Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 28. janúar 1979 ‘ '»•* 2? Guörún Bjarnadóttir og Guölaug Ragnarsdóttir i vélabókhaldi. Starfskraftar skiptast á um aó vinna viö vélarnar, þvi þaö er þreytandi. Oddný Jónsdóttir og Guörún Jósafatsdóttir I vélavinnu • fái þannn frádrátt sem þeir eiga að fá lögum samkvæmt. — En skattaframtöl? Þiö geriö þau einnig? — Viö teljum einnig fram fyrir mörg þeirra fyrirtækja er viö færum bækur fyrir. En viö óskum ekki sérstaklega eftir þvi aö telja fram fyrir fólk eöa gera skatta- skýrslur fyrir þaö. Bægjum þvi frá eftir þvi sem hægt er a.m.k. en þekking á skattalögum er þó nauösynleg fyrir svona fyrirtæki, vegna eigin viöskiptamanna. — Nú, eins og aörir vitum viö dæmi þess aö menn meö rekstur smáfyrirtækja sinna bókhaldi litt á liöandi stund og koma svo um áramóteöa i byrjun árs meöallt i p>appakössum, og þegar allt er komiö i óefni og þá fyrst er beöiö um aö fært sé bókhald svo unnt sé aö telja fram. Þessir menn veröa þá oft aö láta vinna nætur og helgidagavinnu viö bókhaldiö og allt veröur miklu dýrara en ella heföi oröiö. Tölvubókhald framtíðin? — Hvaö vinna margir hérna og hvaö mörg eru fyrirtækin sem unniö er fyrir? — Hérna vinna auk min fjórar stúlkur en fyrirtækin eru milli 40 og 50. Þessi fyrirtæku eru misjafn- legastór ogeru viös vegar á land- inu. Auk þess gerum viö eins og áöur sagöi skattaskýrslur fyrir flest þessara fyrirtækja, fyrir eigendur og oft fyrir þá sem vinna viö þetta. — Eins og nafniö bendir til er ára þetta vélfært bókhald, en auk bókhaldsvélanna höfum viö götunarvél eöa bókhaldsvélar, sem einnig skila gataspjöldum sem unnt er aö láta til úrvinnslu i tölvu en þaö láta sum fyrirtækin einnig gera. Þessi úrvinnsla fer síöan fram i IBM tölvu. Þetta er svona fyrsta skrefið i tölvuvinnslu hjá okkur, en nauösynlegt er aö fylgjast meö á tæknisviöinu. Mörg fyrirtæki eru þess eölis aö þau þurfa á ýmis- legri skýrsluvinnu aö halda sem auöveldara er aö gera i tölvu en á annan hátt. Þetta eru sérstaklega þau fyrirtæki sem þurfa aö fylgjast náiö meö birgöum og framleiöslu og eins meö fjölda viöskipta- manna, útlánum og ööru sem máli skiptir. Reikna þarf vexti og skila skuldalistum og fl. þess háttar. Minni fyrirtækin þurfa ekki eins mikiö á þessu aö halda, þótt vafalaust dragi aö þvi aö þau geti fengiö hagkvæma tölvuþjón- ustu lika. — Aö lokum. Hvenær byrjaöi fyrirtækiö og hvaö var gert til þess aö minnast afmælisins? — Viö teljum okkur hafa byrjaö 1. janúar 1959 og geröum þaö raunverulega þótt þaö væri nýársdagur. Þaö var i tveim kvistherbergjum aö Skólavöröu- stig 3. Ég vann þá einn viö þetta en haföi stúlku hálfan daginn. Þannig mun þaö hafa gengiö fyrstu fimm árin. Stúlkan sem vann hálfan daginn fór aö vinna allan daginn en fimm ár liöu þar til bætt var viö manneskju. Siöan hefur þetta þróast og vaxiö hægt og bitandi. — Eg vil gjarnan aö þaö kæmi fram hér aö ég tel aö viö höfum veriösérlega heppnir meö starfs- liö sama fólkiö er hjá okkur ár eftir ár en þvi fylgir öryggi og margvislegt hagræöi. — En afmæliö? Hvaö var gert til hátfðabrigöa? — Aö sjálfsögöu var haldiö upp á þaö aö húnvetnskum sið.Þaö var taliörétt, en Húnvetningar kunna manna best aö gleöjast á tyllidög- um, eins og flestir vita. — Ég gaf og þáöi brennivín eins og vera ber. —JG Bandariski jassplanistinn Gloria Roberts mun leika I Vik- ingasal Hótel Loftleiöa á sunnu- dagskvöld. Listakonan er fædd i Los Angeles en stundaöi nám i þekktum tónlistarskólum. Gloria Roberts hefur haldiö hljómleika og .leikiö einleik meö hljómsveit- um víöa um heim. Um þessar mundir er hún búsett i Þýska- landi og leikur nú i uppsetningu á Kabarett i Berlin. Málverkasýn- ing í Norræna húsinu Laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 opnar Anton Einarsson mál- verkasýningu i kjallara Norræna Hússins. Þetta er önnur einka- sýning Antons, en hann hefur einnig tekiö þátt i 3 samsýningum i Reykjavik. A þessari sýningu eru oliumálverk, akril-, pastel og vatnslitamyndir ogeinnig myndir unnar meö blandaöri tækni. Myndirnar eru flestar til sölu. Sýningin veröur opin daglega frá kl. 17-22virkadaga ogkl. 14-22 um helgar til 4. febrúar. Suöurgata 7 Listakona sýnir í fyrsta sinn í Reykjavik Laugardaginn 27. janúar kl. 20.00 opnar Svala Sigurleifsdóttir sýningu i Gallerfi Suöurgötu 7, en hún er einn meölima Suöurgötu 7 samtakanna. Hún stundaöi nám viö Myndlista og Handiöaskóla tsl. ’72-’75 og var siöan I eitt ár viö nám i Bandarfkjunum. Þetta er fyrsta einkasýning Svölu I Reykjavik, en áöur hefur hún haídiötvær sýningar á isafiröi. A þessari sýningu eru „collage’’ myndir unnar meö ýmsum efn- um. Sýningin veröur opin daglega frá 4-10 virka daga og 2-10 um helgar fram til 14. febrúar. Útflutningur á óunnu ullarbandi ESE — Samkvæmt upplýsingum Sveinbjörns Dagfinnssonar, ráöuneytisstjóra I Landbúnaöar- ráöuneytinu, á blaöamannafundi þar I gær, hefur ekkert veriö ákveðiö um þaö, hvort ráöuneytiö muni beita sér fyrir þvi aö út- flutningur á óunnu ullarbandi til fullvinnslu erlendis veröi tak- markaöur, eöa jafnvel bannaöur, eins og óskaö hefur veriö eftir. Aö sögn Sveinbjörns hefúr þetta mál þó veriö til umræöu i ráöu- neytinu, en ekkert er hægt aö segja til um á þessu stigi málsins hvaö gert veröur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.