Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 16. október 2006 21 Lýsing: Húsið er steinsteypt og að mestu á einni hæð en með þriggja hæða viðbyggingu í austurenda. Útveggir verða einangraðir að utan og klæddir báruáli og bílastæði verða á þaki hússins. Á skrifstofuhæðum og í tengi- byggingu verða gólf ílögð eða vélslípuð og ofnar verða komnir á útveggi skrifstofuhluta og tengdir. Vinnulýsing verður í rýmunum og tvær lyftur í sameign. Í verslunarrými verður gólf vélslípað og vinnulýsing verður í rýminu. Húsið er á áberandi stað í nýju vaxandi hverfi sem býður upp á fjölmarga notkunarmöguleika. Það er í nágrenni við afar fjölfarna umferðargötu á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs og hefur því mikið auglýsingagildi með tilliti til staðsetningar uppi í brekkunni og á hornlóð. Húsið hentar mjög vel til verslunar- og þjónustustarfsemi og í næsta nágrenni eru vinsælar verslanir, svo sem Bónus. Hægt er að fá húsið keypt í heilu lagi eða hlutum, eða leigt með sömu skilyrðum. Úti: Lóð verður frágengin, malbikuð eða tyrfð eftir aðstæðum. 227 bílastæði. Fermetrar: 7.273,7 Fasteignasala: Viðskiptahúsið 203 Kópavogur: Á áberandi stað í vaxandi hverfi Víkurhvarf 1: Einnar hæðar hús með þriggja hæða viðbyggingu sem hentar vel til versl- unar- og þjónustustarfsemi. Lýsing: Húsið er þrjár hæðir auk rislofts. Á fyrstu hæð er stórt anddyri. Þar er einnig her- bergi/hol með bak útgangi, stórt baðherbergi með hornbaðkari og lítil geymsla. Á miðhæð er sér inngangur með anddyri, þremur stórum og björtum stofum og eldhúsi með nýlegum innréttingum. Innangengt er á milli 1. og 2. hæðar innaf eldhúsi. Upp á efri hæð er tréstigi úr anddyri miðhæðar. Þar uppi eru þrjú stór herbergi og stórt baðherbergi með baðkari. Risloft er skráð 13 fm. Loftið er klætt og útgengt er á suðvestursvalir. Þaðan er glæsilegt útsýni. Á gólfum er parkett og flísar. Úti: Húsið er afgirt með steypu og miklum gróðri. Annað: Húsið var byggt árið 1915 af Hans Petersen og Guðrúnu Margréti konu hans. Það var teiknað af Guðmundi Hannessyni, fósturföður Guðrún- ar. Verð: 86.000.000 Fermetrar: 249 Fasteignasala: Gimli. 101 Reykjavík: Eitt virðulegasta hús borgarinnar Skólastræti 3: Með glæsilegt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is - Fleiri eignir á skrá á neteign .is það gerist varla lægra föst lág söluþóknun 159.900kr. auk vsk. samtals 199.076 kr. Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Lögmat ehf. - lögmannsþjónusta Þverholti 14 • 105 Reykjavík Breiðavík í Reykjavík Mjög falleg og björt 4ra herbergja íbúð, alls 99 fm á jarðhæð með sérinngangi, auk 21 fm bílskúrs. Sólpallur í garði. Verð 26,7 millj. Gaukshólar í Reykjavík - OPIÐ HÚS Rúmgóð og glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð, alls 80 fm. Lyftur eru í húsinu. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Stofan er björt og rúmgóð. Eldhús er með nýlegri innrétt- ingu og tækjum. Rúmgóð svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Öryggismyndavél- ar og húsvörður eru í sameign. Stórglæsilegt útsýni. Verð 16,5 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 19-21 Gaukshólar 2-bjalla merkt 7J Goðaborgir í Reykjavík Glæsileg 4ra herbergja 98 fm íbúð á 2. hæð með sérinngagni í litlu fjölbýli. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Björt og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýrri innréttingu. Bað- herbergi hefur verið endurnýjað, tengi f. þvottavél. Nýjar hurðir eru í íbúðinni. Húsið var málað s.l. sumar. Eignin er afar mikið endurnýjuð. Góð staðsetning og stutt í alla almenna þjónustu Verð 24,5 millj. Brekkuhlíð í Hafnarfirði Glæsilegt 5 herbergja parhús, alls 201 fm. Innif. í fmt. 36 fm bílskúr. Stór sólp- allur. Vel gróin og falleg lóð. