Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 28. janúar 1979 hljóðvarp Sunnudagur 28.janúar 8.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur 11.00 Messa I Kópavogskirkju 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Dagskrárstjóri l kiukku- stund Rúna Gisladóttir kennari ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Vindur um nótt” Dag- skrá um Jóhann Jónsson skáld 17.05 Harmonikuþáttur I um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 17.50 Létt tónlist 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Bein iinatil Kjartans Jó- hannssonar sjávarútvegs- ráöherra 20.30 Frá afmælistónleikum Þjóöleikhúskórsins á sl. ári 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: BroddiBroddasonog Gfeli Agúst Gunnlaugsson. 21.25 Pfanósónata i a-moll op. 42 eftir Franz Schubert 22.05 Kvöldsagan: 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tóniistar 23.50 Fréttir. sjónvarp Sunnudagur 28. janúar 16.00 Húsiö á sléttunni. Niundi þáttur. Mamma tekur sér fri. Efni áttunda þáttar: Láru og Maríu er boöiö i afmælis veislu Nelliar, dóttur kaupmannsins. Þar kynnist Lára fatlaöri stúlku, Olgu, sem getur ekki tekiö þátt I leikjum barnanna. Faöir Olgu haröneitar, þegar Karl Ingalls býöst til aö smiöa sérstakan skó á dóttur hans. Engu aö siöur fær hún skóinn meö hjálp ömmu sinnar og þarf ekki aö vera lengur Utundan, þegar börnin fara i eltingar- leik. Lára og María bjóöa heim skólasystrum sinum, og þá kemur I ljós hvers Olga er megnug. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum timum Áttundi þáttur. Banvæn keppni. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Skáldaeyjan Hinn siöari tveggja sjónvarpsþátta, sem Rolf Hadrich geröi hér á landi sumariö 1977 um Islenskar bókmenntir. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Kynning skemmtikrafta Bruce Forsyth og Rita Moreno skemmta meö giensi, söng og dansi. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Ég, Kládius. Tólfti þáttur. Guö I Colchester. Efni ellefta þáttar: Fyrsta valdaár Kládlusar er far- sælt. Efnahagur rikisins batnar. Kládius efnir loforöiö, sem hann gaf Livlu, aö hún skyldi tekin I guöa tölu. Messallna elur manni sinum son. Hún telur hann á aö kveöja heim Sil- anus; landstjóra á Spáni, undir þvi yfirskini aö hann geti oröiö móöur hennar góöur eiginmaöur og ráö- gjafi keisarans. En Messa- llna hefur lengi veriö ást- fangin af SHanusi, reynir árangurslaust aö tæla hann til ásta og kveöur eigin- mann sinn vera afhuga sér. Sílanus er lýöræöissinni og reynir aö myröa Kládfus. Tilræöiö misheppnast og lif- veröirnir yfirbuga hann. Silanus segir keisaranum frá samtali þeirra Messa- linu, en hún heldur þvl hins vegar fram, aö hann hafi leitaö á sig. Kládlus dæmir Silanus til dauöa, þótt Messalína biöji honum griöa, og hún syrgir hann ákaft. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Aökvöldi dags.Séra Jón Auöuns, fyrrum dómpró- fastur, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Útför Svövu Þórhallsdóttur móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, fer fram frá Dóm- kirkjunni þriöjudaginn 30. janúar kl. 10.30. Þeir sem vildu minnast hinnar iátnu er vinsamlegast bent á liknarsjóö Valgeröar Jónsdóttur eöa aöra hliöstæöa sjóöi. Valgerður Halldórsdóttir, Svava Halldórsdóttir, Björn Halldórsson, Marta Pétursdóttir, Þórhailur Halldórsson, Bryndls Guömundsdóttir, barnabörn og aörir vandamenn. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa Gunnars Larssonar Sigmundarhúsum Helgustaöahreppi ólöf óiafsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. . Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför móöur minnar, tengdamóöur, ömmu, fóstur- móöur og langömmu Sigrúnar Pálmadóttur frá Reynistaö Siguröur Jónsson, Guörún Steinsdóttir, Jón Sigurðsson, Sigurbjörg Guöjónsdóttir, Steinn Sigurösson, Salmina Pétursdóttir, Hallur Sigurðsson, Sigriöur Svafarsdóttir, Helgi Sigurösson, Pálmi Jónsson, Hanna M. Jónsson, Anna Guömundsdóttir, Einar S. Magnússon, og barnabarnabörn. „Heyröu? — Hvernig stendur á þvi aö Nói leyföi þefdýrum aö vera meö i örkinni?” DENNI DÆMALA.USI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreii> simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringi. