Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 31.10.2006, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGjuM FRÉTTIR SMáAuGLýSINGASÍMINN ER 550 5000 ...Í SPARNAÐI – til að mæta óvæntum fjárútlátum, t.d. ef bíllinn bilar eða húsnæðið þarfnast viðgerðar. Og já, líka ef börnin þurfa tannréttingar. VARASPARNAÐUR – til að safna fyrir öllu því sem hugurinn girnist, t.d. húsgögnum, heimilistækjum og utanlandsferðum. Eða bara fyrir því sem þú vilt! NEYSLUSPARNAÐUR – til að byggja upp fjárhagslega velgengni í framtíðinni, t.d. kaupa betra húsnæði eða sumarhús, fara í heimsreisu eða eiga fyrir menntun barnanna. LANGTÍMASPARNAÐUR Ný aðferð til að ná betri árangri í sparnaði. Farðu í næsta útibú Glitnis eða á www.glitnir.is og kláraðu málið! Þrískiptur sparnaður Glitnis H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI STÚDENTABLAÐIÐ FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Á HÖFÐUBORGARSVÆÐINU Í DAG. Nývakin umræða um gildi for-eldrahlutverksins leiðir hug- ann að konum sem eru komnar yfir miðjan aldur, síðastu kynslóð mæðra til að líta á uppeldi eftir lögbundið fæðingarorlof sem fulla vinnu. Togstreitan sem þjakar okkur yngri ofurmæðurnar um allar þær skyldur sem við höfum við sjálfar okkur og starfsframa ofan á uppeldishlutverkið hafði litla fyrirferð í lífi margra þessara kvenna. Fyrst og fremst voru þær mæður. SuMAR losna aldrei úr þumal- skrúfu umhyggju og umsjár með öðru fólki. Móðir mín hlær stund- um dátt yfir því að vera næstum jafn kyrfilega bundin yfir börnum sínum rígfullorðnum og á meðan þau voru lítil. Það segir reyndar meira um hana en hin ósjálfstæðu afkvæmi að hún skuli yfirhöfuð hafa húmor fyrir þessu. Að þó hún sé orðin bæði amma og langamma skuli hún ennþá vera potturinn og pannan í öllum umsvifum í stórfjöl- skyldunni. Við flutninga, veikindi, veislur og framkvæmdir yfirhöfuð sé hún hin ómissandi driffjöður, stýri gangverkinu og sinni fólkinu sínu af endalausri alúð. VEGNA þess að móðir mín á meira hjartapláss en húspláss þá vafðist síst fyrir henni að taka að sér okkur fimm á meðan heimili fjölskyldunnar var undirlagt af byggingaframkvæmdum. Á þeim vikum sem við bjuggum undir þaki móður minnar rann upp fyrir mér hversu sterk fyrirmynd hún er. Að smátt og smátt höfum við meira og minna tekið upp háttsemi hennar, göngulag, takta og tilsvör og erum núorðið öll eiginlega alveg eins og lítil gömul kona í Kópavoginum. SVoNA mæður þurftu ekki nám- skeið í tengslauppeldi því það var þeim náttúrulegt. Þær gerðu ekki utanaðkomandi aðila í lífi barna sinna ábyrga fyrir því hvernig til tókst með uppeldið, heldur báru hana sjálfar. Svona mæður lögðu áherslu á samveru með börnunum sínum án þess að hafa lesið það í bók, það var ekki búið að tala úr þeim sjálfstraustið við barnaupp- eldi með fræðilegum kenningum. AÐ lokum kemur röðin að mér og minni kynslóð að fylla skarð þess- arar undirstöðu samfélagsins. Að vera sá sem hefur alltaf tíma til að leggja lið, er uppspretta vísdóms og góðra ráða og stendur undir þeim völdum sem felst í að vera öðrum fyrirmynd. Og ætti svo skil- ið að fá fálkaorðuna. Vísdómur og völd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.