Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 28. janúar 1979 í spegli tímans Hebe er gamaldags í hjarta slnu Hebe er hún köllub, stúlkan sem myndin er af. Hún stundar músfknám viö Royal College. Éins og titt er um námsmenn, var hún peningaiitil, og til aö drýgja tekjurn- ar fór hún aö syngja á samkomum og I heimahúsum. Þá kom aö þvf aö hún þarfnaöist kvöldfatnaöar. Fyrir tilvilj- un raksthún á fornsölum á gamla kjóla frá 1930. Hún fann á sér aö sú tiska myndi falla i smekk fólks og nú á hún heilt safn af fatnaöi frá þeim tima. Á myndinni er hún i upp- áhaldskjólnum sinum, fyrir hann greiddi hún 2 steriings- pund. — Enginn annar vildi kaupa hann, sagöi hún. Kjóll- inn var þakinn óhreinindum og engin þurrhreinsun tók f mál aö snerta hann. Hebe sá sina sæng útbreidda, hún þvoöi hann sjálf úr mörgum vötnum. Kjóllinn er úr satin- silki og hringskorinn og nú er hún öfunduö af þessum glæsiiega kjól. Hún fann á sér aö tfskan var aö breytast og náigaöist óöum 1930 ára tiskuna. Hún siær yfir sig kápu úr svörtum refaskinnum, utan yfir svarta flauelsheröaslá, (allt frá gamalli tiö) og rigsar háleit I Covent Garden- óperuna, svo dyraveröirnir gleyma aö spyrja um aö- göngumiöa. i kvöldsamkvæmum þar sem hún er beöin aö syngja hefur hún kjóiaskipti milli atriöa. Hebe átti erfiöa æsku, hún bjó i Singapore i striöinu, og Japanir settu alla fjölskylduna I fangeisi og hún man þá tiö þegar hungur var eölilegur hluti af tilverunni. með morgunkaffinu — Þá þaö, ég verö aö lesa yöur fyrir héöan. Svinka hefur ekkert breytst! Hvort viiduö þiö heldur vera I sporum (örmum?) Danny Kaye eöa Svinku? Danny Kaye naut þeirra forréttinda nýlega aö koma fram i Prúóuleikara- þætti og notaöi þá tækifæriö og dansaöi viö Svinku. Nærri má geta hvort henni likaöi þaö ekki vel! Onassis hótaði að gera dóttur sína arflausa tit er komin bók eftir ameriska rithöfundinn Frank Brady, sem heitir An Extravagant Life. Bókin fjallar um æfi skipakóngsins Aristotle Onassis, sem dó fyrir þremur árum, 69 ára gamall. Þar segir aö dóttir hans, Christine Onassis, hafi veriö eina manneskjan sem var viö dánar- beö hans. Missætti varö milli þeirra feögina 15 árum áöur, þegar Aristotle Onassis skildi viö konu sina Tinu. Þau systkinin Christine og Alexander tóku mjög nærri sér skilnaöinn og voru bæöi mjög andvig sambandi fööurins viö óperusöngkonuna Maríu Callas og siöar giftingu hans og Jackies Kennedy. Alexander sonur Onassis fórst I flug- slysi i Aþenu, 24 ára gamall. Algjör aöskilnaöur varö milli feöginanna 1971, þegar Christine giftist ameriskum kaup- sýslumanni, Joseph Bolker, 47 ára gömlum. Christine var þá tvitug. Aristotle varð fokvondur, þvi aö fyrir utan aldursmuninn var sú ástæöa aö Bolker var Gyöingur, en Onassishaföimest viöskipti viö arabiska oliukónga. Hann hótaöi aö gera Christine arflausa. Þaö var ekki fyrr en eft- ir dauöa móöur hennar og uppáhalds móöursystur, og dauða bróöur hennar, sem allt geröist á fáeinum mánuö- um aö Christine leitaöi huggunar hjá fööur sinum. Þau sættust rétt fyrir andlát Aristotle. Seinna giftist Christine rússneskum skipamiölara, Serge Kausov. Og nú hefur fjölskyldan áhyggjur af þessum gifurlegu auöæfum, sem talin eru nema 350 milljónum sterlingspunda. — Þaö er rétt, herra minn, þú sást hreyfilinn detta af. Viö erum.. á... ieiö- inni aö ná I annan. Kirov. skák Vestur S. 10 7 5 2 H. 5 2 T. A K 8 3 L. G 8 3 Maribor 1976 Planincs, sem hér á leik Bg7Tvískák Gefiö finnur leiðtil að útkljá skákina Svartur er mát eftir ... KxBg7. á snotran hátt og leikur: Dxg6-Kf8. DxHg8-Ke7 Hg7!l bridge Noröur Austur S. A K G H. A 7 4 T. D 10 2 L. A 9 5 4 Suöur Vestur spilar 3 grönd og noröur spil- ar út lauf-2 (4a hæsta). Hver er besta áætlunin? Þaö erumtvær leiöir aö velja: (I) hleypa laufinu, en þá vinnst spiliö ef a) noröur er aö spila frá K D I laufi, b) þó suöur komist inn á K eöa D I laufi og skipti yfir i hjarta þá vinnst spiliö ef noröur á D x (x) I spaöa eöa D x x x (x,x) og tiglarnir eru 3-3. (örlitill aukamöguleiki er aö ef noröur á spaöa-D fjóröu eöa meira en tiglarnir liggja ekki 3-3, aö suöur sé meö 10 blanka eftir I laufi). (II) taka á lauf-A, en þá vinnst spiliö ef 1) sama og b) aö ofan, 2) þó suður fái á spaöa-D ef tiglarnir eru 3-3. — Og þá er þaö spurningin hvor möguleikanna a) eöa 2) er liklegri. Likur á aö litur skiptist 3-3 eru 35,5%, þannig aö þó spaöa-D sé hjá suöri þá vinnst spiliö i 35.5% tilfella samkvæmtleiö (II). En hreinarlikur á þvi aömoröur sé aö spila frá'KD I laufi eru 40% (6/15), en gallinn e bara sá aö meö K D 10 x (3/15 tilfella) þá spilar hann oftast út K. Likurnar („óhrein- ar” likur) minnka þvi niöur I eitthvaö rúmlega 20%. Leiö (II) er þvi betri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.