Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 16. október 2006 15
BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG.
Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt
stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borðstofa, suður
svalir. Eldhús með fallegri innréttingu, eyju með 4ra hellu gaseldavél
og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt baðherb.
með baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Fallegt parket og flís-
ar á gólfum. Hátt til lofts. Sér geymsla inn af bílastæði. V. 21,6 millj.
BLIKAHÖFÐI - 4RA HERB.
Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli í Mos-
fellsbæ. 3 rúmgóð svefnherb., öll með skápum og öll parketlögð.
Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting og baðkari með sturtuað-
stöðu. Þvottarými inn af baði. Parketlögð, rúmgóð og björt stofa,
stórar suð-vestur svalir með fallegu útsýni. Eldhús flísalagt og með
stórum borðkrók. Sér geymsla. Stutt í skóla og leikskóla. V. 23,3 millj.
LAUFENGI - 3JA HERB.
Björt, rúmgóð og vel skipulögð 83,4 fm, 3ja herb. íbúð með gluggum í
þrjár áttir á 3. hæð í Grafarvoginum. Eldhús með hvítri/beyki innrétt-
ingu og borðkrók. Gluggar í tvær áttir í eldhúsinu. Stofan er rúmgóð
og björt, suður-svalir með útsýni. Baðherb. með glugga, sturtu og
tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 2 svefnherb. með fataskápum.
Geymsla innan íbúðar. Dúkur á gólfum. V. 18,2 millj.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sími 896 4489
Karl Dúi Karlsson
sölumaður
GSM 898 6860
Samtengd söluskrá
Fjórar fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfarldur árangur -
wwwhus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-18:00.
www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
STYKKISHÓLMUR - EFRI SÉRHÆÐ
Laufásvegur 10 er steinhús sem stendur hátt, miðsvæðis í Stykkis-
hólmi. Um er að ræða efri hæð hússins (gengið upp 2 tröppur) sem
er sérhæð. Hæðin skiptist í forstofu og forstofuherb., gang, samliggj-
andi stofur, svefnherb., eldhús, bað og litla geymslu. Rúmgóður bíl-
skúr með rafdrifinni hurð fylgir hæðinni. Þakjárn er nýlegt. Ný mið-
stöð (hitaveita, sérhiti). Bað verður nýstandsett. V. 11,9 millj.
STARENGI - 3JA HERB./SÉR INNG
Glæsileg 3ja herb., 86 fm íbúð á jarðhæð með sér inngang. Anddyri
flísalagt, rúmgóðir skápar. Eldhús með fallegri innréttingu, flísalagt er
á milli skápa. Stofan er nýtt sem setu og borðstofa. Úr stofunni er
gengið út á sér lóð. 2 svefnherb. með skápum. Baðherb. flísalagt og
með innréttingu og baðkari. Þvottaherb. innan íbúðar. Fallegt parket
og flísar á gólfum. Innfelldar Mahogny hurðir. V. 20,3 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
Við Lágholt er til sölu 5 - 6 herbergja, 152,6 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 29,9 fm bílskúr. Húsið var byggt árið 1970. Frágengin lóð.
Áður var stúdíoíbúð með sér inngangi í húsinu og er hægt með litlum
tilkostnaði að setja hana upp aftur. Stór stofa. Góð gólfefni. Þetta er
eign sem gefur mikla möguleika. V. 19,8 millj.
FROSTAFOLD - 2JA HERB.
Falleg 2ja herb., 58,6 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í Grafarvogi ásamt
ca. 5 fm sér geymslu í sameign. Flísalagt anddyri með fatahengi. Eld-
húsið er á upphækkuðum palli og er borðaðstaða við endann á inn-
réttingunni. Parketlögð stofa, suður svalir með glæsilegu útsýni.
Baðherb. flísalagt og með sturtuklefa, lítilli innréttingu og tengi fyrir
þvottavél. Svefnherb. er parketlagt. Húsvörður.V. 15,4 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
238,1 fm. einbýlishús á 2 hæðum við Laufásveg, (hæð og rishæð)
ásamt 48,4 fm. bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, forstofuherb., 2 hol,
2 baðherb., 3 svefnherb., eldhús, stofu, borðstofu, þvottaherb. og
geymslu. Möguleiki að útbúa fleiri herb.. Svalir út af holi á efri hæð.
