði í bílageymslu, í nýlegu 7 hæða fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, sérþvottahús, baðherbergi, stofu og eld- hús. Laus strax. V. 25,9 m. 5882 ÁLFHEIMAR - FALLEG ÍBÚÐ 2ja herb. 60 fm björt íbúð auk 2ja sérgeymslna í lít- ið niðurgröfnum kjallara. Hafstætt lán getur fylgt. Frábær staðsetning. V. 14,8 m. 6038 KARFAVOGUR - HÆÐ 4ra herb.102 fm falleg neðri hæð í nýlega standsettu húsið ásamt 30 fm bílskúr sem skiptist í 2 saml. stofur og 2 her- bergi. Nýlega er búið að standsetja lóð, hellu- leggja o.fl. V. 29,5 m. 6070 HRAUNBÆR Fimm herbergja uppruna- leg íbúð á 2. hæð við Hraunbæ í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, gang, eldhús og baðher- bergi. Húsið lítur vel út utan. Frábært skipulag á íbúðinni með rúmgóðum vistarverum. V. 19,9 m. 6074 FANNARFELL 2 OG 4 Til sölu 3ja herb. íbúðir í þessum tveimur stiga- göngum. Eignirnar eru allar í góðu ástandi og hefur verið vel við haldið. Um er að ræða eignir sem verið hafa í útleigu á vegur Borgarinnar og eru þær nú til sölu. Mjög hagstætt verð frá 13,9 m. 6087 BERJAVELLIR - HAFNARFIRÐI Glæsileg rúmgóð 111 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Berjavelli Hafnarfirði. Íbúðin skiptist þannig: stofa, eldhús, þrjú rúm- góð herbergi, baðher- bergi, þvottahús og hol. Rúmgóð sér geymsla fylgir í kjallara. Sameigin- leg hjólageymsla er í kjallara. V. 22,8 m. 5945 SVÖLUÁS - HAFNARFIRÐI 3ja herb. 85 fm falleg og björt íbúð með sérinng. af svölum. Fallegt útsýni. Sérþvottahús. Góð stofa. Getur losnað fljótlega. V. 20,7 m. 6173 HÁALEITISBRAUT - BÍLSK. Mjög glæsileg 133,7 fm 5-6 herbergja endaíbúð á 3. hæð auk 24,5 fm bíl- skúrs í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Tvennar svalir. Nýtt eld- hús, nýjar hurðir og gól- efni að mestu leyti. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, fjögur svefn- herbergi, baðherbergi, eldhús og þvottahús/búr. Sér geymsla í kjallara og saml. þvotta- hús. V. 27,5 m. 6171 FLYÐRUGRANDI - LAUS STRAX. Falleg 2ja herbergja 65 fm íbúð á jarðhæð. Íbúð- in skiptist þannig: stofa, svefnherbergi, vinnu- krókur, eldhús, baðher- bergi, forstofa og geymsla. V. 15,7 m. 6180 SKORRADALUR Tveir velstaðsettir sumar- bústaðir á einni hæð við Skorradalsvatn. Bústað- irnir eru 52,8 fm að stærð auk 4,7 fm útigeymslu. Nýlegir leigusamningar. Fallegt útsýni. V. 13,5 millj. m. 6188 LAUTASMÁRI - BÍLSKÚR Stórglæsileg 4ra herb. 110 fm. endaíbúð á efstu hæð (3ja.) auk 22 fm. bíl- skúrs sem innangengt er í. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 28,5 m. 6196 MÖÐRUFELL 3ja herb. 80 fm falleg 80 fm íbúð á 4. hæð og Elliðaárdalinn við hliðina. Blokkin var standsett fyr- ir nokkrum árum og voru þá m.a. allir gluggar end- urnýjaðir o.fl. V. 14,7 m. 6182 Hjá Eignamiðlun starfar samhent starfsfólk sem hefur yfir 170 ára starfsreynslu við fasteignaviðskipti. Hjá Eignamiðlun getur þú verið viss um að lögg. fasteignasali aðstoði þig. • Fjölskylduvænar 3-5 herbergja íbúðir í hinu nýja Norðlingaholti • Í Norðlingaholti verður m.a. nýr grunnskóli, leikskóli og verslunarmiðstöð. • Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn. • Lyftuhús með bílastæði í bílgeymslu fyrir flestar íbúðir. • Allar innréttingar og tæki af vandaðri gerð frá HTH og AEG. • Sér inngangur í allar íbúðir HE LLU VA Ð 1 -5 • Fjölskylduvænar 3-5 h rbergja íbúðir í hinu nýja Norðlingaholti • Í Norðlingaholti verður m.a. nýr grunnskóli, leikskóli og verslunarmiðstöð. • Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn. • Lyftuhús með bílastæði í bílgeymslu fyrir flestar íbúðir. • Allar innréttingar og tæki af vandaðri gerð frá HTH og AEG. • Sér inngangur í allar íbúðir. • Sér timburverönd fylgir öllum íbúðum á jarðhæð. • Mjög rúmgóðar og skjólsælar útsýnissvalir á efstu hæð. • Tilbúin til afhendingar strax. • Sjá nánar á www.tgverk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.