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 51,5 millj. Holtsgata í Reykjavík Falleg 2ja herbergja íbúð, alls 51 fm á 3. hæð í litlu fjórbýli. Geymsla og þvotta- hús er í sameign. Góð staðsetning. Verð 15,9 millj. Engjasel í Reykjavík Einstaklingsíbúð alls 41,5 fm. Sameig- inleg hjóla- og vagnageymsla er í sam- eign auk sérgeymslu. Stutt er í almenna þjónustu. Verð 9,9 millj. Kleppsvegur í Reykjavík 2ja herbergja, 50 fm íbúð á 3. hæð í góðu húsi á Kleppsveginum. Þvottahús er í sameign. Stigagangur snyrtilegur. AUÐVELD FYRSTU KAUP. Verð 12,9 millj. Klukkurimi í Reykjavík Falleg rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi, alls 102 fm. Sér geymsla í sameign. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 21,9 millj. Laugarnesvegur í Rvík Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, alls 44 fm. Parket og flísar á gólfum. Stór sameiginlegur garður. Góð staðsetning. Verð 11,5 millj. NÝTT NÝTT Engihjalli í Kópavogi Rúmgóð 3ja herbergja íbúð, alls 87 fm á 3. hæð í litlu fjölbýli. Góðar suður svalir. Sér geymsla í sameign. Stutt í alla al- menna þjónustu. Verð 18,3 millj. NÝTT Laufrimi í Reykjavík Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi, alls 105 fm. Þvottahús í íbúð. Góð staðsetning, barnvænt hverfi og stutt í alla almenna þjónustu. Verð 20,5 millj. NÝTT NÝTT LÆKKAÐ VERÐ AUÐVELD KAUP NÝTT NÝTT Espigerði í Reykjavík Björt og falleg 4ra herbergja íbúð, alls 101 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stórar suður svalir. Stutt er í alla þjónustu og í Fossvogsdalinn. Verð 26,9 millj. NÝTT Breiðavík í Reykjavík Mjög falleg 4ra herbergja íbúð, alls 99 fm á jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýli. Sólpallur í garði. Sér geymsla í sameign. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 23,9 millj. LÆKKAÐ VERÐLAUS STRAX Fr um Laugateigur í Reykjavík Mjög falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð, alls 82 fm. Sér inngagnur og snyrtilegur garður í sameign. Stutt í alla þjónustu og í Laugardalinn. Verð 18,2 millj. Laugavegur í Reykjavík Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, alls 58 fm. Rúmgóð stofa og svefnher- bergi. Parket og flísar á gólfum. Verð 17,2 millj. Naustabryggja í Reykjavík Falleg 3-4 herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Þvottahús og geymsla er í íbúð. Innrétt- ingar úr Maghony. 4,15 % áhv. lán. Verð 22,9 millj. Rauðás í Reykjavík Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í liltu fjölbýli, alls 106 fm. Íbúðin er á 2 hæð- um. Þvottahús í íbúð. Stutt í leik- og grunnskóla, verslanir og fallega náttúru. Verð 24 millj. LÆKKAÐ VERÐ NÝTT Njörvasund í Reykjavík Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, alls 82 fm. Sér inngangur og fallegur garður í sameign. Góð staðsetning og stutt í alla almenna þjónustu. Verð 18,9 millj. NÝTTNÝTT LÆKKAÐ VERÐLAUS STRAX GÓÐ GREIÐSLUKJÖR GÓÐ LÁN Reynimelur í Reykjavík Mjög falleg og björt einstaklingsíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, alls 35 fm. Sér geymsla í sameign. Stór garður í sam- eign. Góð staðsetning. Verð 10,5 millj. Rjúpufell í Reykjavík Fallegt 5 herbergja raðhús ásamt 22 fm bílskúr, samt. 157 fm í rótgrónu hverfi. Garður er í góðri rækt. Stutt er í alla þjónustu og mjög gott útivistarsvæði. Verð 33,5 millj. Skeggjagata í Reykjavík Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi, alls 79 fm, auk 31 fm bílskúr. Stór garður. Góð eign í hjarta miðborgarinnar. Verð 23,9 millj. NÝTT NÝTT NÝTT GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Ránargata í Reykjavík Rúmgóð 2-3ja herb. ósmþykkt kjallaraí- búð, alls 64 fm. Hús hefur nýleg verið tekið í gegn að utan. Góð staðsetning. AUÐVELD KAUP. Verð 11,5 millj. LÆKKAÐ VERÐLAUS STRAX AUÐVELD KAUP Sandavað í Reykjavík Nýleg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í lyftu- húsi, alls 79 fm. Þvottahús í íbúð. Sér geymsla er í sameign. Fallegar eikarinn- réttingar eru í íbúð. Verð 17,9 millj. LÆKKAÐ VERÐLAUS STRAX NÝTT LÆKKAÐ VERÐOPIÐ HÚS LAUS FLJÓTLEGA 4,15% áhv. lán c.a. 18,2 m. SÉRINNGANGUR GERÐU TILBOÐ LAUS FLJÓTLEGA NÝBYGGING LAUS FLJÓTLEGA LAUS FLJÓTL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.