Útsýni. Gólfefni: teppi, parket, dúkur og flísar. Nýlegt járn á þaki, frá-
rennsli endurnýjað. Stórt vel teiknað hús. V. 23 millj.
SUMARBÚSTAÐUR - HÚSAFELL
27,9 fm sumarbústaður með verönd og heitum potti á rólegum stað
við Ásenda í Húsafelli. Rafmagnskynding. Nýbúið er að bera á pall-
inn og húsið. Stofa og eldhús í einu rými, 1 svefnherb., svefnloft og
baðherb.. Geymsla og sturtuklefi. Húsgögn og tæki fylgja. 1000 fm
leigulóð. Heillandi umhverfi, m.a. sundlaug, leiksvæði, golfvöllur,
verslun, veitingah., veiðisvæði, hestaleiga og gönguleiðir. V. 6,9 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta sjávar-
plássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var byggt ofan á
húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur
og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og
plankahleðslum. Stórt bílastæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lok-
uð gata við sjóinn og stendur stendur ofan götu. V. 16 millj.
SMIÐJUSTÍGUR - 2JA HERB. RISÍBÚÐ
Falleg 2ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi á besta stað, miðsvæðis í
Reykjavík. Íbúðin er skráð 51,6 fm en er stærri þar sem hluti hennar
er undir súð. Eldhús með nýuppgerðri innréttingu og nýlegum tækj-
um. Borðkrókur. Baðherb. er mjög rúmgott, sturta. Tengi f. þvottavél.
Hjónaherb. með skápum. Nýlegt parket og mustang flísar á gólfum.
Frábær staðsetning fyrir þá sem vilja búa í miðbænum. V. 17,9 millj.
F
ru
m
VÖLVUFELL - ENDARAÐHÚS
Fallegt 134,4 fm endaraðhús ásamt 23,5 fm bílskúr. Húsið stendur innst
í botnlanga á rólegum stað í Fellahverfi. Flísalagt anddyri m/skápum.
Stofa/borðstofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb. (hægt að breyta í 4), eldhús
m/ nýlegri innréttingu og tækjum, rúmg. þvottaherb./geymsla og bað-
herbergi. Fallegur garður m/sólpalli og garðhúsi. Parket, flísar og dúk-
ur á gólfum. Bílskúr m/rafdrifnum opnara. V. 29,7 millj.
P E R L A I n v e s t m e n t s
w w w . p e r l a i n v e s t . c o m Sími: 0034 96 676 40 86 - Fax 0034 96 676 43 95
H o l i d a y c e n t e r Fasteignasala og leigumiðlun
Seljabraut
109 Reykjavík
Verð: 32,9
Stærð: 220,2
Fjöldi herbergja: 8
Byggingarár: 1976
Brunabótamat: 27,1
Bílskúr: Já
SELJABRAUT RAÐHÚS Á 3 HÆÐUM 189,7 FM ÁSAMT 30,5 FM BÍLSKÝLI. SAMTALS 220,2 FM.
Á 1. hæð er forstofa, 3 herbergi, baðherbergi, rúmgott hol og þvottahús með útgengi út á verönd og
garð, þar er góður skúr fyrir grill og verkfæri. Á 2. hæð er eitt herbergi, stofa, borðstofa og eldhús með
nýrri innréttingu og nýjum tækjum. Á 3. hæð er pallur, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi sem er
ný flísalagt og með nýrri innréttingu. Góð geymsla undir súð. Mjög stutt í skóla og aðra þjónustu.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Eign með mikla möguleika
Ferjubakki
109 Reykjavík
Verð: 13,6
Stærð: 77,1
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1968
Brunabótamat: 10,5
Bílskúr: Nei
MJÖG STÓR OG RÚMGÓÐ 77,1 FM. 2JA HERBERGJA. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. MEÐ SÉR GARÐI. Stórt og
rúmgott hol með góðum skáp. Eldhús með hvítri innréttingu. Stofa með útgengi út í garð til vesturs.
Hjónaherbergi er mjög stórt og rúmgott. Baðherbergi nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, nýr
sturtuklefi með nuddi, ný innrétting, nýtt upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél. Samfellt parket er á allri
íbúðinni nema á baði. Mjög stutt í skóla, leikskóla og Mjóddina. Barnvænt umhverfi.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Rúmgóð íbúð í barnvænu hverfi