Tíminn - 28.01.1979, Page 31

Tíminn - 28.01.1979, Page 31
■* Sunnudagur r 28. janúar 1979 flokksstarfið FFK — Reykjavík Aöalfundur félags framsóknarkvenna veröur aö Rauöarárstlg 18, þriöjudaginn 30. janúar kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Mætiö vel. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Samkvæmt lögum félagsins. skulu tillögur um menn i fulltrúastarf hafa borist eigi siöar en viku fyrir aöalfund. Stjórnin. SUFarar Munið rabbfundinn I hádeginu á þriðjudaginn að Hótel Heklu kl. 12. Nýir félagar i FUF i Reykjavik eru sérstaklega hvattir til aö mæta og kynna sér starfsemi SUF. „Sýnið áþreifanlegan áhuga” SUF Viðtalstímar Alþingis og borgarfulltrúa og annarra I nefndum á vegum Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik að Rauöarárstig 18. 2. Miövikudaginn 31. janúar kl. 5-7 Geröur Steinþórsdóttir, varaborgarfulltrúi og formaður stjórn- ar félagsmála. Jónas Guðmundsson i Hafnarstjórn. Páll R. Magnússon i stjórn Verkamannabústaöa og Atvinnu- málanefnd Reykjavikur. Guðrún Björnsdóttir i Barnaverndarnefnd. 3. Laugardaginn 3. febrúar kl. 10-12. Einar Agústsson, alþingismaður Gestur Jónsson, foi:maöur Bláfjallanefndar Helgi Hjálmarsson I Bygginganefnd Reykjavikur Valdimar K. Jónsson, formaður Veitustjórnar Reykjavikur 4. Miövikudaginn 7. febrúar kl. 5-7 Þórarinn Þórarinsson, Ritstjóri Timans. Alfreö Þorsteinsson I Umferöarnefnd Þóra Þorleifsdóttir i Tryggingaráöi. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, varaformaöur æskulýösráös. 31 Alexander Tómas Jón Guömundur G. Steingrfmur Almennir stjómmálafundir Sunnudagur 28. janúar Stykkishólmi (Lionshúsinu) kl. 15.00. Frummælendur: Alexand- er Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinssin, verkfr. Mánudagur 29. janúar _ Akranesi (Framsóknarhúsinu) kl. 21.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. Þriðjudagur 30. janúar Borgarnes (Snorrabúö) kl. 21.00. Frummælendur: Alexander Stefánsson, alþm. og Guömundur G. Þórarinsson, verkfr. Mánudagur 29. janúar Selfoss.Tómas Arnason ræöir efnahagsmálin i Hótel Selfoss kl. 21. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson, og Jón Helgason mæta á fundinn. Þriðjudagur 30. janúar Kópavogur. Steingrimur Hermannsson, formaður ráöherra- nefndar um efnahagsmál kynnir stöðuna I samningaviöræöum og ræðir stjórnmálaviöhorfiö. Fundurinn verður haldinn I Fé- lagsheimilinu i Kópavogi kl. 20.30. Olafur Mánudagur 5. febrúar Keflavík. Tómas Arnason, fjármálaráöherra ræðir efnahags- málin i Framsóknarhúsinu i Keflavik kl. 21 Þriðjudagur 6. febrúar Hafnarfjöröur. Olafur Jóhannesson forsætisráöherra ræöir stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin I IÖnaðarmannahúsinu við Linnetstig kl. 20.30. Aug/ýsið i Tímanum 5. Laugardaginn 10. febrúar kl. 10-12 Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Guðmundur G. Þórarinsson, varaþingmaöur. Jón A. Jónasson, formaöur Fulltrúaráösins og I Heilbrigöisráöi Reykjavikur. Páll Jónsson i stjórn bæjarútgeröar Reykjavikur. 6. Miövikudaginn 14. febrúar kl. 5-7 Jón Sigurðsson Ritstjóri Timans Eirikur Tómasson, formaöur Innkaupastofnunar Reykjavikur og formaður íþróttaráös. Guðmundur Gunnarsson i Framkvæmdaráöi Reykjavikur örnólfur Thorlacius i Umhverfisráöi. 7. Laugardagur 17. febrúar kl. 10-12 Einar Agústsson, alþingismaöur Ragnar Ölafsson, formaöur Niöurjöfnunarnefndar Leifur Karlsson I stjórn Strætisvagna Reykjavikur FUF, Reykjavík Aöalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.30 I Sigtúni v/Suöurlandsbraut. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrsla gjaldkera 3. Kosningar a) Kosning formanns b) Kosning meðstjórnenda c) Kosning 2ja endurskoðenda d) Kosning fulltrúa til fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik. 4. Lagabreytingar 5. önnur mái. Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur til kjörs i stjórn, til endurskoðenda og fulltrúa i fulltrúaráöiö berast félagsstjórn eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Þeir félagar einir er greitt hafa fé- lagsgjöld hafa rétt til setu á aðalfundi. Félagsskirteina veröur krafist viö innganginn. Ath. breyttan fundarstað. stJór Mosfellssveit - Kjalarnes - Kjós Aöalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn I An- ingu, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Félagsvist og dans. Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til þriggja kvölda spila- keppni I Hlégaröi dagana 2. feb. 16. feb. og 2. mars kl. 20.30, stundvislega öll kvöldin. Eftir spilamennskuna verður DANSAÐ TIL KL. 1.00. Keppt verður um Rinarferö á vegum Samvinnuferða og Land- sýnar, sem sá fær er hæstur verður eftir öll kvöldin. Einnig verða vegleg einstaklingsveröiaun, þrjú fyrir konur og þrjú fyrir karla Jón Sigurðsson, ritstjóri flytur ávarp. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni. Fólk er beðiö aö mæta stundvislega. Staður hinna vandlátu 9 4» K VOLDSKEMMTUN Caron samtökin sýna fatnað frá Labella - Fanný - Bazar Lúdó og Stefán « Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir i sima 23333 Spariklæðnaður eingöngu leyfður Kennarar og nemendur Dansskó/a Heiðars Ástvaldssonar sýna nýjustu dansana Hin frábæra söngkona Ingveldur Hjaltested syngur við undir við undirleik Jóninu Gisladóttur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.