Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er sígild eign HUjKCiQCiIl TRÍSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 1 Gagnkvæmt tryggingafé/ag m Verzlið buoTn1' sérverzlun með skiphoiti 19, r.'^'—' litasjónvörp og hljómtæki sími 29800, (5 línur) l'U IJH'.I' Sunnudagur28. janúar 1979—23. tölublað—663. árgangur Skyggnst um á háaloftinu í Stjórnarráðshúsinu Er blaðamenn heimsóttu forsætisráðuneytiö fyrirhálfri annarri viku fengu þeir að skyggnast upp á háaloftiö i fylgd með Guðmundi Benediktssyni ráðuneytis- stjóra og Birni Bjarnasyni skrifstofustjóra og tók þá Ró- bert ljósmyndari með- fylgjandi myndir. afmælis ESE — Það hefur vist ekki farið fram hjá neinum, að Stjórnarráð lslands veröur 75 ára næst komandi fimmtudag. 75 ár eru þá liöin siðan tsland fékk heimastjórn og islenskur. ráöherra biísettur á tslandi settist að i Stjórnarráöinu við torg þaðsem nú heitir Lækjar- torg. 1 tilefni af þessum merku timamótum i sögu Stjórnar- ráðsins var blaðamönnum dagblaðanna gefinn kostur á aö heimsækja hin ýmsu ráðu- neyti og kynna sér þá starf- semi sem þar fer fram og hafa frásagnir af þvf birst i blöðun- um að undanförnu. „Já, það er stórmerldlegt aö þessir bitarskuli ekkert vera farnir að fána eftir öll þessi rúmlega 200 ár”, Guð- mundur Benediktsson visar biaðamönnum veginnofan af ioftinu — inn t ndtimann. _______TlmamyndirRóbert^ ,,Þetta á allt saman aðfara á safn einhvern tima siðar meir”, sagði Björn Bjarna- son, er hann sýndi okkur tilefni 75 ára í gamlar skrifmaskinur, sam- lagningarvélar og innsigli semholað hafði verið niður ,,Já ég er hrifinn af þessum bitum hér i loftinu. Það er ekki til fúi I þeim þrátt fyrir að þeir eru orönir vel yfir 200 ára gamlir”, sagði Guð- mundur Benediktsson ráðu- Bjarghringur Þjóöarskút- unnar? rikisstjórnarinnar?, eða forsætisráðherra? — Hver veit — Annars héldu þeir Björn Bjarnason skrif- stofustjóri og Guðmundur Benediktsson ráöuneytis- Það kennir margra grasa á Stjórnarráðshússloftinu. — Meðal annars liggja þar is- lenskir fánar i bunkum og nóg er til af alls kyns pappirsfargani. stjóri að þetta væri bjarg- hringur af ensku skipi og væri hringurinn kominn á loftið fyrir tilstilli Dóms- málaráðuneytisins sem eitt sinn var til húsa i Stjórnar- ráðuneytinu. Stjórnarráðsins þarna á loftinu til bráða- birgða — Um ókomna fram- tið. neytisstjóri, er hann sýndi blaöamönnum innviði Stjórnarráösins á dögunum. ) t þessu herbergi sem er staðsett i kvisti i miðju Stjórnarráöinu og veit fram á Lækjartorg, hefur veriö komið fyrirýmsum skjölum, sem ekki eru lengur efst á baugi en gott gæti verið aö gripa til þegar þannig stendur á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.