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubiianir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 m m ; & '#á. 1 11 I! m Félagslíf Sunnudagur 28. janúar Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: . Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavik vikuna 26. jan.-l. febrúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Laugar- nesapóteki. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeöferöis ónæmiskortin. Kirkjan Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu kl. 2. 6éra Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Séra Grimur Grlmsson. Breiöholtsprestakall: Laugardagur: Barnasam- koma I Olduselsskóla kl. 10:30. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Breiöholtsskóla. Messa ki. 2 e.h. I Breiðholts- skóla. Séra Lárus Halldórs- Bústaöakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 — barna- gæsla. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Séra ólafur Skúlason. Digranesprestakali: Barnasamkoma i safnaöar- heimiiinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guö- mundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst aö ferningarbörn og foreldrar þeirra komi til messunnar. Séra Þórir Stephensen. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa og altarisganga kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Hailgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Les- messa kl. 10:30. Beöið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laugardag kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Séra Arn- grimur Jónsson. Bibllules- hringurinn kl. 8:30 á mánu- dagskvöld. Aliir velkomnir Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 siöd. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakall: Laugardag: kl.4 „Óskastund” fyrir börn. Sunnudag: Kl. 10:30 barnasamkoma. Kl. 2 Guðsþjónusta. Séra Arelius Nielsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Neskirkja: Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Séra Guö- mundur óskar Ólafsson. Frikirkjan I Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson, prestur séra Kristján Róbertsson. Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands veröur haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 29. janúar 1979 kl. 8.30 e.h. Grétar Eiríksson, tæknifræöingur sýnir lit- skuggamyndir af islenskum fuglum. Grétar er löngu þekktur sem frábær fuglaljós- myndari, listgrein er býður heim mörgum möguleikum. Veöur ánægja aö sjá nýjustu verk hans. öllum er heimill aðgangur. Stjórnin. Arshátiö Rangæingaféiags. Rangæingafélagið I Reykjavlk heldur árshátiö sina i Domus Medica laugardaginn 3. febrúar næstkomandi, og hefst hún kl. 19.00 meö boröhaldi. Heiöursgestir veröa Ingólfur Jónsson fyrrverandi ráöherra og kona hans, Eva Jónsdóttir. Kór Rangæingafélagsins syngur nokkur lög og einnig veröur aö venju almennur fjöldasöngur samkomugesta. Aö boröhaldi ioknu leikur hljómsveit Jakobs Jónssonar fyrir dansi til kl. 2 eftir miö- nætti. Vegna slvaxandi aö- sóknar aö árshátiöum félags- ins undanfarin ár, er Rang- æingum og gestum þeirra bent á aö kaupa aögöngumiöa timanlega. Miöasala veröur nánar auglýst I félagsbréfinu GLJOFRABGA og i dagbók- um blaðanna. Kvenfélag Breiöholts: Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. ki. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir ræðir um bækur fyrir börn og unglinga. Fjölmennum. Stjórnin. Mæörafélagiðv fundur veröur þriöjudaginn 30. jan. aö Hall- veigarstööum, inngangur frá öldugötu, og he_fst kl. 8. Gerður Steinþórsdóttir ræöir um börnin og borgarþjóöfé- lagiö. Mætiö vel og stundvis- lega. Stjórnin. Sunnudagur 28. janúar, kl. 10.00 Skálafell (771 m). Gengiö yfir Skálafell og niöur i Kjós. Hafiö með ykkur göngu- brodda. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson. kl. 13.00 1. Gönguferð á Meöalfell (363 m) 2. Skautaferö á Meöalfells- vðtni. 3. Gengiö um Hvalfjaröareyri. Fariö frá Umferðarmiöstöð- inni aö austanveröu. Veriö hlýlega klædd. A skrifstofunni er kvenúr, sem fannst I Þórs- mörk. Feröaféiag lslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.