Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. janúar 1979 ■r.V 3 ||| Lausar stöður Byggingarfulltrúinn i Reykjavik óskar eftir að ráða i eftirtaldar stöður: 1. Deildarverkfræðing, aðalstarfssvið við hita- og hreinlætislagnir. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verkfræðinga og Reykjavikurborgar. 2. Tæknifræðing með starfsreynslu á sviði byggingatækni. Laun samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafél. Reykja- víkurborgar. Upplýsingar um fyrri störf ásamt próf- skirteini sendist með umsókn fyrir 9. febrúar n.k. til byggingarfulltrúans i Reykjavik, Skúlatúni 2. - Rlfl 0* 0*1 Lausar stöður Staða deildarstjóra á Geðdeild Borgar- spitalans. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Umsóknarfrestur til 1. mars 1979 Staða deildarstjóra á Endurhæfingardeild Grensás. Umsóknarfrestur til 15. febrúar 1979. Stöður hjúkrunarfræðinga á ýmsum deild- um spitalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik 26. janúar 1979 BORGARSPÍTALINN Lif I Ieir er nafn á sýningu sem haldin er I FÍM-salnum við Laugarnesveg og stendur yfir til 11. febrúar. Eins og nafnið bendir til er hér um að ræða sýningu á munum úr leir og eru sex listamenn sem standa að sýningunni. Þeir eru Elisabet Haralds- dóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrimsson, Guðný Magnúsdóttir, Jónina Guðnadóttir og Steinunn Marteinsdóttir. Timamynd GE. Hallgrfmskirkja Vinir séra Jakobs gáfu 1 millj. 1 Dr. Jakob Jónsson fv. sóknarprestur Hallgrims- safnaðar I Reykjavik hefur afhent Hallgrimskirkju á Skólavöröu- hæö eina milljón krónafrá nokkr- um vinum hans sem gefa kirkjunni þessa rausnarlegu gjöf i tilefni af 75 ára afmælis prestsins hinn 20. janúar s.l. Gefendur halda nöfnum sinum leyndum en dr. Jakob lét svo um mælt við afhendingu gjafarinnar að honum hefði þótt vænna um, að þessi afmælisgjöf var ætluð kirkjunni heldur en sjálfum hon- um. HUS byggiendur 1 4 17° + 20° | + 18° + 25° 1 hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi RDHX býður allt þetta raf- hitun Hárnákvæmt hitastil. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. lsl. leiðarvisir fylgir Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. rikisins Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn________ Heimilisfang Bakkfirðingar Bakkfirðingamótið verður haldið i Snorrabæ föstudaginn 2. febrúar Skemmtiatriði hefjast kl. 22.30. Húsið opnað kl. 20.30. Gestir velkomnir. Skemmtinefndin 20-30% STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR af nýjum húsgögnum þessa viku I^rgarái SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Vegna breytinga á rekstri aukum við enn úrvalið af notuðum húsgögnum Tökum notað upp í nýtt Kaupum eða tökum notuð húsgögn í umboðssölu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.