Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 71
Ákveðið hefur verið að fresta tökum á kvikmyndinni Dallas sem byggir á samnefndum sjón- varpsþáttum sem gerðu garðinn frægan hér á landi á níunda ára- tugnum. Tökur á myndinni áttu að hefj- ast í næsta mánuði en ekkert verður af þeim í bili. Leikstjórinn Gurinder Chadha var víst óánægð- ur með leikarana sem áttu að leika í myndinni og ætlar að skipta þeim öllum út, ef undan er skilinn John Travolta sem mun fara með hlutverk illmennisins JR Ewing. Jennifer Lopez átti upphaflega að leika Sue Ellen, eiginkonu JR, en af einhverjum ástæðum hætti hún við fyrr á árinu. Shirley Mac- Laine átti að leika Miss Ellie og Luke Wilson átti að fara með hlut- verk Bobby Ewing, bróður JR. Nú er stefnan að fá nýja leik- ara í myndina og framleiða hana síðan fyrir minni pening en áætl- að var í upphafi. Einnig stendur til að breyta handritinu þannig að það höfði meira til yngri áhorf- endahóps. Dallas í uppnámi JR EWING John Travolta mun feta í fótspor Larry Hagman og leika illmennið JR Ewing. Vitleysingageng- ið sem kennir sig við Jackass náði heimsfrægð með þá Steve-O og Johnny Knox- ville í broddi fylkingar í sam- nefndum sjón- varpsþáttum á MTV þar sem þeir skemmtu áhorfendum með því að vinna sjálfum sér mein með alls kyns áhættuatriðum og uppátækjum. Velgegninni var fylgt eftir með bíómyndinni Jackass - The Movie þar sem hópurinn gaf ekkert eftir í innbyrðis líkamsmeiðingum. Þeir hafa greinilega ekki enn fengið sig fullsadda af fíflaganginum þar sem þeir eru mættir til leiks enn á ný í myndinni Jackass 2 sem er frum- sýnd á Íslandi um helgina. Það þarf svo sem ekki að hafa mörg orð um það sem boðið er upp á þar og þeir sem þekkja hópinn vita upp á hár að hverju þeir eru að ganga. „Þú veist hvern- ig þetta er. Fólk snýr sér alltaf við þegar það verða slys“, sagði Steve- O þegar hann útskýrði vinsældir Jackass í viðtali við Fréttablaðið þegar hann kom til Íslands fyrir þremur árum. „Ég er samt ekkert að reyna að slasa mig og reyni allt- af að undirbúa mig skynsamlega. Það verður samt auðvitað að vera einhver áhætta, annars tekur því ekki að taka þetta upp.“ Svo mörg voru þau orð og nýja myndin er veisla fyrir þá sem vilja horfa á Steve-O og félaga bregða á leik. „Ég er auðvitað fífl og hef verið það allt mitt líf. Eini munurinn núna er sá að ég er orðinn atvinnu- fífl og fæ borgað fyrir þetta,“ sagði Steve-O á sínum tíma og afstaða hans hefur greinilega ekki breyst. Asnastrik á færibandi JACKASS Rugludallarnir í genginu eru fyrir löngu orðnir atvinnumenn í líkamsmeiðingum og fíflagangi og eru mættir til leiks með nýja bíómynd. V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 1 49 k r/ sk ey ti ð . KOM INN Í BT! 8HVERVINNUR! HORFÐUMYNDINA OG SPILAÐULEIKINN! E I N V I N S Æ L A S TA M Y N D Á Í S L A N D I E R K O M I N N Á D V D ! F R Á Ó S K A R S V E R Ð L A U N A H A F A N U M R O N H O WA R D SENDU SMS BTC DVF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. AÐALVINNINGUR E R DA VINCI CODE Á D VD OG DVD SPILARI! Aukavinningar eru DaV inci Code á DVD, DaV inci leikurinn, DVD myndir, fullt af öð rum tölvuleikjum og m argt fleira! Skammast sín mjög Leikarinn Mel Gibson segist skammast sín mikið fyrir ummæli sín um gyðinga er hann var handtekinn fyrir ölvunar- akstur á dögun- um. Segir hann skýringuna fyrir ummælunum líklega vera gagnrýni gyðinga á kvikmynd hans The Passion of the Christ frá árinu 2004. „Við skulum hafa þetta á hreinu. Hérna sit ég bláedrú fyrir framan alla landsmenn,“ sagði hinn fimm- tugi Gibson í viðtali við Diane Sawyer á ABC-sjónvarpsstöð- inni. „Ég er ekki á þeirri skoð- un að gyðingar séu ábyrgir fyrir öllum stríðum í heimin- um. Það er fáránleg staðhæfing sem var sögð undir áhrifum áfengis,“ sagði hann. ���������������������������� �������������������������������������� KVIKMYNDIR.IS ���� DV ����� TOPP5.IS �������� MBL Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Truflaðasta grínmynd ársins er komin. ótextuð HAGATORGI • S. 530 1919 www.haskolabio.is WORLD TRADE CENTER kl. 6 - 8:30 - 10:10 B.i. 12 THE QUEEN kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð ZIDANE kl. 6 - 8 THE ROAD TO GUANTANAMO kl. 10:10 B.i. 16 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 8 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:10 Tilboð 400 kr B.i. 12 / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 THE THIEF LORD kl. 4 - 6 - 8 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 BEERFEST kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12 NACHO LIBRE kl. 10:10 B.i. 7 BÖRN kl. 8 B.i.12 STEP UP kl. 5:50 - 10:10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð BEERFEST kl. 5:45 - 8 -10:10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 - 8 Leyfð HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 BÖRN kl. 8 - 10:10 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 - 8 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO kl. 8 - 10:10 B.i. 12 BEERFEST kl. 8 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 / AKUREYRI����� �� ����������� í bíó1fyrir2 * ���� ������������� ������������������* Brellurnar í þessari mynd voru framkvæmdar af atvinnumönnum, þannig að hvorki þú né heimsku litlu vinir þínir ættu að reyna að leika þær eftir.Varúð ���� EMPIRE BBC ROLLING STONE ��� ��� ���� TOPP 5.IS bókin sem myndin er byggð hefur þegar komið út í íslenskri þýðingu. Nelgdi fyrsta sætið þegar hún var sýnd í USA fyrir nokkru. Biluð skemmtun ! Jackass number two „Nýtt lágmark“ -WASHINGTON TIMES Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. Oliver Stone fráNýjasta stórvirkið ���� S.V. MBL EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS ZIDANE einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.