Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 1
Sunnudagur 28. janúar 1979 — 23. tölublað — 63. árgangur Hverjar verða verðbœturnar 1. mars? — bls. 6 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Góðra vina fundur Allt ungviði er fall- egt. Mjúkar línur, hreinleiki og opinn svipur einkennir unga allra dýra. Þeir hér á myndinni eiga heima í Sandgerði, skólapiltur- i.nn með töskuna sína um öxl, hlýlega búinn og bjartur á svip og hvolpurinn kolóttur um kjammana og teygir á ólinni sinni. Tímamynd Róbert. „Pr j ónlistamaðurinn ’ ’ Aðalbjörg Jónsdóttir Eflaust hafa margir, sem lagt hafa leiö sína framhjá versluninni Islenskur Heimilisiönaður I Hafnar- stræti að undanförnu tekið eftir failegum en jafnframt mjög óvenjulegum kjólum sem þar hafa verið til sýnis siðustu tvær vikur, en þar er um að ræða handprjónaöa kjóia úr islensku eingirni. Sjálfsagt hafa fleiri en blaöa- maður Timans orðið forvitnir um listamanninn sem skapaði þessar flikur. Sú sem hannaði og prjónaði þessa frábæru kjóla, Aöalbjörg Jónsdóttir varö góðfúslega viö beiöni Timans um smáspjall núna i vikunni. Frá þvi er sagt á siðu 16-17 I biaöinu i dag. Er vísindunum nauðsyn á dýratilraunum? Víða um heim eru gerðar óhugnanlegar til- raunir á dýrum í þágu vísindanna. Þessar til- raunir eru harðlega gagnrýndar og er vafa- laust að unnt er að draga verulega úr þeim án þess að það skaði vís- indalega þekkingu okk- ar. A bls 14-15 er sagt frá þessum tilraunum. N SÖNGGLEÐI Á AKUREYRI Kristján Jóhannsson er ungur Akureyringur, sem getið hefur sér mikiö orð fyrir söng að undanförnu. Hann stundar um þessar mundir söngnám á ttaiiu en þegar hann var heima á Akureyrl um daginn hélt hann söngskemmtun fyrir bæjarbúa, ásamt föð- ur sinum, hinum þekkta söngvara Jóhanni Konráðssyni. Hjálm- ar Jóhannesson fréttaritari Timans á Akureyri hafði fyrir skömmu viðtal við Kristján. Það birtist á bls. 10-11. Villtir hestar í Camargue Camargue heitir héraðið i Frakklandi við ósa Rhone- árinnar. Þar er merkilegt mannlif og ekki er dýralifið siöra. Svæði þetta er blaut- lent, þar hafast við ótal teg- undir vaðfugla en frægast er héraðiö fyrir fallega hesta, sem þjóta yfir mýrarnar með fjúkandi manir. Abls. 12-13 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.